Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.10.1995, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 05.10.1995, Blaðsíða 12
 STORMARKAÐUR HAFNARFIRÐI ’l/OlfOl virka daga 9:00 - 22:00 helgar 10:00 • 20:00 ALÞRIF BILAÞVQTTASTÖe BÍLAGEYMSLU MIÐBÆJAR SÍMI 555-2442 ASalskoSun hf. Þín bifneiöaskoöun! 555-33 55 f J AÞ3Í^TTUI|I j.\s* FILMUJR & FRAMK#‘ LLUN Mi&bæ-s. 565 4120 Leikfélag Hafnarfjarðar Unglingadeildin lögð niður vegna f járskorts Vegna niðurskurðar á styrk til Lcikfélags Hafnarfjarðar eru allar líkur á að unglingadeild félagsins verði lögð niður í vetur. Svanhvít Magnúsdóttir formaður leikfélags- ins segir að Hafnarfjarðarbær hafi skorið stvrk sinn til félagsins niður um helming og félagið verði að bregðast við því með þcssum hætti. Á undanförnum árum hafa á milli 50 og 60 unglingar starfað í deild- inni. “Áhugaleikhús eins og þetta lifir á styrkjum frá ríki og bæ og miðast styrkir við fjölda sýninga á leikár- inusegir Svanhvít. “I ár fáum við 210.000 krónur frá bænum og það er lítið hægt að gera við þá upphæð þar sem leikstjóri kostar um 400.000 krónur.” Unglingadeild leikfélagsins hefur verið haldið úti undanfarin 7 ár og segir Svanhvít að foreldrar haft verið ánægðir með starf deildarinnar enda þar oft verið unnið gott verk. “Við sjáum okkur hinsvegar ekki fært að halda úti unglingadeild miðað við núverandi fjárhagsstöðu en höfum haft samband við bæjaryftrvöld um möguleika á að fá aukin styrk til þessa,” segir Svanhvít. "Bæjaryfir- völd hafa hinsvegar ekki svarað því erindi ennþá.” Frá starfi unglingadeildarinnar eftir áramótin. MUNIÐ VETRARDEKKIN! 10 % staðgreiðsluafsláttur Bjóðum úrval af nýjum dekkjum, ásamt sóluðum NORDEKK DEKKIÐ Reykjavíkurvegur 56 Sími 555 1538 Afmælismót Um síðustu helgi var haldið mót og garpamót og þangað boðið stórt afmælissundmót á vegum SH ýmsum af sterkustu sundmönnum en þá voru liðin 50 ár frá því að landsins. Á myndinni sést Albert Þór fyrsta sundmót SH var haldið. Kristjánsson taka á í bringusundinu. Afmælismótið var bæði almennt -SJÁ BLS. 10 Götuhlaup Laugardaginn 7. október næstkomandi verður haldið götuhlaup í Hafnarfirði á veg- um frjálsíþróttadeildar FH, Búnaðarbankans í Hafnarfirði og Vina Hafnarfjarðar. Hlaup- ið fer fram við Suðurbæjar- laugina og hefst klukkan 13.00. 35 ára og eldri, setn hlaupa tíu kílómetra. Skráning í hlaupið fer fram í Búnaðarbankanum í Hafnarfirði, dagana 5. og 6. október og við Suðurbæjarlaugina laugardaginn 7. október á milli klukkan 10 og 12. Þátttökugjald fyrir fullorðna verður 500 kr, en 250 kr fyrir 18 ára og yngri. Að loknu hlaupi fá allir þátttakendur verðlaunapen- ing og frítt í sund. Flatahrauni s. 565-4990 Afmælistilboð Ostborgari sælkeranýjung Franskar kartölflur meö ostasósu kr. Hafnfirðingar þökkum frábærar móttökur á fyrsta árinu okkar. Jolli 1. árs

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.