Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.11.1995, Page 5

Fjarðarpósturinn - 16.11.1995, Page 5
FJ ARÐARPÓSTURINN 5 Starfsmannafélag Hafnarfjarðar 55 ára Fjöldi mætti f afmælið Fólk skemniti sér vel í afmælisveislunni. Starfsmannafélag Hafnarfjarð- ar átti 55 ára afmæli þann 9. nóv- ember s.l. og var efnt til veislu í því tilefni. Fjöldi fólks mætti í afmæl- isveisluna en félagsmenn innan STH eru nú um 300 talsins. Félagið var stofnað 9. nóvember 1940 og voru stofnfélagar 24 talsins. Það var hinsvegar ekki fyrr en 1955 að Hafnarfjarðarbær viðurkenndi fé- lagið sem samningsaðila um kaup og kjör fastráðinna starfsmanna bæjar- ins. Merkur áfangi varð í sögu félags- ins 1956 er Eftirlaunasjóður Hafnar- fjarðar var stofnaður á vegum félags- ins og bæjarins og aftur 1958 er fé- lagið fékk reglugerð um réttindi og skyldur félagsmanna sinna. Einn fyrsti raunverulegi áfanginn áfanginn í sjálfstæði félagsins sem samningsaðila varð síðan 1962 er sett voru lög um samningsrétt opin- berra starfsmanna. Arið 1976 fékk félagið svo verkfallsrétt. Sama ár og verkfallsrétturinn kom fékk félagið sína fyrstu aðstöðu í húsi Hafnarsjóðs að Strandgötu 4 en 1982 keypti svo félagið í samvinnu við Verkstjórafélag Hafnarfjarðar hluta af húsinu við Hellisgötu 16 og er enn í því húsnæði. STH hefur ávallt verið mjög virk- ur aðili innan BSRB sem og innan Samflots bæjarstarfsmanna. 1 þessu sambandi má nefna að Albert Krist- insson fyrrum formaður félagsins var til margra ára annarr af varafor- mönnum BSRB og Ami Guðmunds- son núvrandi formaður STH hefur verið í stjóm BSRB síðan 1992. Félagið á tvo orlofsbústaði í Mun- aðamesi, íbúð á Akureyri og sumar- bústað í Skorradal. Afmælisveislan um síðustu helgi var haldin í félagsheimili Hauka við Flatahraun. Magnús Kjartansson lék þar af alkunnri snilld og leiddi fjöldasöng. Óhætt er að segja að veislan hafi tekist með miklum ágæt- um. Álfurinn og Pizza 67 standa fyrir Karokíkeppni fyrirtækja Um síðustu helgi hófst á Álfin- um og Pizza 67 karokíkeppni á milli starfsfólks fyrirtækja. Á þessu fyrsta kvöldi kepptu lið frá Kentucky -Góa Lind við lið frá Póst og síma. Eftir harða keppni sigraði lið Kentucky Góa Lind, sem mun keppa við lið frá Delta n.k. laugardagskvöld. Keppnin mun halda áfram á hver- ju laugardagskvöldi fram eftir vetri og er fyrirkomulag keppninnar þan- nig, að það lið sem tapar skorar á annað lið til að mæta sigurvegaran- um. Sigri hins vegar lið tvö kvöld í röð kemst það í undanúrslit. Það em þrír í hverju keppnisliði og þriggja manna dómnefnd dæmir hvaða lið sigrar hverju sinni. Hér er upplagt tækifæri fyrir fólk að eiga skemmtilegt kvöld í notalegu Auglýsinga- sími Fjarðar- póstsins er 565-1745 umhverfi, því Pizza býður 20% af- Pizza 67, er búið að koma fyrir breið- slátt á Pizzamatseðli sínum og síðan tjaldi og er því hægt að njóta boltans getur fólk horft á karokíkeppnina og með félögunum á laugardögum og skemmt sér fram á nótt. sunnudögum sitjandi í þægilegum Á Álfinum, sem er vínstúkan á sófum. HUSNÆÐISNEFND Viðtalstími verður á skrifstofu nefndarinnar að Strandgötu 11, 3. hæð fimmtudaga frá kl. 17.00 -19.00 Hh Sími - 565 21 21 j ólbarðaþj ónusta 9P þ/o jcdta igij Hjallahrauni 4^"^” VIÐ HLIÐ AÐALSKOÐUNAR 10% stgr. afsláttur af hjólbörðum og þjónustu 20% stgr. afsláttur af þjónustu fyrir ellilífeyrisþega ÁSINN BÍLAVERKSTÆÐI Trönuhrauni 7 sími 555-2244 Allar almennar bílaviðgerðir - Fljót og góð þjónusta G00DYEAR & KELLY Víðistaðakirkja Sunnudagur19. nóv. Barnaguðþjónusta kl. 11.00 Guðþjónusta kl. 14.00 Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Ulrik Ólason. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson VÖRUBÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR Önnumst öll jarðvegsskipti Gerum tilboð eða vinnum í tímavinnu ÚTVEGUM MOLD Vörubílar, kranabílar, vatnsbílar og gröfur MARGS HÁTTAR ÞJÚNUSTA VÖRUBÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR, HELLUHRAUNI4, SÍMAR 555 0055 OG 565 4555 DÚNDUR TILB0Ð í N0VEMBER NÝJAR MYNDIR AÐEINS KR. 300 TILBOÐ 1. 2 SPÓLUR OG ÞÚ FÆRÐ FRÍTT EINA ELDRI SPÓLU + 1/2 LTR. PEPSI + STJÖRNUPOPP TILBOÐ 2. 1 SPÓLA + FRÍTT STJÖRNUPOPP Goða skemmtun! TRÖNUHRAUN 10, SÍMI 555 4885

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.