Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.11.1995, Side 11

Fjarðarpósturinn - 16.11.1995, Side 11
FJARÐARPOSTURINN 11 Styrkir Fjörð með hluta af jólakortasölunni Eins og á síðast liðnu ári þá gef- ur Albert Már Steingrímsson í Filmur og Framköllun hluta af jólakortasölu verslunarinnar tii Fjörður, íþróttafélags fatlaðra í Hafnarfirði. Albert hefur um langt skeið gefið til líknarmála m.a. hefur hann styrkt öll sambýlin hér í Firðinum og eins og að framan segir þá mun hann styrkja Fjörður í ár, eins og s.l. ár. Auk þess mun Albert gefa Fjörður farandgrip sem keppa á um á jóla- móti í Boccia, sem Fjörður heldur ár- lega. Þau jólakort sem Filmur og Fram- köllun selur eru jólakort með mynd- um sem fólk hefur tekið t.d. af fjöl- skyldunni, í ferðalagi fjölskyldunnar eða einhver falleg mynd tekin af sendanda. Albert sagði Fjarðarpóstinum að stöðug aukning væri í að fólk léti út- búa svona persónuleg jólakort. Fólk sem lætur Filmur og Fram- Albert Már Steingrímsson og Særún Ægisdóttir, afgreiðslustúlka í versl- unni Filmur og Framköllun. köllun gera svona persónuleg jóla- kort til að senda vinum og vanda- mönnum, er um leið að styrkja Fjörður, íþróttafélag fatlaðra. Núna í nóvember mun Filmur og Framköllun gefa 10% afslátt af gerð jólakorta, þannig að þeir sem eru til- búnir með myndir ættu að’ nota tækifærið og láta útbúa jólakortin tímanlega. ORÐAGÁTAN Leyniorðin Finnið öll orðin sem upp eru talin hér fyrir neðan og setjið hring utanum hvert orð í gátunni, gott er að nota ljósan tússpenna. Orðin geta verið lóðrétt, lárétt, á ská og yfirlagst. Merkið við hvert fundið orð af listanum. Öll orðin eru nöfn á sjávardýrum. Þegar búið er að finna öll orðin munu afgangs stafimir segja til um leyniorðið. Vísbend- ing: Annað nafn á Gaddaskötu? (II stafir, eitt orð) T N N 1 R U T 1 B N 1 E T S 1 í G U L K E R 1 Ð L Þ M 1 R D L í S N N A S Ý E 0 U L U S N í G L A R S S K R N U G D K A (aX? R A K K S S U N N L (R U g\n\m R F Ö ~H) K L G 1 L A V H XÐX S T L U 0 U L í B N S Ó sOS U í R K R K R B < (H K X A\ \L) S R E L U Æ K A Ö B r E 1 Ú J F R A N R .r T N L Ð K Y S K M A K K U U Æ J A 1 A P P E L s G R A Ð A N O S T R U R u T Ú N H R A M ©sh AÐAN KARFA LÝSA SKÖTUR BÚRI KEILUR MAKRÍLL SKÖTUSELUR GRÁSLEPPA KOLUNUM MARHNÚTUR SMOKKFISKUR HLÍRI KÓP OSTRUR SNIGLAR HREFNA KRABBANA RÆKJU STEINBÍTURINN JiUMAir KRÆKLINGUR SILUNGUR UFSI HVAL LAX SÍLD ÝSAN HDFRUNGUR _LÖÖN7r SÍLIN ÞORSKUR ÍGULKERIÐ LÚÐU SKEL Leyniorðiö við gátu í 37. tbl.: Leðurblakan Fríkirkjan Sunnudagur 19. nóv. Guðþjónusta kl. 11.00 (útvarpaö frá messu) Barnasamkoma á sama tíma í húsi KFUM viö Hverfisgötu. Guðþjónusta kl. 14.00. Árni Svanur Daníelsson guðfræöinemi predikar. Guðþjónusta kl. 20.30 á vegum Kvennakirkju. Prestur Auður Eir Vilhjálms. Séra Einar Eyjólfsson

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.