Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.01.1997, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 23.01.1997, Blaðsíða 4
4 Fjarðarpósturmn GLÆSIR EFNALAUG • STOFNAÐ 1936 Efnalaug Þvottahús Smókingleiga Vinnufatahreinsun Tilboð: Hreinsun á buxum, jökkum ogpilsum, kr400Prsik Gildir frá 11. til 31.janúar BÆJARHRAUNI 4, SÍMI 565 3895 Konur munið bóndadaginn Gleðjið með blómum Blómabúðin Burkni Linnetstíg 3, sími 555 0971 ÞVOTTUR og BON Vetrardekk sem slá út nagladekkin FJARÐARDEKK Dalshrauni 1 NÝTT OG BETRA SÍMANÚMER 563 0177 og 565 0178 - fax 565 0178 Hver kannast við myndina? Gaman væri að heyra í les- endum, sem kannast við myndina hér að ofan. Ekki væri verra ef þeir gætu til- greint myndasmiðinn og frá hvaða tíma þeir telja myndina vera. Samkvæmt okkar upp- lýsingum mun þetta vera frá kröfugöngu á l. maí í kringum 1950, en það er ekki staðfest. í þessu sambandi viljum viö cinnig benda á að Almiðlun er nú að leggja lokahönd á vinnslu hcimildarmyndar í til- efni 90 ára afmælis Verka- mannafélagsins Hiífar, og þætti okkur vænt um að kom- ast í samband við þá sem kunna að eiga ljósmyndir frá fyrri tíð er tengjast sögu fé- lagsins og nýtast myndu í myndinni. Rétt er einnig að benda á að í vor mun Byggða- safn Hafnarfjarðar standa að sögusýningu í tcngslum við 90 ára afmæli Hlífar og þætti safninu sömulciðis vænt um að komast í samband við fólk, sem á myndir eða annan fróö- leik er nýttist í þessu skynni. Myndbandiö um Hlíf á að frumsýna í Sjónvarpi Hafnar- fjarðar sama dag og afmælis- ins er minnst, 2. febrúar. Ferðalán til allt að tveggja ára -nýjung á ferðamarkaði Ferðalán Flugleiða er er nýj- ung á ferðamarkaði lands- manna, sem félagið hefur inn- leitt hérlcndis í samstarfi við Visa og Euro og tók gildi um síðustu áramót. Með slíku ferðaláni geta hand- hafar Visa og Euro greiðslukorta keypt sér ferð með Flugleiðum og dreift greiðslunni á allt að tvö ár án þess að borga nokkuð inn á ferðina. Fyrsta afborgun getur kornið til greiðslu tæpum einum og hálfum mánuði eftir að geng- ið hefur verið frá kaupurn á ferð með þessum skilmálum. Lág- marksgreiðsla er 2.500 kr. á mánuði og hámarksgreiðslu- dreifing 24 mánaða. Ferðalán Flugleiða gilda fyrir flugfargjöld á öllum leiðum Flugleiða beggja vegna Atlantshafs auk gistingar og annarrar þjónustu. smaspaug.. Það var einu sinni Hafnfirð- ingur sem var að skrúfa á sér naflann með skrúfjámi og allt í einu duttu af honum báðar rasskinnarnar. Hvernig á að sökkva hafn- firskum kafbáti? Svar: Synda niður að honum og banka á hurðina. Hafnfirðingur var kjörinn á þing og konan hans benti hon- um á að hann þyrfti að fara í hreina sokka á hverjum degi, en eftir fimrn daga komst hann ekki lengur í neina skó. • HÖFUM OPNAÐ VINNUSTOFU AÐ TRÖNUHRAUNI6 mm r :> r • ALHLIÐA , • FJOLBREYTT MYNDLIST ARKITEKTAÞJONUSTA í SÝNINGARSAL . okkur vantar meðleigjenda, • Nýteikningar . oiíumálverk ath! my^listarkonu/mann, • Breytingar á eldri húsum • Vatnslitamyndir arkitekt eða verkfræóing. • Innanhússskipulagning . Pastel. og þurrkrítarmyndir , • Efnis- og litaval Alltfrá margvíslegum smámyndum ífattegum römm- • Andtitstyfting á verstunum og um Upp t sttjr olíumátverk. Titvatdar tækifærísgjafir vemngahúsum MsrttoWr HalMr Árni Sveinwn \ HUGVERKSMIÐJAN arkitekt FAÍ sími ogfax 565 4405 myndtistarmaður, simi 565 1766 Trönuhrauni 6, Bakhús \ ' II J

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.