Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.08.2007, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 16.08.2007, Blaðsíða 11
Hinn árlegi skógar- og úti - vistar dagur var haldinn 21. júlí sl. við Hvaleyrarvatn. Skóg - ræktarfélagið, St. Georgshildið, samtök eldri skáta í Hafnarfirði, Hafnarfjarðarbær, Sörli og Ís - hestar tóku höndum saman við að skipuleggja þennan dag. Fjölmargt var í boði, leikir, grill, harmonikkuleikur, getraun, skógarganga, teymt undir börn - um, veiði, rokktónlist og helgistund og fjölmargir nýttu sér að koma í skóginn þó vissulega hefðu mátt koma fleiri. Þeir sem komu skemmtu sér vel í indælu veðri og vonandi á þessi dagur eftir að eflast enda fjölgar stöðugt þeim sem leggja leið sína að Hvaleyrarvatni. www.fjardarposturinn.is 11Fimmtudagur 16. ágúst 2007 www.hrafnista.is vi lb or ga @ ce nt ru m .is FJÖLBREYTT STÖRF Í BOÐI Hrafnista er fjölskylduvænn vinnustaður sem býður fúsar hendur velkomnar til að sinna gefandi vinnu með góðum félögum. Á Hrafnistu er lögð áhersla á sveigjanleika í starfi. Allar nánari upplýsingar á www.hrafnista.is, magnea@hrafnista.is eða í síma 585 9529 Skógurinn og vatnið Vel heppnaður skógar- útivistardagur Jón Guðnason fékk vegleg verðlaun í getraun dagsins. Steinar Björgvinsson og Hólmfríður Finnbogadóttir afhentu verðlaunin. Systradúettinn Sandra og Tinna Jónsdætur lék í helgistund í Bænalundinum. Jónatan Garðarsson veitti leiðsögn um skóginn. L j ó s m . : K r i s t j a n a Þ . Á s g e i r s d ó t t i r L j ó s m . : K r i s t j a n a Þ . Á s g e i r s d ó t t i r L j ó s m . : K r i s t j a n a Þ . Á s g e i r s d ó t t i r Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitarfélagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Kynningarfundur varðandi tillögu að breyttu miðbæjarskipulagi fyrir lóðina Strandgötu 26-30 í Hafnarfirði verður haldinn í dag , fimmtudaginn 16. ágúst 2007 kl. 17-19 í Hafnarborg í Hafnarfirði, Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar. Kynningarfundur í dag vegna Strandgötu 26-30 Ath. breytta dagsetningu

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.