Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.11.2007, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 15.11.2007, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 15. nóvember 2007 Eldsneytisverð 15. nóvember 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 130,1 132,3 Atlantsolía, Suðurhö. 130,1 132,3 Orkan, Óseyrarbraut 130,0 132,2 ÓB, Fjarðarkaup 130,1 132,3 ÓB, Melabraut 130,1 132,3 Skeljungur, Rvk.vegi 131,7 133,9 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson Barmmerki við öll tækifæri www.barmmerki.tk Frábær árangur með Herbalife Ráðgjöf og eftirfylgni. Fríar prufur Þyngdarstjórnun - Aukin orka Gerður Hannesdóttir sjálfst. dreifingaraðili. 865 4052 • 565 1045 • ghmg@simnet.is Tek að mér að þrífa í heimahúsum og flutningsþrif, einnig tek ég að mér þrif fyrir jólin. Vönduð og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 483 1329 og 849 6526, e.kl. 17 Hann Knúsi okkar er týndur. Hann er grár, frekar loðinn með hvítar loppur, hvíta bringu og hvíta skellu á nefinu. Hann fór að heiman, úr Áslandinu í byrjun október og er sárt saknað. Sést hefur til hans á Völlunum en við höfum ekki haft upp á honum þrátt fyrir mikla leit. Hann er eyrnamerktur 65416. Ef þið hafið séð hann eða vitið hvar hann er niðurkominn vins. hafið samband við Ragnar í síma 898 6453. STÆRÐFRÆÐI - RAUNGREINAR Þarftu aðstoð fyrir prófin? Ef svo er, hringdu þá í mig og við skulum skoða málin saman. Marteinn Guðjónsson, framhaldsskólakennari s. 898 7725 eða 565 1045. Stórt furu barnarúm m/ auka lægri gafli fæst gefins. Hægt að fjarlægja rimlahliðar og lengja. Uppl. í s. 896 4613. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T Gefins Kennsla Tapað - fundið Þrif Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur Sjálfstæðir dreifingaraðilarHERBALIFE Ungt par með barn á leiðinni bráðvantar íbúð, helst 3ja herb. Uppl. í s. 866 0577. Húsnæði óskast Sjálfstæðisflokkurinn hefur í langan tíma haft mikinn áhuga á fjölbreytni í grunn- og leikskólakerfinu og er starfsemi sjálfstætt starfandi skóla mikil - væg í því sambandi. Því er það fagnaðar - efni að tveir leik skóla - kennarar í bænum óski eftir samninga viðræð - um við Hafnar fjarðar - bæ um rekstur ung - barna leikskóla sem þær hyggjast stofna einka hlutafélag um. Valkostum myndi fjölga Hafnfirðingar hafa góða reynslu af sjálfstætt starfandi leik skóla. Hjallastefnan ehf, sem rekið hefur leikskóla í Hafnar - firði í áraraðir, hefur fyrir löngu sannað ágæti sitt og er Hjalli einn vinsælasti leikskóli bæjarins. Þar er byggt á kynjaskiptu leik skóla - starfi og öðrum „Hjalla-áhersl - um“, sbr. jafnréttisuppeldi, já - kvæðni og einstaklings styrkingu. Í erindi leikskólakennaranna um fyrirhugaða starfsemi ung - barnaleikskóla kemur fram að ætlunin sé að starfa í anda aðferða ítölsku uppeldis stefn - unnar Reggio Emilia sem notið hefur mikilla vinsælda í áratugi víða um heim. Sjálfstætt starf - andi ungbarnaleikskóli af því tagi myndi án ef auka fjöl - breytnina í leikskólaflóru Hafn - ar fjarðar og fjölga val kostum fyrir hafn firska for - eldra. Samfylkingin var á móti sjálfstæðu skólunum Ljóst er að frumvarp menntamálaráðherra frá sl. vetri, sem tryggði umhverfi sjálf stæðra skóla í land inu skiptir sköp - um fyrir einkaaðila sem sýna frumkvæði og hafa þann drifkraft til að ýta slíkum skóla úr vör. Því er óskandi að fræðsluyfirvöld og meirihluti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn nái samkomulagi við hlutað - eigandi leikskólakennara og nýr sjálfstætt starfandi leikskóli verði að veruleika í bænum. Jafnvel þótt flokks syst kini þeirra á Alþingi, ásamt þing mönnum VG, hafi greitt atkvæði gegn frum varpinu um sjálfstæðu skól - ana. Áhugi foreldra og leik skóla - starfsmanna á auknu vali og þeim möguleikum sem slíkt rekstrarform gefur, ætti að verða bæjaryfirvöldum hvatning til að ná samningum við áhuga sömu og drífandi leik skóla kenn arana. Höfundur er bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Fögnum fjölbreyttum leikskólum Rósa Guðbjartsdóttir FH, Haukar og HSÍ stóðu fyrir handboltamóti grunnskólanna í Hafnarfirði og tóku 6. bekkingar frá Áslandsskóla, Hvaleyrar - skóla, Lækjarskóla, Setbergs - skóla, Víðistaðaskóla og Öldu - túnsskóla þátt í mótinu að þessu sinni. Mótið var hið skemmtilegasta og var pítsuveisla í hádeginu en motið var haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Í stúlknaflokki sigraði Víði - staðaskóli, Hvaleyrarskóli varð í öðru sæti og Setbergsskóli í því þriðja. Í drengjaflokki sigraði Lækjar - skóli, Áslandsskóli varð í öðru sæti og Setbergsskóli í þriðja sæti. Lækjarskóli og Víðistaðaskóli sigr - uðu í handboltamóti grunnskólanna Sigurlið strákanna í Lækjarskóla. Sigurlið stúlknanna í Víðistaðaskóla. L j ó s m . : L ú ð v í k G e i r s s o n L j ó s m . : L ú ð v í k G e i r s s o n Handbolti 52 lið frá 19 félögum á Ásvöllum Á föstudag til sunnudags verður haldið handboltamót fyrir 5. flokk karla á Ásvöllum. Þar verður heldur betur fjör á fjölunum því 52 lið frá 19 félögum munu keppa og hefst mótið á morgun, föstudag kl. 16.20 og stendur til sunnudags kl. 16. Deila leigubílastöðvanna Fær ekki að heita Aðalstöðin Áfrýjunarnefnd neytendamála hafa úrskurðað að ákvörðun Neytendastofu standi en hún úrskurðaði að leigubílastöðin Aðalstöðin fái ekki að nota það nafn. Með notkun nafnsins, með bréfi til viðskiptavina og auglýs - ingum hafi verið brotið gegn ákvæðum 5., 6. og 12. gr. laga nr. 57/2005 og 2. mgr. 16. gr. sama laga. Ingólfur Möller Jónsson, talsmaður Aðalbíla vildi ekki tjá sig um málið fyrr en eftir hluthafafund en sagði að nýtt nafn á stöðinni væri A-bílar og hefði það verið skráð í fyrirtækjaskrá. Hægt er að lesa úrskurðinn á www.neytendastofa.isHart var barist. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.