Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.11.2007, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 15.11.2007, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 15. nóvember 2007  555 0888 20% afsláttur gegn framvísun þessa miða á virkum dögum til 1. des. 2007. Taka skal afslátt fram við pöntun             !"# $$ "  % #$$ &   ! " ' Freemans Nýja jólalínan komin í verslun Kvenfatnaður í st. 36-58 Grenningarbuxurnar komnar aftur Fáðu frítt eintak af Freemans og ClaMal í verslun okkar að Reykjarvíkurvegi 66 Hafnarfirði. Opið 10-18 virka daga S. 565-3900 www.freemans.is www.clamal.is Elín G. Magnúsdóttir og Elín Bjarnadóttir fengu viður kenn - ingu á dögunum fyrir að eiga og rækta hæst dæmdu kynbótahross ársins hjá hestamannafélaginu Sörla. Elín Bjarnadóttir, ásamt eigin manni sínum Smára Adolfs syni var útnefnd hrossa - rækt andi ársins 2007 fyrir hryss - una Hörku frá Svignaskarði sem í vor fékk 8,22 í aðaleinkunn. Harka er undan Fiðlu frá Ketu og stórgæðingnum Glampa frá Vatnsleysu. „Ég varð alveg yfir mig hrifin af Glampa á Landsmótinu fyrir norðan um árið og varð hreinlega að halda undir hann. Hann er svo tignarlegur og flottur hestur,“ sagði Elín Bjarnadóttir. Fast - eignasalan Hraunhamar gaf hrossa ræktanda ársins glæsi - legan farandbikar. Elín G. Magnúsdóttir fékk Kyn bótabikarinn svokallaða en hann hlýtur sá Sörlamaður sem er eigandi að hæst dæmda hrossinu það árið. Elín er eigandi Dýrðar frá Hafnarfirði sem hlaut í einkunn 8,20 sl. vor. Dýrð var ræktuð af Ágústi heitnum Odds - syni eiginmanni Elínar en hross frá ræktunarbúi fjölskyldunnar komu fram á síðasta Landsmóti við góðan orðstír. Ragnar E. Ágústsson, sonur Elínar og Ágústar, er einnig eigandi Dýrð - ar en hann reið henni fyrir dómi og stýrði fyrrnefndri ræktunar - bússýningu. Konur og kynbótahross Elín og Elín í Sörla ræktuðu sína hesta best Ragnar E. Ágústsson, Elín G. Magnúsdóttir, Elín Bjarnadóttir og Helgi Jón Harðarson frá Hraunhamri. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Full búð af nýjum vörum kuldagallar, ermar, leggings, jakkaföt á strákana, gjafasett fyrir nýfædd börn og margt fleira. Firði Hafnarfirði • sími 554 1200 Stúlka á 104 km hraða í íbúðahverfi Lögreglan var við hraða - mælingar á Strandgötu móts við Drafnarslippinn að kvöldi dags í síðustu viku þegar tvítug stúlka ók um götuna á 104 km hraða en þarna er 50 km hámarkshraði. Stúlkan á von á hárri sekt fyrir svo gróft brot á umferðar lögum. Verið velkominSjón er sögu ríkari Það var uppi fótur og fit í Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar þegar hamarshögg heyrðust frá sölubásunum fyrir Jólaþorpið, sem þar stóðu í röðum. Við athugun reyndist ófrýnileg kona vera þar á ferð sem sumir könnuðust við sem Grýlu. Fór hún upp á húsin og inn í með hamarinn og kústinn og stóðu starfsmann bæjarins í stappi við að koma henni í burtu enda tími hennar ekki kominn enn. Grýla tilbúin í jólaþorpið Sást í útjaðri bæjarins og mundaði hamarinn við sölubásana L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.