Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.02.2008, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 14.02.2008, Blaðsíða 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 14. febrúar 2008 Dugguvogi 10 Sími: 568 2020 Þjónustubíll Sími: 568 2035 & 898 3031 Hjallahrauni 4 Hfj. Sími: 565 2121 Rauðhellu 11 Hfj. Sími: 568 2035 Líttu inn á www.pitstop.is ~ Tilboð ~ Upplýsingar ~ Dekk ~ Felgur ~ Fróðleikur ~ Og fleira Við notum Shell Helix smurolíur DEKKJA- OG SMURÞJÓNUSTA OPNUNARTILBOÐ Vörumerki sem framleidd eru af Michelin – þekktasta og virtasta dekkjaframleiðanda í heimi Glæsileg smurstöð fyr ir allar stærðir bíla ■ Smurþjónusta fyrir allar stærðir bíla ■ Allar þjónustulínur með gegnumakstri ■ Öll tæki ný og af fullkomnustu gerð ■ Dekkjaþjónusta NÝTT ÞJÓNUSTUBÍLL PITSTOP Vanti þig aðstoð úti á götu, við heimili þitt eða vinnustað vegna þess að dekk er loftlaust eða sprungið, hafðu þá samband og við mætum á staðinn á fullbúnum þjónustubíl Pitstop og björgum málunum. Bíllinn er einnig búinn tækjum til að ná röngu eldsneyti af bílum og til ýmissa annarra skyndilausna. HRINGDU OG VIÐ MÆTUM! Síminn er: 568 2035 og 898 3031 Líka fyrir fólksbíla og jeppa Þýfið var á leið úr landi Innbrot í Músik og Sport upplýst Umtalsvert þýfi fannst við húsleit í Reykjavík 4. febrúar sl. og í framhaldinu fannst einnig þýfi í Flugstöðinni á Keflavíkur - flugvelli. Rannsóknar lögreglu - menn frá svæðisstöðinni í Hafnar firði leituðu í húsinu eftir ábend ingu um grunsamlega menn. Fundust þar tveir kassar með þýfi auk mikils magns af alls kyns verð- og merkimiðum sem búið var að fjarlægja af fatn - aði og póstpappírar. Kom í ljós að 12 sams konar kassar fundust á Keflavíkurflugvelli sem biðu póst sendingar til útlanda. Í köss - unum fundust vörur sem stolið hafði verið úr versluninni Músik og sport við Reykjavíkurveg fyr - ir skömmu. Hluti þýfisins. Meistarar á þorrablóti Fjölmenni var í Fjörukránni þegar fasteignasalan Ás bauð byggingarmeisturum, bankafólki og fleirum til þorrablóts í hádeginu sl. föstudag. Eiríkur Svanur Sigfússon, einn eigenda Áss sagði þetta gert til þess eins að gera sér glaðan dag í skammdeginu og gefa fólki tækifæri á að hittast í góðu tómi.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.