Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.04.2008, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 17.04.2008, Blaðsíða 1
Þau voru glæsilegir krakkarnir sem sungu með kórum sínum í Víðistaðakirkju á laugardaginn en alls tóku 11 kórar þátt í þessu 11. Barnakóramóti Hafnar - fjarðar. Það voru barnakórar grunn skólanna auk Hafnar - fjarðar kirkju og tveir kórar frá Álfta nesskóla. Hver kór söng sér og í lokin sungu allir kórarnir saman fjögur lög en allir tón - leikagestir tóku undir í laginu „Vem kan segla“. Egill Friðleifsson hefur stjórn - að öllum mótunum til þessa en hann lætur nú af störfum og voru honum þökkuð góð störf í lokin. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 16. tbl. 26. árg. 2008 Fimmtudagur 17. apríl Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.as.is Sími 520 2600 Glæsilegur söngur barnanna 11. Barnakóramót Hafnarfjarðar var haldið um helgina Taco Bell Hjallahrauni 15 Sími: 565 2811 www.tacobell.is Opið frá 11:00 22:00 Grilluð Carne Asada steik eða marineraður og grillaður kjúklingur Krydduð hrísgrjón og bragðmiklar baunir með bræddum osti 2 taco með steik eða kjúklingi og frábært meðlæti á aðeins 849 kr.Tortilla flögur með bragðsterkri Chunky Salsa sósu Allir kórarnir sungu saman í lokin og Egill Friðleifsson stjórnaði í síðasta sinn. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n  555 0 888 20% afsláttur gegn framvísun þessa miða á virkum dögum til 1. maí 2008. Taka skal afslátt fram við pöntun  Næsti Fjarðarpóstur á miðvikudaginn Vegna sumardagsins fyrsta kemur næsti Fjarðarpóstur út á miðvikudaginn, á síðasta vetrar dag. Síðustu skil á efni og aug - lýsingum eru því á mánu dag - inn og eru auglýsendur hvattir til að senda inn auglýsinga - pant anir tímanlega. Verslum í heimabyggð í sum ar!

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.