Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.07.2008, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 10.07.2008, Blaðsíða 10
Meistaramót Keilis fer nú fram þessa dagana á Hvaleyrinni en Meistaramót barna var haldið á þriðjudaginn í blíðkaparveðri. Mótið var höggleikur án for - gjafar og leikið á 9 holu velli. Guðrún Brá Björgvinsdóttir (Sigur bergssonar) setti vallarmet af rauðum teig kvenna, lék á 68 höggum og Hjörleifur G. Berg - steinsson lék best í flokki pilta 16-18 ára, lék 54 holur á 212 höggum, einu höggi undir pari. Móti fullorðinna lýkur á laugar dag. Til leigu glæsileg 3ja herb 80 m² neðri sérhæð í tvíbýli með sér inngang, ásamt 50 m² verönd í Klukkubergi í Hafnarfirði. LAUS STRAX!! Verð 140 þús pr. mán. Nánari uppl í síma 866 0160. Nýlegt stillanlegt heilsurúm með fjarstýringu til sölu. Kostar nýtt 350 þús. Fæst á 210 þús. gegn stað greiðslu. Nánari uppl. í síma 898 3699. Þriggja hjóla barnakerra til sölu. Regnhlíf fylgir. Einstaklega létt að ganga með í misjöfnu færi. Verð kr. 3.000,- Uppl. í s. 699 8191. Pallaefni til sölu, stærð 150 x 25 mm, lengd 5,1 m. Gott efni á góðu verði, enda ekki lagervara. Nánari upplýsingar í síma 869 9229 eða á jelehf@internet.is Til sölu vönduð hvít Siemens uppþvottavél í fullkomnu standi. Verð kr. 15.000,- Uppl. í s. 699 8191. Við erum tvær 12 ára stelpur í Hafnarfirði. Okkur langar til þess að passa börn. Við höfum og erum að passa börn. Við förum á skyndihjálparnámskeið á næsta ári. Uppl. gefur Sif s. 565 4281 og Jóhanna s. 555 3041 Blá stráka softchell flíspeysa tapaðist 16. júní sl. í ferð með leikjanámskeiði Setbergsskóla. Annað hvort við Hvaleyrarvatn eða í rútunni á leið til baka. Gæti hafa endað óvart í rangri tösku. Uppl. í síma 892 1563. Gullhringur með 5 litlum steinum tapaðist í eða við Bónus á Völlum. Steinarnir eru tákn barna eigandands og honum því mjög kærkominn. Finnandi vins. hafi samb. í s. 565 0911. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Til sölu Til leigu Tapað - fundið Barnapössun Eldsneytisverð 9. júlí 2008 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 173,2 190,7 Atlantsolía, Suðurhö. 173,2 190,7 Orkan, Óseyrarbraut 173,1 190,6 ÓB, Fjarðarkaup 173,2 190,7 ÓB, Melabraut 173,2 190,7 Skeljungur, Rvk.vegi 174,9 192,3 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Fimmtudagur 10. júlí 200810 www.fjardarposturinn.is Laus strax. Verð: 45,6 millj. kr. Raðhús við Miðvang Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt tvílyft endaraðhús með innbyggðum bílskúr — samtals 225,2 m². Neðri hæð: Eldhús, stofa, borðstofa, snyrting, hol, forstofa o.fl. Efri hæð: 5 svefnherbergi, baðherbergi, sjónvarpsskáli ofl. Parket á gólfum. Stór afgirt veröld m/ potti í skjólsælum, gróðri vöxnum garði. F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 8 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Hálfdán Kristjánsson Alhiða flutningar 896 7730 kaldeyri@simnet.is  ratleikur.blog.is Unglingarnir spiluðu glæsi - lega á Meistaramóti Keilis Guðrún Brá Björgvinsdóttir setti nýtt vallarmet Sigurreifir verðlaunahafar með Guðmundi Haraldssyni og Bergsteini Hjörleifssyni, formanni Keilis. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Piltar 16 - 18 ára 1. Hjörleifur G Bergsteinsson 212 högg 2. Sigurður Guðjónsson 223 högg 3. Magnús Freyr Egilson 230 högg Stúlkur 16 - 18 ára 1. Jódís Bóasdóttir 237 högg 2. Auður Björt Skúladóttir 248 högg 3. Áslaug Þóra Jónsdóttir 258 högg Drengir 14 - 15 ára 1. Benedikt Sveinsson 239 högg 2. Dagur Ebenezersson 241 högg 3. Ragnar Ágúst Ragnarsson 242 högg Strákar 13 ára og yngri 1. Ísak Jasonarson 220 högg 2. Ágúst Eli Björgvinsson 235 högg 3. Gísli Sveinbergsson 237 högg Telpur 14 - 15 ára 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir 216 högg 2. Arndís Eva Finnsdóttir 247 högg 3. Högna Kristbjörg Knútsdóttir 259 högg Stelpur 13 ára og yngri 1. Anna Sólveig Snorradóttir 257 högg 2. Bryndís María Ragnarsdóttir 276 högg 3. Hanna María Jónsdóttir 338 högg Sveinskotsvöllur Stúlkur 1. Sara Margrét Hinriksdóttir 156 högg 2. Harpa Líf Bjarkadóttir 215 högg Drengir 1. Einar Páll Pálsson 141 högg 2. Egill Örn Svarfdal Óskarsson 141 högg 3. Ólafur Andri Davíðsson 143 högg Skolplögnin komin 2 km út Hleypt á hana í haust Í byrjun vikunnar var 2 km lögn frá dælu- og skolp hreinsi - stöðinni í Hraunsvík lögð niður en lögnin er um 1 m í þvermál og er henni sökkt niður með steypufestingum. Fyrsta hlutann liggur lögnin í skurði til að verjast ágang sjávar en síðan liggur hún á botninum sem hefur verið jafn aður. Lögnin fór í sundur á suðu við niðurlögnina og sagði Stefán Sigurðsson, verkfræð - ingur hjá Ístak það ekki hafi komið mönnum í opna skjöldu, við því megi búast við svona niðurlögn. Verði pípan sett saman síðar. Hann sagði verkið hins vegar hafi gengið mjög vel að öðru leyti. Samskonar pípa með sökk - um fýtur nú við Norðurbakka, en það er neyðarútrás sem eftir er að koma fyrir á sinn stað. Flýtur hún á meðan loft er í í leiðslunni. Krani seldur úr landi Stór krani sem notaður var við að lesta ál um borð í skip í Straumsvík var seldur úr landi og var honum ekið um borð í pramma sem dráttarbátur dró áleiðis til Englands.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.