Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.01.2009, Side 8

Fjarðarpósturinn - 08.01.2009, Side 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 8. janúar 2009 HERÞJÁLFUN VILTU KOMAST Í BESTA FORM LÍFS ÞÍNS? Herþjálfunarvöllurinn er sérútbúinn og sniðinn að þjálfun almennings. Herþjálfun er alhliða þjálfun og ein besta, árangursríkasta og skemmtilegasta þjálfun sem völ er á. Herþjálfunin reynir á þol, þrek og styrk bæði líkamlegan og andlegan auk þess sem brennslan er í hámarki. Heragi ríkir á æfingum og þjálfarar sjá til þessað hver og einn þjálfi að ystu mörkum. Þú öðlast meira sjálfstraust, meiri sjálfsaga og aukinn viljastyrk. Herþjálfunarvöllurinn er sérútbúinn og sniðinn að þjálfun almennings. Námskeiðin eru uppbyggð eftir getu hvers og eins og henta því bæði byrjendum og lengra komnum. Kíktu á heilsuakademian.is til að sjá hvenar næstu námskeið hefjast, en einnig er hægt að byrja hvenær sem er svo lengi sem pláss leyfir. Vertu fyrst(ur) til þess að skrá því takmarkaður fjöldi kemst á hvert námskeið. DANSSKÓLI BIRNU BJÖRNS Frábært dansnám fyrir 6-10 ára og 11-15 ára börn. Dansskóli Birnu Björns býður upp á frábært dansnám í Íþróttahúsi Lækjarskóla í Hafnarfirði þar sem áhersla er lögð á faglega kennslu. Aðalgrunnurinn er jassballett og tækniæfingar, styrktar og liðleikaþjálfun ásamt kennslu í mismunandi dansstílum t.d. jass, street-jass, hip hop, freestyle, söngleikjadansi o.fl. Allir nemendur koma fram á glæsilegri nemendasýningu í Borgarleik - húsinu á vorin. Kennarar skólans eru allir danshöfundar, atvinnudansarar með mikinn metnað. FIT-PILATES Fit-Pilates þjálfar djúpvöðva líkamans, sem gefur langa fallega vöðva, flata kviðvöðva, grönn læri, sterkt bak, betri líkamsstöðu og aukinn liðleika. Skemmtilegar æfingar. Mjög styrkjandi. Móta flottar línur líkamans. Enginn hamagangur og læti, en virkilega vel tekið á. Fólk fær ekki aðeins meiri orku, heldur einnig betri vörn gegn meiðslum vegna fleiri virkra vöðva, betra jafnvægis og meiri liðleika. Frábært æfingakerfi. UM NÁMSKEIÐIN Ný námskeið hefjast 19. janúar! Staður: Íþróttahús Lækjarskóla, Hafnarfirði Nánari upplýsingar í síma 594 9666 og á www.heilsuakademian.is

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.