Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.01.2009, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 29.01.2009, Blaðsíða 3
Sl. fimmtudag afhenti stuðn - ingsmannahópur St. Jós efs - spítala, Guðlaugi Þ. Þórðar syni, heilbrigðisráðherra undir skrifta - lista með um 14 þúsund nöfnum. Þar er mótmælt áformum um að flytja núverandi starfsemi spítalans burt og er ráðherrann hvattur til að endurskoða afstöðu sína. Við afhendinguna bauð ráðherrann hópnum til kaffi - spjalls og bauðst hann til að boða hópinn til fundar til að kynna hver sparnaðurinn yrði. Sá fundur var haldinn sl. mánu dag en lítið sem ekkert fékkst út úr þeim fundi að sögn Gunnhildar Sigurðardóttur, tals - manns stuðningsmanna hópsins. Hún sagði ráðherrann ekki hafa viljað gefa upp sparnaðinn af því að flytja starfsemina burt, einungis að kragasjúkrahúsin sk. ættu að spara um 450 millj. kr. Hins vegar kom fram í máli ráðherrans að um 300 millj. kr. kostaði að flytja hvíldarinnlagnir á St. Jósefsspítala. Gunnhildur sagði að hópurinn hafi lýst mikilli óánægju með það að ekki fengist uppgefið hver raun sparnaður væri af breytingunum og að starfsfólk spítalans hafi ekki fengið að koma að sparnað - aráætlunum vegna reksturs spítal ans. www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 29. janúar 2009 Fríkirkjan Sunnudagurinn 1. febrúar Sunnudagaskóli kl. 11 Í safnaðarheimilinu Guðsþjónusta kl. 11 Ath. breyttan tíma Útvarpað beint á Rás 1 Verið velkomin í Fríkirkjuna! www.frikirkja.is Tilboð í Maður lifandi Hafnarborg 2 fyrir 1 af rétti dagsins alla virka daga í febrúar. Eftir kl. 16:00. Maður lifandi er matstofa í notalegu umhverfi þar sem boðið er uppá heita rétti, súpu, grænmetisbar, kaffi og kökur. Opnunartími: mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, föstudaga kl. 11 – 19. Fimmtudaga kl. 11 – 21. Laugardaga og sunnudaga kl. 11 – 17. Sími 585 8720. Maður lifandi Hafnarborg er staðsett í menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Strandgötu. www.madurlifandi.is í febrúar rétturdagsins 2 fyrir 1 2 fyrir 1 14 þúsund undirskriftir Afhentu ráðherra mótmæli gegn lokun St. Jósefsspítala Ástjarnarkirkja Kirkjuvöllum 1 Sunnudaginn 1. febrúar Sunnudagaskóli kl. 11 Eitthvað spennandi kemur upp úr fjársjóðskistunni Sunnudagur 16. nóvember Messa kl. 11 Prestur sr. Bára Friðriksdóttir, tónlistarstjóri Helga Þórdís Guðmundssdóttir og kór Ástjarnarkirkju styður sönginn. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi, djús og samvera yfir í safnaðarheimilinu á eftir. Vertu hjartanlega velkomin(n) í kirkjuna þína. www.astjarnarkirkja.is Gunnhildur Sigurðardóttir afhendir ráðherra listana. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Er Fjarðarpósturinn besti auglýsingamiðillinn fyrir Hafnarfjörð? Hafnfirðingar lesa sitt blað og þar ná auglýsingar til lesendanna. Þurfir þú að ná til Hafnfirðinga – Hafðu þá samband! w w w . f j a r d a r p o s t u r i n n . i s auglýsingasími: 565 3066 auglysingar@fjardarposturinn.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.