Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.01.2009, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 29.01.2009, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 29. janúar 2009 Auglýsing í Fjarðarpóstinum borgar sig! Auglýsingasíminn er 565 3066 w w w . f j o r u k r a i n . i s - P ö n t u n a r s í m i 5 6 5 1 2 1 3 Rammíslenskt þorrablót að hætti Fjörugoðans með þjóðlegum söng víkinga og valkyrja yfir borðhaldi Hljómsveitin Papar leikur föstudaga og laugardaga allan þorrann Kjötréttir Súrmatur Sjávarfang Meðlæti Eftiréttur Hangikjöt Lundabaggar Harðfiskur Uppstúf og kartöflur Skyr Svið Lifrarpylsa Hákarl Rauðrófur Sviðasulta Blóðmör tvær tegundir af síld Rófustappa Saltkjöt Hrútspungar Sýrt hvalkjöt Grænar baunir Svínasulta Bringukollar Reykt þorskhrogn Hverabrauð Sviðasulta Flatkökur og smjör Pottréttur Skoðið tilboðspakkana okkar á vefsíðunni www.fjorukrain.is 1. Þorrapakki: Þorrahlaðborð kr. 6.400 á mann m/fordrykk og einn bjór með mat 2. Árshátíðarpakki 3. Sælkerapakki 4. Fyrirtækjapakkinn Hvunndagsmatseðill öll kvöld virka daga, tveggja rétta, á kr. 1.500. Sérstakur helgartilboðs- matseðill, þriggja rétta, á kr 4.200. námskeið VISTVERND Í VERKI Reynslan sýnir að með einföldum breytingum á daglegu lífi má spara mikla fjármuni og draga svo um munar úr áhrifum neyslusamfélagsins á umhverfið. Vistvernd í verki stendur fyrir námskeiðum sem hjálpa þér að taka fyrstu skrefin. Athugið að færri komast að en vilja. Þátttökugjald kr. 3000.- Þú byrjar strax að spara! Nú er rétti tíminn til að byrja upp á nýtt og leggja línurnar fyrir sjálfbæra framtíð. Hafnarfjarðarbær hvetur bæjarbúa til að skella sér í visthóp www.landvernd.is/vistvernd Skráning í visthóp á vef Landverndar: Bakhjarlar Vistverndar í verki eru: Umhverfisráðuneytið, Sorpstöð Suðurlands, SORPA, Fura, Hringrás, Gámaþjónustan, Landsvirkjun og Orkuveitan. landvernd.is/vistvernd ~ vistvernd@landvernd.is ~ sími 552 5242 fyrir heimili og vinnustaði Samlagið eða samlagid.is er nýr hafnfirskur sölu- og skipti - markaðsvefur sem hleypt hefur verið af stokkunum. Höfundur vefsins segir kreppuna og húmorinn í kringum hana hafa verið hvata að gerð vefsins en hugmyndin vaknaði í nóvember. Vefurinn er í raun smáaug - lýsinga vefur en þó með öðru sniði. Á Samlaginu er áherslan lögð á skiptimarkaðs formið þar sem peningar þurfa ekki endi - lega að vera forsenda viðskipta. Efnahagsástandið hefur tíma - bundið takmarkað það fé sem við höfum á milli handanna. Engu að síður liggjum við sum etv. með eigulega hluti sem við viljum koma í verð eða nýta í skiptum fyrir eitthvað sem okkur vantar. Einhverjir kunna jafnvel að vilja skipta á vinnuframlagi og vörum eða matvælum. Notk - un vefsins er endur gjalds laus Bjóða kreppunni birginn Hafnfirskur sölu- og skiptimarkaðsvefur Hrollur í Hraun - vallaskóla Mikil og góð stemmning var í Hraunvallaskóla í síðustu viku þegar félagsmiðstöðvarnar Ásinn í Áslandsskóla og Mosinn í Hraunvallaskóla stóðu saman að skemmtuninni Hrolli. Hljómsveitin Veðurguðirnir spilaði við góðar undirtektir og snjóvél og svífandi blöðrur settu skemmtilegan svip á ballið. Ekki var að sjá að krakkarnir létu kreppuna trufla sig í að skemmta sér vel í góðri sátt á milli nágrannaskólanna. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.