Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.01.2009, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 29.01.2009, Blaðsíða 7
Undarleg grein birtist í Fjarðar - póstinum fimmtudaginn 22. janúar s.l. þar sem Lúðvík Geirs - son ræðst með reiðilestri að bæjar fulltrúum Sjálfstæðis flokks - ins. Sá tónn sem hann slær er langt fyrir neðan virðingu þess em bættis sem hann gegnir fyrir bæjarbúa. Ég er farinn að þekkja þessi viðbrögð sem brjótast út þeg ar Lúðvík er í nauðvörn og kann engin önnur úrræði en fara aft ur í gamla byltingargírinn. Lúðvík Geirsson sakar bæjar - fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að úthrópa bæjarfélagið með dylgj um og hálfsannleik. Þarna hitt ir skrattinn ömmu sína því ekki þarf annað en að glugga í blöð Alþýðubandalagsins og síðar Sam fylkingarinnar frá því fyrir 10-15 árum til finna þennan þótta fulla oflátungshátt sem nú birt ist í skrifum bæjarstjórans. Lúðvík sakar okkur bæjar - fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að axla ekki ábyrgð og koma ekki fram með tillögur. Þetta er lævís áróð ur því að hann hef ur gengið vasklega fram undanfarin ár, í að fella eða vísa frá til lögum okkar sem m.a. hafa gengið út á að koma böndum á dýra og óskilvirka stjórn sýslu. Titlatog Fullyrðing sem rit stjóri Fjarðar - póstsins étur upp eftir Lúðvík um að em bætti sé forsenda þess að bæjar full trúar Sjálf stæðis flokks - ins komi að vinnu með meirihluta Sam fylkingar dæmir sig sjálf. Borgar stjórinn í Reykjavík fékk minni hlutann þar til samstarfs og treysti fulltrúum hans fyrir for ystu í úrvinnslu tiltekinna mála. Gunn - ar Birgisson bæjarstjóri í Kópa vogi náði einnig góðri samvinnu við minnihlutann þar. Skyldi það vera að Lúðvík sé einfaldlega ekki gef inn sá eigin - leiki að hvetja fólk til sam starfs? Hann hefur alla vega slegið á útrétt ar hendur bæjar - fulltrúa Sjálf stæð is - flokks ins þegar þeir hafa boðið sam starf. Fjármálaógöngur. Það vita allir að stjórn fjármála Hafn ar fjarðar bæjar er í höndum Sam fylkingarinnar og hefur verið það í rúm sex ár. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri hefur slegið um sig í góðærinu og stært sig af stakri stjórnsnilli. Þegar hin svokallaða útrás stóð sem hæst dansaði hann með og fór ásamt bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar í glannalega eyðslu og margfaldaði skuldir bæjarins. Þetta var orðin svo mikil íþrótt hjá honum að hann sá sérstaka ástæðu til þess s.l. vor að kynna rækilega í fjöl miðlum landsins snilli sína í fjármálum. Hann tók Evrulán sem þá nam um 3 millj örð - um króna, en það stend ur nú í 5 milljörðum kr. Hvar ætlar þetta að enda? Því áfram heldur lántakan en nú sér bæjar - stjórinn ekki ástæðu til að stæra sig af kjörunum sem í boði eru. Hitaveituklúðrið. Eitt grátlegasta dæmið um vanmat bæjarstjórans eru þau hrapalegu mistök að selja ekki strax haustið 2007 hlut Hafnar - fjarðar í Hitaveitu Suðurnesja. Hefði tillaga bæjarfulltrúa Sjálf stæðisflokksins þar að lút - andi verið samþykkt væri Hafnarfjörður nú í mun betri stöðu til að takast á við aðkallandi efnahagsvanda . Höfundur er bæjarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði. www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 29. janúar 2009 Úrslit: Handbolti Karlar: FH - Fram: 29-27 Fylkir - Haukar: 27-33 Konur: Haukar - FH: 29-26 Körfubolti Konur: Hamar - Haukar: 73-79 Næstu leikir Handbolti 29. jan. kl. 19.30, Kaplakriki FH - Stjarnan (úrvalsdeild karla) 29. jan. kl. 19.30, Framhús Fram - Haukar (úrvalsdeild karla) 31. jan. kl. 13, Framhús Fram - FH (úrvalsdeild kvenna) Körfubolti 30. jan. kl. 20.30, Ásvellir Haukar - UMFH (1. deild karla) 4. feb. kl. 20, Laugarvatn Laugdælir - Haukar (1. deild karla) Mætum á heimaleiki ÍþróttirÁrangur með Herbalife Aukin orka - Betri líðan Gerður Hannesdóttir gsm 865-4052 ghmg@internet.is Pantaðu frían prufupakka! (fædd 1997-1995) Mánudagar kl. 19:00-21:00 (Kaplakriki) Þriðjudagar kl. 17:00-18:00 (Kaplakriki) Miðvikudagar kl. 19:00-20:00 (Kaplakriki) Föstudagar kl. 18:00-19:00 (Íþróttahús Setbergsskóla) Þjálfari: Silja Úlfarsdóttir ásamt aðstoðarþjálfurum. Silja veitir upplýsingar í síma 698 3223, netfang siljaulf@gmail.com. Æft 5 sinnum í viku. Nánari upplýsingar hjá þjálfurum. Þjálfarar: Silja Úlfarsdóttir og Ragnheiður Ólafsdóttir. Upplýsingar veita Silja í síma 698 3223 og netfang siljaulf@gmail.com og Ragnheiður í síma 698 5012. (fædd 2002-2001) Mánudagar kl. 17:00-18:00 (Kaplakriki) Miðvikudagar kl. 17:00-18:00 (Kaplakriki) Þjálfari: Daði Rúnar Jónsson ásamt aðstoðarþjálfurum. Daði veitir upplýsingar í síma 698 5044, netfang: dadi02@ru.is. (fædd 2000-1998) Mánudagar kl. 18:00-19:00 (Kaplakriki) Miðvikudagar kl. 18:00-19:00 (Kaplakriki) Föstudagar kl. 17:00-18:00 (Íþróttahús Setbergsskóla) Þjálfari: Daði Rúnar Jónsson ásamt aðstoðarþjálfurum. Daði veitir upplýsingar í síma 698 5044, netfang: dadi02@ru.is. Opið hús Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar í kvöld kl. 20 Einar Sigurðsson kynnir og sýnir heklaðar flugur Heitt á könnunni – Allir velomnir Stjórnin www.svh.is Veruleikafirrtur bæjarstjóri Haraldur Þór Ólason

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.