Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.04.2009, Qupperneq 12

Fjarðarpósturinn - 02.04.2009, Qupperneq 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 2. apríl 2009 Komdu á æfingu! www.haukar.is 220 Hafnarfjörður Kannabis - ræktun á Garðavegi Í nótt gerði lögreglan upp - tækar 220 kannabis plönt ur í húsi við Garðaveginn aðfara - nótt miðvikudags. Auk þess var hald lagt á allmarga gróður húsalampa. Karl á fertugs aldri var handtekinn í tengsl um við rannsókn máls - ins. Er þetta þriðja íbúðar - húsið sem ræktun finnst í á viku en í hinum tilfellunum var notast við húsnæði í Áslandi 3 sem ekki var flutt í. Að sögn lögreglu berast fjölmargar ábendingar í fíkni - efna símann og allar klær hafð - ar úti til að finna ræktendur. HEILSUFÆÐI Dagskrá kvöldsins • Veislustjórar: Davíð og Stefán • Ræðumenn: Árni Páll Árnason og Bjarni Benediktsson Skemmtiatriði • Jóhannes Kristjánsson • Óperuídívurnar (Davíð og Stefán) • Hafnarfjarðarmafían með nýtt FH lag • Glæsilegt happdrætti MFL karla Íslandsmeistarar FH verða á staðnum Nánari upplýsingar og miðar: Pétur Ó. Stephensen sími 894-0040 pos@itn.is Kristinn A. Jóhannesson sími 822-5383 kaj@mi.is Árni Björn Ómarsson sími 899-5889 abo@simnet.is Verð aðeins kr. 5.000 Nú mæta allir á Herrakvöld FH og hita upp fyrir átökin í sumar! G l æ s i l e g u r v e i s l u k v ö l d v e r ð u r Herrakvöld FH 2009 föstudaginn 3. apríl í gamla Iðnskólahúsinu Reykjavíkurvegi 74i Íslandsmeistarar FH 2008 Húsið opnað klukkan 19:30. Borðhald hefst stundvíslega klukkan 20:00. Miðar seldir í Súfistanum í Hafnarfirði. Nú standa yfir heilsudagar á Hrafnistu sem er átaksverkefni starfsfólks til betri heilsu. Dagskráin er fjölbreytt, leik - fimi, línudans, göngur, fyrir - lestrar, ávaxtatorg o.fl. Allt er þetta gert til að starfsfólkinu líði betur svo það geti betur þjónað vistmönnum á Hrafn - istu. Heilsudagar á Hrafnistu Starfsfólkið hjálpar sér sjálft til betri heilsu Helena íþróttakennari kennir starfsfólkinu línudans. Aðsókn í þremur sund - laugum bæjarins hefur aukist mikið. Fyrstu tvo mánuði ársins höfðu 41.310 fleiri gestir stung ið sér til sunds í laugum bæjarins en á sama tíma árið 2008. Alls hafa 69.378 gestir synt í laugum bæjarins í janúar og febrúar. Inni í þessum tölum eru ekki skólabörn né sundfólk á vegum Sundfélags Hafnar - fjarð ar og Fjarðar. Flestir komu í hina nýju Ásvallalaug en fyrstu tvo mán - uði ársins komu hátt í 40.000 gestir í laugina að frátöldum þeim sem þangað komu til að taka þátt í sundmótum. Í Sund - höllinni við Herjólfsgötu hefur gest um fjölgað um 1.772 á þessu tímabili og í Suður bæjar - lauginni um 2.428. Á síðasta ári komu um 300 þúsund manns í sund, auk um 70 þúsund í skólasund og sundfélagsæfingar í þessum þremur sundlaugum. Tæplega 30 þúsund manns komu í nýju sundlaugina á mánuði árið 2008 en laugin var opnuð í byrj un septem ber. Árið 2008 komu tæplega 61 þúsund börn í laugina á móti tæplega 42 þúsund börnum allt árið í Suð - ur bæjarlaug. Verður fróð legt að sjá hver þróunin verður á þessu ári. Bæjarbúar flykkjast í sundlaugarnar L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.