Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.05.2009, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 20.05.2009, Blaðsíða 3
Lokadansleikur Bjartra daga Sædís Bauer Halldórsdóttir er nýr liðsmaður í Gallerí Thors en hún útskrifaðist sem gull - smiður frá North Bennet Street School í Boston. Hún hlaut starfsþjálfun hjá Melissu Finelli jewelry og Allan Leawitt Jew - ellers í Boston á meðan á námi stóð. Sædís er stúdent frá Fjöl - braut ar skólanum í Breiðholti en stund aði listnám og hönnun við Iðnskólann í Hafnarfirði. Í málm smíði í Iðnskólanum kvikn aði brennandi áhuginn á gull smíði og hönnun skart - gripa. „Þar vöknuðu ýmsar hug myndir sem ég á í far - teskinu og ætla mér að útfæra með tímanum,“ segir Sædís. „Listsköpun hefur alltaf verið ofarlega á blaði hjá mér enda komin af mjög skapandi fólki.“ Listakonurnar í Gallerí Thors buðu Sædísi að slást í hópinn að námi loknu og bættist hún formlega í listkvennahópinn 1. maí sl. og hefur stillt út hand - gerðum skartgripum í galle rí - inu. „Ég vinn í allar gerðir góð - málma og elska að skreyta sum verkin mín með fallegum eðal - steinum. Ég er heppin að hafa get að látið drauminn minn rætast og fengið tækifæri til að vinna við skartgripahönnun og smíðar. Ég elska vinnuna mína og vona að verkin mín eigi eftir að falla í kramið hjá landanum. Ég er bjartsýn á framtíðina eins og sönnum Íslendingi sæmir,“ segir Sædís að lokum. www.fjardarposturinn.is 3Miðvikudagur 20. maí 2009 Augnsýn verður Augastaður Gleraugnaverslunin Augn - sýn í Firði heitir nú Auga - staður og hafa áherslur breyst. Í boði eru fjöl skyldu væn verð og er verð á barna gler augum mun hagstæðara en fyrr auk þess sem vöru úrval hefur aukist. Hanna B. Gísla dóttir er versl unarstjóri í Augastað. Fríkirkjan Fimmtudagurinn 21. maí kl. 20: 12 spor, andlegt ferðalag Vinir í bata halda opinn fund og kynna sporin 12, andlegt ferðalag í safnaðarheimili kirkjunnar. Andlegt ferðalag er frábær leið til þess að takast á við lífið og tilveruna. Verið hjartanlega velkomin. Sunnudagurinn 24. maí Kvöldvaka kl. 20 Bjargræðistríóið lítur í heimsókn. Verið velkomin í Fríkirkjuna! www.frikirkja.is Mætum á leikina og hvetjum stelpurnar okkar! sunnudaginn 24. maí kl. 14 FH - DRAUPNIR Meistaraflokkur: 2. flokkur: fimmtudaginn 21. maí kl. 14 FH - FYLKIR Í s l a n d s m ó t k v e n n a , m e i s t a r a f l o k k u r — K A P L A K R I K AV Ö L L U R Til hamingju! 2. flokkur kvenna náði öðru sæti í Faxanum! Glæsilegur árangur. F ja rð a rp ó s tu ri n n 0 9 0 5 – © H ö n n u n a rh ú s ið e h f. Aðalfundur Badmintonfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal Samfylkingarinnar, Strandgötu 43 í Hafnarfirði, sunnudaginn 24. maí n.k. Fundur hefst kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir félagsmenn velkomnir. Stjórn Badmintonfélags Hafnarfjarðar http://bh.sidan.is Nánar á www.prime.is Einnig er hægt að senda rafpóst á henny@prime.is F ja rð a rp ó s tu ri n n 0 9 0 5 – © H ö n n u n a rh ú s ið e h f. ÞAÐ SEM ER VERT AÐ VITA • Staðsetning: Íþróttahúsið Strandgötu • Dagsetning: laugardaginn 6. júní • tímsetning: kl. 23-03.30 • miðaverð: 2.500 kr • miðasala: á midi.is og í Súfistanum Strandgötu • aldurstakmark: 20 ára (árið gildir) • húsið opnað: kl. 23 í Íþróttahúsinu Strandgötu laugardaginn 6. júní tryggðu þér miða í tíma! Nýr listamaður í Gallerí Thors Papar Ego

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.