Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.05.2009, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 20.05.2009, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 20. maí 2009 Óska eftir rúmgóðri 3-4 herbergja íbúð frá og með 1. ágúst. Öruggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Verðhugmynd 90-100 þúsund á mánuði. Upplýsingar í s. 896 3163. Þurkkari m/ barka til sölu. Verð kr. 10 þús. Uppl. í s. 555 1270. Udzielam tlumaczen (islandzko- polsko-islandzki) w sprawach przyjec do pracy,w urzedach panstwowych, w szkolach,u dentysty, oraz w wypelnianiu druków i dokumentów urzedo - wych,(przydzial rodzin - nego,ubieganie sie o finansowa pomoc socjalna, i inne). Kontakt pod nr tel. 693 5692. 10 vikna kassavanur kettlingur fæst gefins á gott heimili. Nánari uppl. í síma 822 3219, Pálína Blágrænn langur silkiklútur fauk út í veðrið á Völlunum á þriðjudag í síðustu viku. Finnandi vinsamlega látið vita í s. 565 0689 eða 869 9599. Kerru var stolið fyrir utan Álfaskeið 56 aðfaranótt 10. maí. Kerran er heimasmíðuð og auðþekkjanleg, galvaniserað járn og stál í botni og á háum skjólborðum. Vantar annað brettið. Þeir sem geta gefið uppl. eru beðnir að hafa samb. við lögreglu eða síma 862 9787, fundarlaun. Bíllykill með nokkrum aukalyklum, einum bláum tapaðist í Landsbanka Fjarðargötu um mánaðamót jan/feb. Ef þeir hafa óvart flækst með, vinsam - legast skilið þeim í Landsbanka, Fjarðargötu eða Bæjarhrauni. Gul Elextrolux keðjusög sem gleymdist úti var stolið sl. helgi. Ef þú verður var við keðjusög á förnum vegi eða verið er að bjóða svona grip einkennilega ódýrt, vinsamlega hafðu þá samband í síma 868 2118. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s 5 0 0 k r . Tapað-fundið og fæst gefins: R Í T T A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . R e k s t r a r a ð i l a r : Fáið tilboð í rammaauglýsingar! Tlumacz / Túlkur Tapað - fundið Húsnæði óskast Til sölu Gefins Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Aðalfundur Vinabæjafélagsins Hafnarfjörður/Cuxhaven Mætið og takið með ykkur gesti og nýja félaga! Stjórnin verður haldinn í Selinu, húsi Skógræktarfélags Hafnar fjarðar við Kaldárselsveg, fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 Dagskrá: Aðalfundarstörf Sumir menn taka að sér að vera sjálfskipaðir dómarar um málefni líðandi stundar. Einn þeirra er ritstjóri Fjarðar pósts ins, Guðni Gíslason, en honum verður oft fóta skort ur enda hefur hann tamið sér fremur sleggju dómaskrif en mál efnalega og vand - aða frétta mennsku. Í leiðara Fjarðar - póstsins 7. maí s.l dæmdi hann alla ell efu bæj arfulltrúa fyrir „hana at“ á bæjar - stjórnarfundi 5. maí s.l. Ýmis athyglisverð mál sem rædd voru á um ræddum fundi virðast hins vegar hafa algerlega fram hjá ritstjór anum, sbr. umræða um hæfi/ van hæfi bæjarfulltrúa, stórskipa höfn í Straums vík, at - vinnu mál ung menna ofl. Ásvallalaug - rangfærslur Kostnaður við byggingu og fjármögnun Ásvallalaugar hefur verið til umfjöllunar um nokkurt skeið enda um mikið og dýrt mann virki að ræða. Forystumenn Sam fylkingarinnar í Hafnarfirði hafa verið mjög viðkvæmir fyrir þess ari umræðu. Í aðdraganda kosn inga í apríl s.l. birtist smáfrétt í Hamri, blaði Sjálfstæðis flokks - ins, um að rekstrarkostnaður laug - arinnar væri 700 þúsund krónur á dag. Þessi tala er reiknuð beint úr fjárhagsáætlun Hafnar fjarðar - bæjar fyrir árið 2009 – 257.456 millj ónir króna deilt með 365 gef - ur útkomuna 705.000 kr í heildar - rekstrar kostnað dag hvern. Sem sagt farið með rétt mál í Hamri! Ritstjórinn tók þá að sér fyrir Samfylk ing una að reyna gera þessar upplýsingar tor tryggilegar og vitnar í fjármálastjóra Hafnar - fjarðarbæjar sem að sögn ritstjórans sagði að kostnaður skatt greið - enda væri um 400 þús - und krónur á dag. Skoðum það nánar: Þegar áætlaðar tekj - ur koma til frádráttar heildar kostnaði standa eftir 180.548 millj ónir sem deilt með 365 nem ur 490.000 kr. hvern dag ársins að meðaltali. Þetta er sú upphæð sem greidd er í gegnum skatta til bæjarfélagsins. Það sem eftir stendur eru 76.908 milljónir króna sem eru tekjur af áætluðum aðgangseyri og þjónustutekjum. Það er mjög villandi að gera lítið úr þessum lið því hann er auðvitað greiddur af einstaklingum og fyrirtækjum fyr - ir afnot. Lokaorð Fjarðarpósturinn kemur út vikulega og er ágæt heimild í gegn um umfjallanir en þó ekki síð ur auglýsingar um atburði líð - andi stundar í Hafnarfirði. Hins vegar gef ég lítið fyrir efnistök og blaðamennsku ritstjórans. Vand - aður blaðamaður segir eftir bestu vitund satt og rétt frá í umfjöllun og leitar upplýsinga hjá báðum málsaðilum sem greina kann á. Þar hefur ritstjórinn brugðist. Höfundur er bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Ritstjóri á villigötum Almar Grímsson Það er aumkunarvert þegar bæjarfulltrúar leggjast niður á það plan að ætla blaða mönn - um að ganga erinda and stæð - inga þeirra í pólitík en þetta er ekki í fyrsta sinn sem Almar Gríms son ásakar ritstjóra Fjarð ar pósts ins um að vera leigu penna Sam fylking arinn - ar. Slík ar ásak anir dæma sig sjálfar. Það hlýtur líka að teljast undarlegt að bæjarfulltrúar kjósi að leggja fram tölur með jafn villandi hætti og hér að ofan má sjá og virðast þeir kjósa að sverta bæjarfélag sitt með því að reyna að láta kostn að við byggingu og rekstur sundlaugar, sem þeir tóku sem bæjarfulltrúar þátt í að reisa, vera hærri en hann í raun er. Bæjarfulltrúinn ætti að afla sér upplýsinga um kostn aðinn hjá fjármálastjóra bæjar ins. Athugasemd ritstjóra Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast á vinsælan skyndibitastð í Hafnarfirði. Önnur hver helgi, vaktavinna kl. 9.30-17 og kl. 17-22.30. Áhugasamir sendi upplýsingar um aldur og fyrri störf á auglysingar@fjardarposturinn.is fyrir 26. maí nk. GARÐYRKJUSTÖRF - SUMARSTÖRF Leitum að einstaklingum í sumarstörf við gerð stíga og gróðursetningu í upplandi Hafnarfjarðar. Um er að ræða sumarvinnu frá 2. júní til 13. júlí 2009 eða frá 14. júlí til 25. ágúst 2009. Starfsmenn þurfa að vera líkamlega hraustir og tilbúnir til að vinna úti . VERKSTJÓRI - SUMARSTARF Leitum að verkstjórum í sumarstörf sem hafi umsjón með gerð stíga og gróður - setningu í upplandi Hafnarfjarðar. Um er að ræða sumarvinnu frá 2. júní til 31. ágúst 2009. Starfsmenn þurfa að vera líkamlega hraustir og tilbúnir til að vinna úti. Gott ef viðkomandi er vanur stjórnun og/eða iðnmenntaður. Vinnutíminn er kl. 8:00-16:00. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Gert er ráð fyrir að ráða fólk af atvinnuleysisskrá í Sérstakt átaksverkefni (9. gr.) Vinnumarkaðs - úrræði (skv. reglugerð 012/2009 Nánari upplýsingar um störfin veita vinnu - miðl arar á Vinnumálastofnun Engjateig 11. Sumar - blómasala Systrafélag Víðistaðakirkju stendur fyrir árlegri sumar - blómasölu við kirkjuna og hefst hún á uppstigningardag 21. maí og lýkur fimmtudaginn 28. maí. Að venju er gott úrval af sumarblómum í boði til styrktar starfi félagsins. Sumarblómasalan er opin alla daga kl. 11-17.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.