Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.06.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 04.06.2009, Blaðsíða 1
Bjóðum bæjarbúum í fiskisúpu ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 22. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 4. júní Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 19 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 Ársreikningur Hafnarfjarðar - bæjar hefur verið lagður fram í bæjarráði óáritaður og fram - lagn inu hans í bæjarstjórn var frestað. Rekstrartekjur eru í sam ræmi við áætlun en rekstrar - gjöld eru 14% hærri en áætlun í A-hluta bæjarsjóðs svo munar tæpum 1,8 milljarði kr. og mun - ar þar mestu um 1,1 milljarðs kr. hækkunar lífeyrisskuldbindinga sem gjald færðar eru nú. Fjár - munagjöld eru um 8 föld áætl un A- og B- hluta, 3,2 millj arð ar kr. og lang tímaskuldir A- og B- hluta við lánastofnanir hækka úr 10,4 milljarði í 24,6 milljarða kr. Fræðslu- og uppeldismál vega þyngst í rekstri aðalsjóðs kosta 6,7 milljarð kr. eða 61,8% af skatttekjum. Þar næst eru íþrótta- og æskulýðsmál með 11,7% en var 9,4% 2007. Sam - eiginlegur kostn aður tekur 8% af skatt tekjum og félags þjón - ustan 7,8%. Fjárfestingar A- hluta eru mestar til íþrótta mála rúmir 2 milljarðar kr. og næst hæst til fræðslu- og uppeldis - mála, 1,2 milljarður kr. Aukafundur verður í bæjar - stjórn í byrjun næstu viku þar sem ársreikningurinn verður lagður fram til fyrri umræðu. Jafnframt eru samningar í gangi við Nýsi um yfirtöku á rekstrarsamningum fyrir um 150 millj. kr., kaup á búnaði Lækjarskóla og Bjarkahúsi af SP fjármögnun fyrir 52 milljónir kr. og kaup á fasteignum af þrotabúi dótturfélaga Nýsis fyrir hátt í 4 miljarða kr. www.sgmerking.is Skoðið munstur og myndir 534-8700 sgmerking@sgmerking.is Sandblástursfilmur Bílamerkingar Sólarfilmur Öryggisfilmur Fyrirtækjamerkingar Prentun á segl,filmur,striga og margt fleira VILTU SJÁST ? A F Sólarfilm um í Júní -30% SKILTAGERD Láttu okkur dekra við bílinn þinn! Vönduð smurþjónusta fyrir nýja jafnt sem eldri bíla Þrif og bón – smáviðgerðir Sækjum og sendum Smurstöðin Smur 54 sími 555 0330 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 9 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bæjarhrauni 6, bakhús opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga ..fallegar gel neglur Tilboð á nöglum og förðun: Neglur kr. 5.500 og förðun frí ef verslað er í Andorru -5kr. og Vildarpunktar 4,2 milljarða kr. halli hjá Hafnarfjarðarbæ Samt er um 6 milljarða kr. hagnaður af sölu á HS tekjufærður frá kl. 13 við Fiskmarkaðinn Sigling fyrir börn og ýmis skemmtiatriði kl. 13-16 – Sjá auglýsingu Bjartra daga SJÓMANNADAGURINN — 100 ÁRA AFMÆLI HAFNARFJARÐARHAFNAR Sjómannadagurinn er á sunnudaginn

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.