Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.06.2009, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 04.06.2009, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 4. júní 2009 Allir á sumarnámskeið! „Lífið við höfnina“ Ný sýning í gömlu slökkvistöðinni Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur opnað sýninguna „Lífið við höfnina“ í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðar - hafnar. Þar er fjölmargar ljós - myndir, munir og texta sem varpar ljósi á sögu hafnar - innar og þeirri umbyltingu á atvinnulífi og atvinnuháttum sem varð þegar fyrsta haf - skipa bryggjan var tekin í notkun í bænum. Þá er sagt frá því er Gullfoss kom fyrst að landi á Íslandi en það var einmitt við Hafskipa bryggj - una í Hafnarfirði. Sýningin er í forsal Pakk - hússins, gömlu slökkvi stöð - inni, Vesturgötu 8, og er opin alla daga kl. 11-17. Aðgangur er ókeypis. Kaffi og gómsætar kökur Súpa og brauð o,m.fl. Strandgötu 29 • 555 3401 Opið alla daga Garðúðun Meindýraeyðir Sigurður Ingi Sveinbjörnsson 897 5206 www.meindyraeydir.is Með öll tilskylin leyfi VÖNDUÐ VINNA FRÁBÆR SKEMMTUN – ALLIR VELKOMNIR! www.hafnarfjordur.is ÁSVALLALAUG SUÐURBÆJARLAUG SUNDHÖLL HAFNARFJARÐAR Opnunartímar: Mánudagar – Föstudagar kl. 06–22 Laugardagar og sunnudagar kl. 08-20 Opnum glæsilegt útisvæði með heitum pottum laugardaginn 6. júní. Suðurbæjarlaug verður lokuð frá 2. júní til 15. júlí. Heilsurækt verður opin fyrir korthafa sem hér segir: Mánudagar – Föstudagar kl. 06.30–18 Laugardagar kl. 10-13 Opnunartímar: Mánudagar – Föstudagar kl. 06.30–21 Laugardagar og sunnudagar kl. 08-12 Mjög góðir heitir pottar á útisvæði. F A B R I K A N – L JÓ SM Y N D : B R A G I J Ó SE PS SO N

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.