Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.06.2009, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 04.06.2009, Blaðsíða 11
www.fjardarposturinn.is 11Fimmtudagur 4. júní 2009 Úrslit: Fótbolti Karlar: FH - Fjölnir: 3-0 Skallagrímur - Haukar: 1-4 Víkingur Ó - Haukar: 1-4 KR - FH: 1-2 Konur: Haukar - FH: 1-0 Haukar - ÍA: 2-1 Næstu leikir 4. júní kl. 20 Tindastóll/Neisti - FH (1. deild kvenna) 5. júní kl. 20, Ásvellir Haukar - ÍA (1. deild karla) 9. júní kl. 20, Ásvellir Þróttur R. - Haukar (bikarkeppni kvenna) Mætum á heimaleiki og styðjum okkar lið Íþróttir Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Ferðabox Pacific 100139 x 90 x 39 cm370 L43.900.- Meistara- og 2. flokkur kvenna Úrslit síðustu leikja: Meistaraflokkur: Haukar - FH 1 - 0 2. flokkur: Fylkir - FH 8 - 2 Næstu leikir: Meistaraflokkur: fim. 4. júní kl. 20 Tindastóll/Neisti - FH Sauðárkróksvöllur 2. flokkur: sun. 7. júní kl. 14 FH - Þór/KA/Völsungur Hlíðarendi Kynning: Leikmaður vikunnar Nafn: Guðrún Sveinsdóttir Aldur: 28 Staða á vellinum: Hægri bakvörður/ kantmaður Uppáhalds matur: Innbakaðar nautalundir Skemmtilegast að gera á æfingu: Spila Leiðinlegast: Að hita upp Uppáhalslið í enska: Manchester United Nám / atvinna: Lögfræðingur, vinnur sem löglærður fulltrúi hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu Foreldrar: Sveinn Þórðarsson og Guðbjörg Áslaug Magnúsdóttir Kynning: Leikmaður vikunnar Nafn: Hrönn Karólína Hallgrímsdóttir Aldur: 22 Staða á vellinum: Miðja Uppáhalds matur: Kjúklingaréttur a la Amma Skemmtilegast að gera á æfingu: Skot og spil Leiðinlegast: Sendingabolti Uppáhalslið í enska: Liverpool Nám / atvinna: Byggingarverkfræði / Eimskip Foreldrar: Hallgrímur Scheving og Elísabet Daníelsdóttir Mætum á leikina og styðjum stelpurnar okkar! frh. af bls. 2 Kl. 11.30 Söguganga eftir strandstígnum Gengið verður frá Langeyrarmölum suður að Flensborgarhöfn. Leiðsögn Björns Péturssonar um ljósmynda - sýninguna sem sett verður upp í tengsl um við 100 ára afmæli Hafnar - fjarðarhafnar. Kl. 13-16 Líf og fjör við smábátahöfnina - Fiskisúpa í boði hafnarstjórnar hjá Fiskmarkaðnum - Skemmtisigling – leggur af stað á hálftíma fresti - Sirkusskólinn kennir kúnstir og leyfir öllum að spreyta sig - Björgunarsveit Hafnarfjarðar svið - set ur björgunaraðgerð og sýnir búnað - Andlitsmálun - Listflug - Kappróður - Koddaslagur - Kararóður - Furðufiskasýning - Ljúfir harmonikkutónar - Leiktæki á svæðinu - Opið hús hjá Siglingaklúbbnum Þyti, Strandgötu 88. Kl. 13-16 Opin vinnustofa Opin vinnustofa hjá Maríu Ólafsdóttur að Fornubúðum 12 Listakonurnar í Gallerí Thors koma saman og vinna hver með sínum hætti í anda sjó - manna dagsins. Kl. 14 Út í kött – ævintýraleikur í Hafnarfjarðarleikhúsinu Kl. 14.30 og 15.30 Tónleik ar hjá Málaranum við höfn ina Söngvararnir Bergþór Pálsson og Signý Sæmundsdóttir flytja ásamt Reyni Jónassyni„Blítt og létt“, söng - dagskrá tileinkaða sjómannadeginum og sýningu listakonunnar Soffíu Sæ - mundsdóttur Blikandi haf. Kaffi og kleinu r í boði hússins. Sýningin og söng dagskráin verða að Fornubúðum 8. Kl. 18 Tónleikar í Gamla bókasafninu Fram koma hljómsveitirnar Ten Steps Away, Endless Dark, We Made God, Thingtak Foreign Monkeys, Vicky, Mammút og Cliff Clavin. Aðgangur er ókeypis. Kl. 20.30 Tónleikar Íslenska saxófónkvartettsins í Hafnarfjarðarkirkju Á tónleikunum leikur Íslenski saxó - fónkvartettinn barrokk- og endur - reisnartónlist, m.a. verk eftir J.S. Bach, D. Scarlatti og G. Gabrieli. Aðgangur er ókeypis. Sýningar eru víðs vegar um Hafnarfjörð Þann 1. júní 1989 opnaði verslun undir nafninu Ísboltar að Strandgötu 75 hér í bæ. Var markmið verslunarinnar að þjóna iðnaðarmönnum með fjölbreyttu úrvali verkfæra og festingar. Verslunin varð strax gríðarlega vel þekkt fyrir víð - tækt vöruúrval í boltum og skrúf um. Þar mátti finna marg - ar gerðir af skrúfum og boltum sem áður hafði verið erfitt að nálgast hér innanlands. Al - menn ingur sótti einnig mikið þang að og algengt var að heyra: „Þetta fæst bara í Ís boltum“. Færri vita að verslun þessi er enn þann dag í dag starfrækt undir nafninu Sindri og er staðsett að Bæjarhrauni 12 í Hafnarfirði. Þrátt fyrir nýtt nafn hefur verslunin í engu gleymt upp runalegum markmiðum sín um og er enn með mikið úr - val festinga til á lager. Meðal vörumerkja Sindra eru Fabory festingarvörur, Dewalt verk - færi, Atlas Copco lofpressur og Lincoln rafsuðuvörur. Allar Þetta fæst bara í Ísboltum Sindri býður í dag mikið úrval festinga nánari upplýsingar um fyrir - tæk ið og vörur þess er að finna á sindri.is. Smáauglýsingar aðeins 500 kr. a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.