Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.07.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 16.07.2009, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 28. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 16. júlí Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 19 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 Á þriðjudaginn var skóflu - stunga tekin að nýjum miðbæ á Álftanesi. Hafist verður handa við gatnagerð og þjónustu - miðstöð eldri borgara mun rísa brátt ásamt íbúðum fyrir eldri borgara. Byggt er á grunni verð launa tillögu Gassa arki - tekta frá 2006 þar sem áhersla er lögð á tengsl við náttúruna. Í framhaldi var unnin deili - skipulagstillagan „Grænn mið - bær“ m.a. verða flest bílastæði neðanjarðar. Aðal gatan verður Grandabrú þar sem áætlað er að miðbæjar kjarni rísi með helstu þjónustu fyrir íbúa Álftaness, stofnun um, verslunum og ann - arri atvinnu starfsemi. Búmenn munu byggja þjónustuhúsið og íbúðirnar en yfir 100 íbúar á Álftanesi eru á ellilífeyrisaldri og þörfin því aðkallandi. www.sgmerking.is Skoðið munstur og myndir 534-8700 sgmerking@sgmerking.is Verðuru ekki að SJÁST ? -30% SKILTAGERD Sandblástursfilmur -30% Sandblástursfilmur Bílamerkingar Sólarfilmur Öryggisfilmur Fyrirtækjamerkingar Prentum á segl,filmur,striga Stór og smá skilti Ódýrasta auglýsingin Flott hvar sem er Nauðsynlegt í óteljandi möguleikum ..fallegar gel neglur Tilboð á nöglum og förðun: Neglur kr. 5.500 og förðun frí ef verslað er í Andorru -5kr. og Vildarpunktar Álftnesingar byggja miðbæ Tóku skóflustungu að nýjum grænum miðbæ í miðri kreppunni Láttu okkur dekra við bílinn þinn! Vönduð smurþjónusta fyrir nýja jafnt sem eldri bíla Þrif og bón – smáviðgerðir Sækjum og sendum Smurstöðin Smur 54 sími 555 0330 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 9 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bæjarhrauni 6, bakhús opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga Með hesta á beit í bakgrunni tók þessi myndarlegi hópur fyrstu skóflustungu að nýjum grænum miðbæ á Álftanesi. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Næsti Fjarðarpóstur kemur út 13. ágúst nk. www.fjardarposturinn. is Foreldrar leikskólabarna! Í júlímánuði eru starfrækt hálfsdagsnámskeið, kl. 9-12, fyrir 2-5 ára börn í hinni frábæru aðstöðu félagsins á Ásvöllum. Skráning og frekari upplýsingar á netinu – www.haukar.is – Sumaríþróttaskóli Hauka – eða í síma 525 8700. Hálfsdagsnámskeið fyrir 2-5 ára börn í júlí Sigurður Magnússon, bæjar - stjóri Álftaness ávarpar gesti við skóflustunguna.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.