Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.07.2009, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 16.07.2009, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 16. júlí 2009 TÖLVUHJÁLPIN Viðgerðir, vírushreinsanir, uppfærslur og uppsetningar á PC tölvum. Kem í heimahús Sanngjarnt verð Sími 849-6827 Árangur með Herbalife Aukin orka - Betri líðan Gerður Hannesdóttir gsm 865-4052 ghmg@internet.is Pantaðu frían prufupakka! 2. flokkur: Fylkir - FH 3-1 Alma Gytha Huntingdon-Williams, 16 ára Staða á vellinum: Miðja/kantur Uppáhalds matur: Pönnukökur Skemmtilegast að gera á æfingu: Spila Leiðinlegast: Sendingar Uppáhaldslið í enska: Chelsea Nám / atvinna: MH / fótboltaskólinn og Súfistinn Foreldrar: Guðrún og Marteinn Sunna Dögg Steinarsdóttir, 17 ára Staða á vellinum: Vörn Uppáhalds matur: Núðlur með kjúklingi Skemmtilegast að gera á æfingu: Reitur, spil Leiðinlegast: Upphitun Uppáhaldslið í enska: Manchester United Nám / atvinna: Knattspyrnuskóli FH / Flensborg Foreldrar: Steinar og Sigrún Mætum á leikina og styðjum stelpurnar okkar! Meistara- og 2. flokkur kvenna Meistaraflokkur: fös. 17. júlí kl. 20 FH - Völsungur Kaplakriki 2. flokkur: mán. 27. júlí kl. 20 FH - Valur Kaplakriki Kynning: Leikmenn vikunnar Næstu leikir:Úrslit: Það hefur borist út að Sam - fylkingin og fylgismenn hennar í ESB-málinu íhugi að koma í veg fyrir að aðildarumsókn að ESB fari í þjóðaratkvæði ef málið kemst í gegn um þingið óbreytt. Það liggur því fyrir að afstaða þing - manna VG kemur til með að ráða úrslitum um það hvort þetta mál nái fram að ganga. Það er í höndum Vinstri grænna hvort Íslandi verði fórnað á altari Ev rópu - kratanna eða ekki. Það er með ólík indum hve sterka áherslu liðs menn Sam fylking - arinnar leggja á aðild Íslands að ESB. Hvað veldur? Hvers vegna að þeirra mati má þjóðin sjálf ekki taka þessa þýðingarmiklu ákvörðun um framtíðarstöðu Íslands í sam félagi þjóðanna? Hvers vegna mega landsmenn sjálfir ekki ákveða hvort landið verður áfram fullvalda ríki eða gangi á hönd alþjóðlegu samveldi eins og ESB stefnir að að verða? Hvaða hagsmuni eru Sam fylk ingarmenn að verja? Og hvers vegna eru Steingrímur J. Sig fússon og félagar að afneita fyrri samfæringu og gangast Sam - fylkingunni á hönd? Hver er dúsan? Hvar er fólkið sem safnað - ist saman á Austurvelli og krafðist afsagnar óhæfrar ríkis stjórnar? Ætlar það að láta bjóða sér þetta? Þegar þessi mótmæli áttu sér stað á sínum tíma var því haldið fram af Sjálfstæðismönnum að VG stæði á bak við þetta. Það þótti ekki trúverðugt en er það ekki skrítið að öll mótmæli sem síðan hafa verið boðuð gegn núverandi ríkisstjórn hafa runnið út í sand inn? Hvað veldur af stöðu VG? Er draum urinn um Sovét- Ísland enn að velkjast fyrir þeim og sjá þeir ESB e.t.v. sem arftaka Sovétríkjanna sál ugu? Ég býst ekki við nein um svörum af þeirra hálfu en bið alla þjóð - holla Íslendinga að velta þessum spurn ing - um fyrir sér. Það verður fróðlegt að sjá hvern ig forsetinn bregðst við ef málin þró ast á þennan hátt. Mun hann verja full veld ið með því að neita að skrifa undir eða mun hann áfram verja hagsmuni aðila sem að hans mati fyrir nokkrum áratugum síðan voru landráðamenn? Það hafa komið fram efasemdir í um - ræð um um aðildarumsóknina hvort það standist stjórnarskrá að sækja um aðild að henni óbreyttri. Þau vinnibrögð sem ríkistjórnin við hefur í þessu máli eru með ólík indum. Ef helstu stjórn spek - ingar landsins benda á þennan þröskuld þá er það auðvitað út í hött að samþykkja svona fumvarp áður en stjórnarskránni hefur verið breytt ef það gengur þá eftir. Og takið eftir því góðir landsmenn það þarf tvö þing til þess að samþykkja stjórnar skrár - breyt ingu. Ég hélt að það væri nú brýnni vandamál sem þingið þarf að leysa og sem varðar tugþús - und ir Íslendinga meira heldur hvort sótt verði um aðild að ESB á þessum tíma eða síðar. Auk þess er það lítil von við þær aðstæður sem við búum við í dag að við get um í náinni framtíð uppfyllt þau skilyrði sem ESB setur um aðild ef svo sorglega vildi til að til þess kæmi. Höfundur er fv. flugumferðarstjóri. Landráð í uppsiglingu? - hvað gerir forsetinn? Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Ferðabox Pacific 100139 x 90 x 39 cm370 L43.900.- Í síðasta blaði Fjarðar pósts ins, skrifar bæjarfulltrúi Vinstri Grænna, Guðrún Ágústa Guð - munds dóttir varnargrein vegna þeirrar áskorunar sem sett var fram, af und ir rituð um, á bæj - ar stjórn ar fundi í júní lok að fækka ráðs mönn um með sam starfi um kosn - ingu eða með sam ráði flokk anna þriggja. Sú áskorun var ekki sett fram í flýti né „reiði“ vegna bók unar minni hluta flokk anna um hag ræð ing ar til lög ur við endur skoðun fjár hagas áætl - unar. Það var sam staða um hag - ræðingar tillög urn ar og öll bæj - arstjórnin stóð að gerð og af - greiðslu þeirra. Áskor unin hafði hins vegar áður komið fram efnis - lega í umræðu og var til þess fall - in að skapa svigrúm fyrir Vinstri Græna og Sjálf stæð isflokkinn að hugsa um skipt ingu í nefndir og ráð m.a. í sam starfi við Sam fylk - ingu til þess að hagræða. Á þann hátt hefðu minni - hlutaflokkarnir getað komið á móts við þá hug mynd að sleppa til nefningu áheyrnar full trúa, en um leið tryggt að allir flokk arnir þrír sem aðild eiga að bæjar - stjórn, ættu fulltrúa í ráðum bæjarins. Undir ritað ur var alfarið tilbúinn til stuðnings þeirri leið, jafnvel ef til at kvæða greiðslu hefði átt að koma, sem ekki varð raunin. Það var ekki brugð ist við þeirri áskorun og það sem eftir stendur er að nú eru fulltrúar minni - hluta flokk anna í ráð - unum þrír í stað tveggja. Full trúarnir eru jafn - margir og full trúar Samfylk ing ar, því á engan hátt er gert upp á milli fulltrúanna í kostnaði og þar með talið hagræðingu. Einhver kynni að segja í stjórn - málum sé ekki á allt kosið, allt falli ekki eins og stafur að hurð, hún sé skrítin tík þessi pólítík. Það má taka undir slíkt sérlega í ljósi þess vilja sem endurspeglaði sig í niðurstöðu þessa máls. Hag - ræða má á ýmsan hátt og oftar en ekki í eigin ranni, minni hluta - flokkar geta ekki verið stikkfrí í Það sem eftir stendur... Gunnar Svavarsson Hermann Þórðarson þeirri vegferð, sérlega þegar ekki er tak mark aður að gangur þeirra að hinum lýð ræðis lega vettvangi. Lyft undir frekar en að hamla. Áskorunin var sett fram til að minni hluta flokkarnir gætu gert hana að tillögu sinni, en til þess var ekki nægur vilji. Viljinn var allt sem þurfti. Það stendur eftir. Höfundur er bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.