Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.02.2011, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 03.02.2011, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 3. febrúar 2011 Sunnudagur 6. febrúar Messa kl. 11 Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Barbörukórinn leiðir söng undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista. Barn borið til skírnar. Molakaffi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Sunnudagaskóli kl. 11 Morgunmessa alla miðvikudaga kl. 8.15. Morgunverður í safnaðarheimili að messu lokinni. Á döfinni: að Strandgötu 43 Bæjarmálaráð Fundur mánudag 7. febrúar kl. 20 Kaffifundur með bæjarfulltrúunum laugardag 12. febrúar kl. 10-12 Samfylkingarinnar 60+ í Hafnarfirði Opið hús alla fimmtudaga kl. 10-12 Líflegar umræður um þjóðmál og allt á milli himins og jarðar. Sjáumst. Samfylkingin. ReykjavíkurvegiHoltagörðum Sími 414 9900 www.tekkland.is Viltu vinna ferð fyrir tvo til Tékklands? Mánaðarlega eru flottir vinningar dregnir út, m.a. 10.000 kr. bensínúttekt, bíómiðar, DVD diskar o.fl. Í árslok fær einn heppinn viðskiptavinur helgarferð fyrir 2 til Prag, höfuðborgar Tékklands Allir viðskiptavinir sem koma með ökutækin sín í aðalskoðun á árinu 2011 fara sjálfkrafa í pottinn Það er ódýrast að koma að bílinn í skoðun hjá Tékklandi Samanburður á verði aðalskoðunar samkvæmt vefsíðum fyrirtækjanna 27. janúar 2011 Tékkland Aðalskoðun Frumherji 7.495 8.680 8.400 8.600 8.980 9.500 Undir 3.500 kg. Yfir 3.500 kg. Kannabis ræktun Lögreglan á höfuð borgar­ svæðinu stöðvaði kanna bis­ ræktun í húsi í Hafnarfirði um helg ina. Við húsleit á áður­ nefndum stað fundust rúmlega 40 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar. Á sama stað var einn­ ig lagt hald á ýmsan búnað sem tengist starfsemi sem þessari. Karl um þrítugt var yfirheyrður í þágu rannsóknarinnar og játaði hann aðild sína að málinu. Strandgötu 75 • 220 Hafnarfjörður • Sími 564 0400 • www.bilaraf.is FR U M Bílaraf www.bilaraf.is Ódýr t 990.– Allar rúðuþurrkur frá Unipiont á aðeins 990 kr. stk. Grasalæknir í Fjarðarkaupum Anna Rósa Róbertsdóttir, lærður grasalæknir frá Bret landi eftir 4 ára nám, kynnir fram­ leiðsluvörur sínar í Fjarð ar­ kaupum 3.­4. og 7.­8. ferbrúar kl. 16­18. Hún vinnur nær ein­ göngu úr íslensk um lækninga­ jurtum. Hún fram leiðir m.a. ýmsar tinktúrur fyrir heilsuna, snyrti vörur og smyrsl og segir hún vinsælasta kremið hjá sér vera 24 stunda kremið, ákaflega rakagefandi og nær andi fyrir andlitshúðina. Engin kemísk ilm efni eða paraben rotvarnar­ efni eru í vörum Önnu Rósu. Tinkt ú rur eru alda gömul vinnslu­ aðferð grasa lækna þar sem virk efni úr lækn ingajurtum eru leyst upp í vínanda og þær síðan teknar inn sem fæðubótarefni.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.