Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.02.2011, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 03.02.2011, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 3. febrúar 2011 Markus Ruhl, sem talinn er stærsti vaxtarræktarmaður í heimi kemur í heimsókn í versl­ unina Vaxtarvörur við Hellu­ hraun á laugar daginn kl. 17­20. Heim sóknin er skipulögð í sam starfi við markaðsdeild Ulti mate Nutriti on en fyrirtækið vill leggja sitt af mörkum til að kynna fyrir Íslendingum fæðu­ bótar efni sín. Þeir sem versla fyrir 6 þús. kr. eða meira fá VIP kort sem heimilar fólki til að láta taka mynd af sér með kappanum komi fólk með eigin myndavél. til sölu Til sölu sófasett, 3 sæta og 2 stólar, einnig 2 stofuskápar. Upplýsingar í síma 844 2219. Kanína og kanínubúr. Kanína og kanínubúr til sölu á 5.000 kr. Búrið er með matardalli,vatnsflösku og palli. Ef þið hafið áhuga eða vantar fleiri uppl. hringið þá í s 6978567. þjónusta Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Kem í heimahús. Sama þjónusta um helgar. Uppl. í s. 772 2049. tapað - fundið Lyklakippa tapaðist við Ásvallalaug sl. laugardag. Finnandi vinsamlegast skili þeim í Ásvallalaug. Lyklakippa merkt Sólveig fannst fyrir viku. Uppl. í s. 896 4613 gefins Þrír tíu vikna kettlingar fást gefins. Eru kassavanir. Uppl. í s. 660 6882. Þú getur sent smáauglýsingar á aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s e ða h r i n g t í s íma 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 Íþróttir Næstu leikir Körfubolti: 3. feb. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Fjölnir (úrvalsdeild karla) 6. feb. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Grindavík (bikarkeppni karla) 9. feb. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Keflavík (úrvalsdeild kvenna) Handbolti: 3. feb. kl. 19.30, Framhús Fram ­ FH (úrvalsdeild karla) 3. feb. kl. 19.30, Selfoss Selfoss ­ Haukar (úrvalsdeild karla) 5. feb. kl. 13, Vestm.eyjar ÍBV ­ FH U (1. deild karla) 5. feb. kl. 13, Ásvellir Haukar - ÍBV (úrvalsdeild kvenna) 5. feb. kl. 16, Kaplakriki FH - ÍR (úrvalsdeild kvenna) Handbolti úrslit: Konur: Haukar ­ Grótta: 31­31 Fylkir ­ FH: 26­20 Karlar: FH U ­ Stjarnan: 21­24 Körfubolti úrslit: Konur: Hamar ­ Haukar: 71­62 Karlar: Grindavík ­ Haukar: 63­82 Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Foreldrar nemenda í fram­ haldsskólum eiga yfirleitt ekk ert erindi í skólann annað en að skila veikindavottorði eða hitta kennara/skólastjórnendur ef í óefni er komið svo dæmi séu nefnd. Við sem sitjum í For­ eldraráði Flensborgarskólans höf um rætt þetta, hvers vegna þetta er svona og hvernig við get um breytt þessu? Okkur þyk ir æskilegt að mynda vett vang þar sem nemendur, for eldrar, kenn­ arar og annað starfs fólk skólans getur átt nota lega stund saman í léttu spjalli. Hugmyndin er að skapa óformlegan samræðu vett­ vang um hvaðeina sem snertir skólastarfið í okkar ágæta skóla. Við höfum ákveðið í samráði við skólastjórnendur að bjóða nemendum og foreldrum (að þessu sinni foreldrum nemenda sem eru yngri en 18 ára) að koma í morgunkaffi í skólanum föstu daginn 4. febrúar kl. 8.05­ 9.05. Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært um að mæta. Fulltrúar úr foreldraráði verða á staðnum auk kennara, náms­ ráðgjafa og skólastjórnenda. Nem endafélagið verður með stutt atriði. Fyrirkomulagið er á þann veg að nemendur mæta í kennslustund og láta merkja við sig og koma svo í Hamarssal þar sem boðið verður upp á kaffi, kakó, brauð og ávexti. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. F.h. Foreldraráðs Flens borg­ ar skólans, Helga Kristín Gils dóttir formaður, Árni Guðmundsson varaformaður. Nemendur og foreldrar í kaffi Stærsti vaxtar­ ræktar maðurinn leysi bæjarstjórnar til að standa vörð um heilbrigðisþjónustu og sérhæfð störf í bænum höfum við tapað sjúkrahúsinu okkar. Farsælla hefði verið að vinna vandaða stefnumótunarvinnu um heilbrigðisþjónustu til framtíðar. Þess í stað er stefnumótun heil­ brigðis þjónustu unnin frá ári til árs, og það eina sem stjórnar þeirri vinnu eru fjárlög. Samráð við fag­ fólkið virðist einnig alveg hafa gleymst. Því er ekki von á góðu til framtíðar þegar slík vinnubrögð eins og við höfum fengið að sjá við svokallað „sameiningarferli“ St. Jósefsspítala og Landsspítala eru viðhöfð. Fyrir hönd starfsmanna St. Jósefsspítala. Þórunn Kára­ dóttir Hvasshovd, yfir geisla­ fræðingur, Stefana Björk Gylfadóttir, yfir lífeindafræð­ ingur, Stefanía G. Ámunda­ dóttir, deildarstjóri læknaritara, trúnaðarmaður SFR. Sameining Frh. af bls. 4

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.