Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.11.2011, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 17.11.2011, Blaðsíða 1
Hafnfirska fréttablaðið ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s ALMENNAR VIÐGERÐIR BÍLASPRAUTUN OG RÉTTINGAR Kaplahrauni 1 · Hafnarfirði Sími: 565 4332 · bsp@bsp.is Lagfærum flestar tegundir bifreiða Starfshópur um lóðaverð skil aði fyrir skömmu 15 tillög­ um til bæjarráð. Þar er m.a. lagt til að lóðaverð á Völlum 7 lækki um 20% en miðist áfram við heildarkostnað við upp­ byggingu. Fjölgun bygginga á að vega upp tekju tapið en aukin eftirspurn hefur verið eftir minni einbýlishúsalóðum. Lagt er til að kjör verði bætt, inn­ borg un lækki í 10%, 5% stað­ greiðslu afsláttur verði veittur og teknir verði upp fastir verð­ tryggðir vextir. Hópurinn leggur til að Vellir 7 verði nefnt Hádegishlíð og að vegtenging verði gerð við Kald­ árselsveg með framleng ingu Ásvallabrautar a.m.k. til bráða­ birgða. Hverfið verði allt endur­ skipulagt í einu og telur hópur­ inn að hröð lóðasala verði for­ senda þess að byggja skóla í hverfinu en ekki verði pláss fyrir börn úr hverfinu í ná ­ granna skólum. Sjö af tillögunum eru um atvinnulóðir þar sem m.a. er gert ráð fyrir meiri sveigjanleika á byggingarmagni. Til álita komi að taka atvinnulóðir og húsnæði í eldri hverfum upp í greiðslu nýrra lóða. Með þessum tillögum eigi Hafnarfjörður að verða sam­ keppnishæfari í samanburði við nágrannasveitarfélögin. Í skýrslu hópsins kemur fram að útsvar nýrra íbúa nægi fylli­ lega til að greiða rekstrarkostnað við alla þjónustu sem við bætist. Fasteignagjöld og lóðarleiga verði því hreinar viðbótartekjur til að standa undir almennum rekstri bæjarfélagsins. Fram kemur í skýrslunni að 3475 íbúar bætist við í 1287 íbúðum á óúthlutuðum lóðum sem skýrslan fjallar um. Verð lóða lækki um 20% Aukið byggingarmagn vegi upp á móti tekjutapi 42. tbl. 29. árg. Fimmtudagur 17. nóvember 2011 Upplag 10.700 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is Firði • sími 555 6655 facebook.com/kokulist sykurlaus, gerlaus og olíulaus brauð! áSvallalaug www.asmegin.net • 555 6644 Hópþjálfun v/stoðkerfis (morgunn) Vatnsleikfimi - mjóbak og mjaðmir (hádegi) Vetrar- og heilsársdekk UmhVerfisVænni kostUr fyrir fólksbíla og Jeppa hJólbarÐaÞJónUsta 568 2020 sími hJallahraUni 4 | raUÐhellU 11 hfJ pitstop.is www Interstate heIlsárs- og vetrar dekkIn eru um hverf Is vænnI kostur. mun strIð InnI held ur mInna magn af meng andI olíum og upp fyllIr evrópska staðla um efnIs InnI hald hágæða hjólbarða. Vertu í hópi þeirra öruggu með hjólbörðum frá BJB Veldu öryggi, gæði og gott verð Hjólbarðar gegna því mikilvæga hlutverki að tryggja gott veggrip og hemlun. Að velja rétta hjólbarða er öryggi. Starfsmenn Pústþjónustu BJB kappkosta að veita þér gæðaþjónustu. Við erum reynsluboltar í hjólbörðum, pústkerfum, smurningu og öllu er viðkemur reglubundnu viðhaldi ökutækja. Opið: mánud. til fimmtudaga kl. 8:00 - 18.00, föstudaga kl. 8:00 - 16:30. BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is Skoðaðu verð hjólbarða og þjónustu [ www.bjb.is ] Veldu gæða þjónustu BJB. -% Vaxtala us greiðsl udreyf ing! Í sams tarfi við Borgun bíður B JB vaxtalau sa greið sludreyf ingu til allt að 6 mán aða á v örum o g þjónu stu. :) bjb_augl_dekk_vetur_20111031_210X50_Fjp.indd 1 31.10.2011 14:38:07 Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Eru byggingarkranarnir á uppleið í Hafnarfirði?

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.