Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.11.2011, Page 14

Fjarðarpósturinn - 17.11.2011, Page 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 17. nóvember 2011 Loftnets og símaþjónusta Viðgerðir og uppsetningar á loftnetum, diskum, heimabíóum, flatskjám. Síma- og tölvulagnir Loftnetstaekni.is sími 894 2460 GÓLF-FLÍS Vignir Þorláksson Múrarameistari GSM: 896 2750 Sími: 565 1131 Flísalagnir · Arinsmíði · Flot í gólf · Múrviðgerðir húsnæði í boði HAFNARFJÖRÐUR - skrifstofur - vinnustofur – verkstæði – verslun. Eigum nokkur rými laus til leigu, 22, 43 og 108 m². Nánar á www.leiga.webs.com Rúmgóð 3. herbergja íbúð í Suðurbænum til leigu. Hæð í þríbýli, garður, nálægt sundlauginni. Reglusemi áskilin. Nánari uppl. í sudurbaer2011@gmail.com. húsnæði óskast 2ja. herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglusamur, rólegur og heiti skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 857 0011. þjónusta Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Kem í heimahús. Sama þjónusta um helgar. Uppl. í s. 772 2049. Tölvuviðgerðir Kem á staðinn, mjög gott verð. Uppl. í s. 664 1622. Bílaþrif. Kem og sæki. Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur. Úrvals efni. Uppl. í s. 845 2100. Heldur þú að glugginn þinn sé köttur? Nei ég get sko sagt þér það að hann þrífur sig sko ekki sjálfur! Hringdu í s. 8655165 eða sendu á diddo_50@simnet.is Geymsla. Viltu láta geyma grillið, sumardekkin, sumarhúsgögnin eða hvað sem er. Brettageymsla kr. 3.900 kr. á mán. pr. bretti. Uppl. í s. 660 1030. Vantar þig að láta mála? Ekki bíða með það lengur! Tek að mér verkefni á sanngjörnu verði í síma 8655165 eða í netfang diddo_50@simnet.is. Jólavörur / Föt, nýtt og notað. 19. nóv. kl. 14-22 Skipalóni 22-26 (gengið niður tröppur). Jólavörur, handverk, fatnaður á fullorðna og börn. Nýtt og notað. Kaffi og kökur. Allir hjartanlega velkomnir. Emelía s. 694 9925. til sölu Mjög vel með farið og fallegt sófasett, sófaborð getur fylgt með. Sjónvarpsskápur. Rúm, queen size, náttborð getur fylgt. Lazy boy stóll. Túpusjónvarp, Uppl. í síma 896 1452. tapað - fundið Tvær ljósgular unghænur töpuðust frá Bæjarhvammi. Ef þið hafið einhverjar upplýsingar um þær vins. hafið samband í síma 659 4279. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Íþróttir Næstu leikir Handbolti: 17. nóv. kl. 19.30, Framhús Fram - FH (úrvalsdeild karla) 18. nóv. kl. 18, Hlíðarendi Valur - FH (úrvalsdeild kvenna) 18. nóv. kl. 18, Mýrin Starnan - Haukar (úrvalsdeild kvenna) 20. nóv. kl. 15.45, Ásvellir Haukar - HK (úrvalsdeild karla) 23. nóv. kl. 18.30, Kaplakriki FH - Akureyri (úrvalsdeild karla) Körfubolti: 19. nóv. kl. 16.30, Njarðvík Njarðvík - Haukar (úrvalsdeild kvenna) 20. nóv. kl. 19.15, Ísafjörður KFÍ - Haukar (bikarkeppni karla) 23. nóv. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Snæfell (úrvalsdeild kvenna) Handbolti úrslit: Konur: Haukar - Stjarnan: 18-28 FH - KA/Þór: 23-18 FH - Grótta: 23-23 Karlar: ÍBV - Haukar: (miðv.d.) FH - Akureyri: 34-21 Körfubolti úrslit: Karlar: Grindavík - Haukar: 98-74 Haukar - Fjölnir: 90-68 Konur: Hamar - Haukar: (miðv.d.) Haukar - KR: 66-60 Dagbók Önnu Knúts Dagbók Önnu Knúts - Helförin mín verð ur sýnd í Gaflaraleikhúsinu annað kvöld kl. 21. Verkið er sýnt alla föstudaga. Húsið opnað klukku- tíma fyrir sýningu. Ekki númeruð sæti. www.midi.is Tónleikar á Bókasafni Hafnarfjarðar Á morgun, föstudag kl. 17 spilar hljómsveitin Fersteinn, með Guð- mund Stein og Pál Ivan í fararbroddi, frumsamda tónlist. Viðburðurinn er stuttur og samanstendur af léttum atburðum í hálfgerðri revíu. Dag- skráin er hugsuð fyrir alla fjöl skyld- una. Dansað í Hraunseli Á morgun föstudag kl. 20.30 - 24 verður dansleikur eldri borgara í Hraunseli, Flatahrauni 3. Kristján Hermannsson og félagar leika og syngja fyrir dansi. Aukamynd í Bæjarbíói Á laugardaginn kl. 16 verður sýndur seinni hluti myndar sem á íslensku kallast Í ríki undir djúpanna. Á þriðjudaginn kl. 20 verður sýnd mynd William Wyler, Carrie, frá 1958. Myndin er byggð á hinni „ósiðlegu“ sögu Theodore Dreiser um stéttaskiptingu, ástina og fall úr ríkidæmi í botnlausa fátækt. Aukamynd: Svipmyndir af Ásgeiri Ásgeirssyni forseta sem varð forseti árið 1952. Vigfús Sigur- geirsson tók kvikmyndir af honum á ferðalögum hans um landið. Laudate - tónleikar Á sunnudaginn kl. 16 verða tónleikar Kvenna kórs Öldutúns og Kvennakórs Háskóla Íslands í Hafnarfjarðarkirkju. Yfirskrift tónleikanna er Laudate, kirkju tónlist frá 10 löndum. Stjórn- andi Kvennakórs Öldutúns er Bryn- hildur Auðbjargardóttir og stjórnandi Kvennakórs Háskóla Íslands er Mar- grét Bóasdóttir. Organisti er Lenka Mátéová. Aðgangseyrir er 1500 kr. menning & mannlíf Dagbók Önnu knúts „Fyrir ykkur sem eru auðsæranleg og þolið ekki grófan húmor; Farið samt á þessa sýningu“ Ari Eldjárn Sýnd öll föstudagskvöld kl. 21 Miðapantanir á midi.is, midasala@gaflaraleikhusid.is Fúsi Froskagleypir - barnaleikritið vinsæla Síðustu sýningar 19. og 20. nóv. kl. 14 Uppselt Ósóttar pantanir seldar föstudag Miðasala og pantanir á midi.is, 565 5900 og midasala@gaflaraleikhusid.is Gaflaraleikhúsið v/ víkinGastræti Þann 1. desember mun Kvenna kór Hafnarfjarðar frum- flytja á Íslandi jólasöngvaseið eftir tékkneska tónskáldið Jiří Ropek. Kórinn fékk Hildigunni Rúnarsdóttur til að raddsetja verkið fyrir kvennakór. Verkið er ljúft og jólalegt og vonast kór- meðlimir til að tónleikagestir fyllist jólagleði eftir tónleikana. Íslenskan texta gerði Bjarney Guðmundsdóttir sem er meðlimur kórsins og einn af stofnfélögum hans. „Við erum afar stoltar að eiga svona hæfi- leikaríka konu í okkar röðum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Bjarney semur texta við lög sem kórinn flytur“ segir Arnfríður Arnardóttir formaður Kvenna- kórs Hafnarfjarðar. Auk tékk- neska verksins verða fjöl mörg íslensk og erlend verk flutt. Stjórn andi kórsins er Erna Guð- mundsdóttir og píanóleikari Antonía Hevesi. Tónleikarnir hefjast kl. 20 í Víðistaðakirkju, miða er hægt að panta á kvenna- kor.hafnarfjardar@gmail.com. Frumflytur tékkneskan jólasöngvasveig Kvennakór Hafnarfjarðar verður með tónleika 1. desember Átt þú rauðan bíl? Á mánudaginn var hurð á rauðum bíl harkalega skellt utan í dökkgráan Hyundai Starex á planinu framan við Hafnarfjarðarkirkju . Ökumaður og vitni vinsamlegast hafið samband í s. 699 8191. Ari Magnús Þorgeirsson svífur hér hátt inn í teig Akureyringa. Bæði FH liðin áfram og leika bæði við Gróttu í 8 liða úrslitum Karlalið FH í handbolta vann stórsigur á liði Akureyrar í bik- ar keppni karla á sunnu dag inn, 34-21, í Kaplakrika. Kvenna lið FH sló síðan út Akureyrarliðið KA/Þór á þriðjudaginn, 23-18 og eru liðin komin áfram í 8 liða úrslit og leika bæði liðin við Gróttu. Haukar komust ekki til Eyja á þriðjudag til að mæta liði ÍBV og átti leikurinn því að fara fram í gærkvöldi. Vilja rita sögu skipulags í Hafnarfirði Formaður skipulags- og byggingarráðs kynnti á síðasta fundi ráðsins hugmynd að ritun byggingarsögu í Hafnarfirði. Engin ákvörðun var tekin. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Kynning á þríþrautardeild Sundfélags Hafnarfjarðar - 3SH Fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00 í félagsaðstöðu sh í Ásvallalaug munu félagsmenn halda kynningu á þríþraut. Steinn Jóhannsson og Kristín Laufey Steinadóttir munu halda kynningu á þríþraut. Þau munu í kynningu sinni sýna búnað sem notaður er í þríþraut, fjalla um mismunandi keppnir og hvernig sé best að æfa fyrir þríþraut. Áhersla verður lögð á umfjöllun um styttri þrautir sem henta öllum. Einnig mun Ásdís Kristjánsdóttir segja frá IronMankeppni í Flórída en þar náði hún lágmarki fyrir heimsmeistaramótið í IronMan sem verður haldið á Kona, Hawaii á næsta ári. Léttar veitingar í boði

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.