Fjarðarpósturinn - 17.11.2011, Blaðsíða 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 17. nóvember 2011
1966 - 2011
45
ÁRA
styrkir barna- og unglingastarf SH
Allar hreyfingar
eru auðveldari
í vatninu
Árangur með
Herbalife
Námskeið í
þyngdarstjórnun
fyrir jól
Gerður Hannesdóttir
gsm 865-4052
ghmg@internet.is
Aukin orka
- betri líðan
sjálfstæður dreifingaraðili
Eyfi 50 – tónleikaferð 2011
Aukatónleikar
Hafnarborg
– menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
Föstudagskvöldið
25. nóvember kl. 21.30
Sérstakir gestir:
Jón Ólafsson – Björn Jörundur Friðbjörnsson
– Bergþór Pálsson – Stefán Hilmarsson
Miðaverð er kr. 3.000
Forsala aðgöngumiða er hafin
í Hafnarborg – sími 585 5790
í Símabúðinni Firði – sími 555 6210
Eyjólfur Kristjánsson „Eyfi“ hefur
verið á mikilli tón leika ferð á þessu ári
um Ísland í tilefni fimmtugs af mælis
síns, sem var í apríl s.l. Eyfi ákvað að
halda 50 tónleika víðsvegar um landið
og nú er komið að lokahnykknum
hér í Hafnarfirði, heimabæ Eyfa, tón-
leikar nr. 52. Hann mun ásamt góðum
gestum spjalla á léttu nótunum við
tónleikagesti, rifja upp sögur úr
bransanum og öll hans þekktustu lög
munu hljóma í Hafnarborg þetta kvöld
(Nína, Álfheiður Björk, Dagar, Kannski
er ástin, Ég lifi í draumi, Góða ferð,
Ástarævintýri (á vetrarbraut) Danska
lagið, Allt búið o.m.fl.)
Það má búast við gestagangi einnig
þetta kvöld, þegar Eyfi slær botninn í
eina viðamestu tónleikaferð, sem farin
hefur verið um Ísland af íslensk um
tónlistarmanni.
Stofnað 1982
Dalshrauni 24 • Sími 555 4855
steinmark@steinmark.is
Reikningar • Nafnspjöld
Umslög • Bæklingar
Fréttabréf
Bréfsefni
Og fleira
Jó lag ja fahandbók F jarðarpóst s in s
kemur út fimmtudaginn 1. desember
Auglýstu svo það sjáist í Hafnarfirði fyrir jólin!
..bæjarblað Hafnfirðinga síðan 1983
www.facebook.com/
fjardarposturinn