Fjarðarpósturinn - 29.03.2012, Síða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 22. mars 2012
Fjarðarpósturinn
vettvangur fyrir skoðanaskipti bæjarbúa
Líka á www.facebook.com/fjardarposturinn
Okkar líf
Magnús Árnason er 48 ára,
giftur, fjögurra barna faðir,
fædd ur og uppalinn í Hafnar
firði. Hann er fyrrverandi hand
boltamarkmaður hjá FH, og
reyndar um tíma hjá Haukum, en
er þó fyrst og fremst FH ing ur.
Magnús mælir með Okkar
fram tíð. „Okkar framtíð er
trygg ing fyrir fjárhagslegri
framtíð og sjálfstæði barna og
ungmenna, hljóti þau varanlega
örorku í kjölfar slyss eða
veikinda. Slysin gera ekki boð á
undan sér en með Okkar framtíð
er hægt að búa svo um hnútana
að fjárhagslegt öryggi sé tryggt
ef ógæfan dynur yfir. Einnig er
hægt að flétta sparnaði saman
við Okkar framtíð og spara á
framtíðarreikning barns sem er
laus við 18 ára aldur. Kynntu þér
málið hjá tryggingaráðgjafa í
útibúi Arion banka,“ segir
Magnús. Okkar framtíð er ein
af vörum Okkar líftrygginga,
samstarfsaðila Arion banka.
Námsmannaþjónustu
Arion banka
Hlíf Berg Gísladóttir hefur
unnið í útibúinu í Hafnarfirði í
sex ár. Hún hefur aftur á móti
starfað hjá bankanum í 25 ár og
finnst alltaf jafn gaman að mæta
í vinnuna.
Hlíf mælir með Náms manna
þjónustu Arion banka sem er
sérsniðin að þörfum náms
manna. „Námsmenn fá betri kjör
og meiri fríðindi. Þeir sem eru í
vildarþjónustu fá að gang að
persónulegum þjón ustu ráðgjafa
sem annast öll banka viðskipti. Í
boði er m.a. fram færslulán,
húsa leigu ábyrgð ir, tölvu kaupa
lán, náms lokalán, ýmsar sparn
að ar leiðir, bóka styrkir, ókeypis
netdreifing og fleira. Fyrir þá
sem eru í námi erlendis býður
Arion banki upp á ódýrari sím
greiðslur í gegnum netbankann.
Nýlega hóf Arion banki samstarf
við Hringtorg með kreditkortið
Kortið sem býðst einnig sem
fyrirframgreitt kreditkort, en því
fylgja ýmis fríðindi og afslættir.
Allir sem koma í námsmanna
þjónustu Arion banka fá
inngöngugjöf,“ segir Hlíf.
Starfsfólk Arion banka mælir með:
Magnús
Árnason
Hlíf Berg
Gísladóttir
Innritun nemenda í fyrsta bekk, sem fæddir
eru árið 2006 verður í grunnskólum Hafnar
fjarðar 26.30. mars klukkan 9.0015.00.
Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytj
ast á milli skólahverfa og þeirra sem flytja í
Hafnarfjörð fyrir næsta skólaár. Innritunin fer fram
í grunnskólunum en einnig er hægt að sækja um
rafrænt á Mínar síður www.hafnarfjordur.is
Nemendur eiga rétt á skólavist í sínu skólahverfi
en eins og undanfarin ár geta foreldrar sótt um að
hafa barnið sitt í öðrum grunnskóla og er leitast
við að koma til móts við þær óskir.
Áslandsskóli
s. 585 4600 aslandsskoli@aslandsskoli.is
Hraunvallaskóli
s. 590 2800 hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is
Hvaleyrarskóli
s. 565 0200 hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is
Lækjarskóli
s. 555 0585 skoli@laekjarskoli.is
Setbergsskóli
s. 565 1011 setbergsskoli@setbergsskoli.is
Víðistaðaskóli
s. 595 5800 vidistadaskoli@vidistadaskoli.is
Öldutúnsskóli
s. 555 1546 oldutunsskoli@oldutunsskoli.is
Sérstök athygli er vakin á því að umsóknarfrestur
um heimild til að stunda nám í sjálfstætt reknum
skólum eða grunnskólum annarra sveitarfélaga á
næsta skólaári er til 1. maí.
Sjá www.hafnarfjordur.is
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
SkóLaSkrIFStoFa
HaFnarFjarðar
InnrItUn Í GrUnnSkóLa
FYrIr SkóLaÁrIð 2012 2013
Glæsilegir fimleikakrakkar
frá flestum félögum landsins
sýndu listir sínar á fjölum
Íþróttamiðstöðvarinnar Bjarkar
um þar liðna helgi. Þá var hald
ið Íslandsmót í þrepum íslenska
fimleikastigans en það er
úr slitakeppni einstaklinga sem
höfðu tryggt sér þátttökurétt
eftir mót vetrarins.
Um 40 piltar og 90 stúlkur frá
9 félögum kepptu á og áhorf
endur fylltu stúku Bjarkar
salarins í öllum þremur hlutum
mótsins.
Keppendur frá Björk stóðu
sig vonum framar og voru
fremst ir í flokki glæsilegra
fimleikakrakka. Af tíu Íslands
meistaratitlum sem í boði voru
féllu fimm í hlut Bjarkar. Stúlk
urnar voru nánast óstöðvandi
og unnu fjóra af fimm titlum.
Vigdís Pálmadóttir sigraði í 5.
þrepi, Margrét Lea Kristins
dóttir sigraði í 4. þrepi, Nína
María Guðnadóttir sigraði í 2.
þrepi og Kristjana Ýr Kristins
dóttir sigraði í 1. þrepi. Tristan
Alex Kamban Jónsson sigraði
svo í 2. þrepi pilta.
En það voru fleiri fimleika
krakkar úr Björk sem komust á
pall; Jóhanna Kristjánsdóttir,
3. sæti í 5. þrepi, Hildigunnur
Ýr Benediktsdóttir, 2. sæti í 5.
þrepi, Guðný Björk Stefáns
dóttir, 3. sæti í 4. þrepi og Stefán
Ingvarsson, 2. sæti.
Fengu helming gulla í
Íslandsmótinu í þrepum
Íþróttafólk í Fimleikafélaginu Björk á sigurbraut
Tristan Alex, Kristjana Ýr, Nína María, Margrét Lea og Vigdís.
Viðgerðir fyrir öll tryggingafélög
Suðurhrauni 2 Garðabæ • sími 554 4060 • versus@simnet.is