Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.03.2012, Blaðsíða 15

Fjarðarpósturinn - 29.03.2012, Blaðsíða 15
www.fjardarposturinn.is 15 Fimmtudagur 22. mars 2012 Íþróttir Næstu leikir Handbolti: 30. mars kl. 19.30, Ásvellir Haukar - FH (úrvalsdeild karla) 31. mars kl. 16, Kaplakriki FH - HK (úrvalsdeild kvenna) 31. mars kl. 16, Ásvellir Haukar - ÍBV (úrvalsdeild kvenna) Körfubolti: 1. apríl kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Keflavík (úrvalsdeild kvenna, úrslitakeppni) Körfubolti úrslit: Konur: Keflavík - Haukar: (miðv.d.) Haukar - Keflavík: 73-68 Keflavík - Haukar: 54-63 Karlar: Haukar - Þór, Þorl.h.: 79-85 Handbolti úrslit: Konur: HK - Haukar: (miðv.d.) Karlar: Haukar - Afturelding: 21-19 FH - HK: 24-24 Loftnets og símaþjónusta Viðgerðir og uppsetningar á loftnetum, diskum, heimabíóum, flatskjám. Síma- og tölvulagnir Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Páskabingó í Hvaleyrar skóla Fimmtudaginn 29. mars kl. 17-19. verður haldið páskabingó í sal Hval- eyrarskóla. Glæsilegir vinningar. Kaffi sala í hléi, heitar vöfflur, súkki- laði kökur, kaffi og safi. Allir velkomnir. Múnkhásen í Gaflaraleikhúsinu Sýning í kvöld kl. 20 á hinu bráð- skemmtilega leikriti Múnkhásen. Næstu sýningar í Gaflaraleikhúsinu: 31. mars og 1. apríl kl. 14. Sýningar á laugardögum í apríl. Miða sala á midi.is og www.gaflaraleikhusid.is Sýningar í Hafnarborg Sýningin Rætur – íslensk samtíma- skartgripahönnun stendur yfir í aðalsal Hafnarborgar. Sýningin Undanfari hefur verið framlengd til 10. apríl. Gamlar myndir í Bæjarbíói Á laugardaginn kl. 16 verður sýnd bandaríska myndin Song of love eða Ástaróður, tilkomumikil stór- mynd um tónskáldið Robert Schu- mann og konu hans, píanó snillinginn Klöru Wieck Schumann. Á þriðjudaginn kl. 20 verður sýnd franska kvikmyndin Mouchette frá 1967. Myndin er um mennskuna og um leið um hina óumræðilegu þján- ingu þeirra sem búa við ómennskar aðstæður eins og hin 14 ára gamla Mouchette. Animus í 002 Á laugardaginn kl. 15 verður opnuð myndlista sýningin Animus í 002 gallerí á Þúfubarði 17. Sýningin stendur yfir í sólarhring - til kl. 15 á sunnudaginn. Hörn á hádegistónleikum Hörn Hrafnsdóttir messósópran verður gestur Antoníu Hevesi á hádegistónleikum Hafnarborgar á þriðjudaginn kl. 12. Hörn hefur starfað og sungið einsöng með ýmsum kórum og er hluti af tríóinu Sopranos. Hjá Íslensku óperunni hefur Hörn sungið La Zia Principessa í Suor Angelica hjá Óperustúdíóinu, mömmu Lucia í Cavalleria Rusticana sem var samstarfsverkefni Íslensku óperunnar og Óperukórs Hafnar- fjarðar og Amneris í Aidu-ástar- þríhyrningnum Sex lista menn inni lok­ aðir í svefn her bergi Sýning um helgina S.Á. Firma ehf. | Bæjarhrauni 12 | 220 Hafnarfirði | sími 580 8700 | safir@safir.is | www.safir.is Sigurður Freyr Árnason löggiltur fasteigna- og skipasali www.húsnæði.is Kíktu endilega við hjá okkur eða hafðu samband. Við hlökkum til að heyra frá þér! Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá. Við bjóðum upp á.. • Persónulega og ábyrga þjónustu • Frítt verðmat • Aðgengilega og sýnilega söluskrá • Sanngjarna söluþóknun Ekki láta eignina týnast á skrá.. Hörn Hrafnsdóttir Á laugardaginn kl. 15 verður opnuð myndlista sýningin Ani- mus í 002 gallerí á Þúfu barði 17. Sýningin stendur yfir í sól- ar hring - til kl. 15 á sunnu dag- inn. Myndlistamennirnir Helena Hansdóttir, Elín Anna Þóris- dóttir, Ólöf Helga Helgadóttir, Selma Hreggviðsdóttir, Elísabet Brynhildardóttir og Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir Hirt verða innilokaðir í 24 tíma í svefnherbergi Birgis Sigurðs- sonar sem breytir heimilinu sínu í gallerí yfir helgi. „Vitað er að sumar konur því miður eiga í vandamálum með sinn „animus“ sem er hin karl- lega arketýpa sem sálfræð ing- urinn frægi, Carl G. Jung, ræddi oft um og kynnti í ritum sínum. Þá getur ímyndun blönduð óljósri þrá byggt upp hjá sum- um konum þráhyggju sem getur orðið til þess að umbreyta raun- veru leikanum í eitthvað sem undir vitundin leitar eftir.” Nýjungar í gervi brjóstum Fræðslufundur í dag kl. 16 Þriðji opni fræðslufundurinn af alls ellefu sem fyrirhugaðir eru á þessu ári í tilefni af 30 ára starfsafmæli stoðtækja fyrir- tæk isins Stoðar hf. verður haldinn í dag, fimmtudag, kl. 16-18, í hjálpartækjasal Stoðar að Trönu hrauni 8. Fundurinn ber yfirskriftina „Brjóstgæði“ og þar fjallar Gíslný Bára Þórðardóttir, þroska þjálfi hjá Stoð, og gesta- fyrirlesarinn Lene Heiberg Aal- berg, söluráðgjafi hjá sam- starfsaðilanum Amoena í Dan- mörku, um nýjungar í gervi- brjóst um, brjóstahöldurum og sundfatnaði. Einnig verða til sýnis hárkollur og höfuðföt. Amoena er leiðandi fyrirtæki á þessum markaði og selur vörur sínar til yfir 60 landa víða um heim. Fræðslufundirnir eru öllum opnir en er ætlað að höfða sérstaklega til starfsfólks og nemenda í heilbrigðisgeiranum, sem og viðskiptavina. Aðgang- ur er ókeypis og er heildar dag- skrána að finna á vefnum www. stod.is. www.fjardarposturinn.is Hafnfirska fréttablaðið

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.