Fjarðarpósturinn - 29.03.2012, Side 13
www.fjardarposturinn.is 13 Fimmtudagur 22. mars 2012
Í síðustu viku veitti menn
ingar og ferðamálanefnd Hafn
ar fjarðarbæjar 23 styrki til lista
og menningarstarfsemi. Styrk
fjárhæðin var samtals 4,9 millj
ónir kr. en alls sóttu 35 um
styrki. Eftirtaldir fengu styrki:
Karlakórinn Þrestir vegna
hundrað ára afmælis
kr. 600.000,
Leikfélag Hafnarfjarðar,
kr. 500.000,
Halldór Árni Sveinsson vegna
heimildarmyndar og stikla á
vef um Bjarta daga
kr. 500.000,
Sveinssafn kr. 500.000,
Lúðrasveit Hafnarfjarðar
kr. 300.000,
Gamla bókasafnið, kaffi og
menningarhús fyrir ungt fólk
kr. 250.000,
Steinunn Guðnadóttir vegna
Hátíðar Hamarskotslækjar
kr. 200.000,
Ólafur Engilbertsson og Njáll
Sigurðsson vegna viðburðar
er tengist 50 ára ártíð Frið
riks Bjarnasonar og 100 ára
afmælis Páls Kr. Pálssonar,
kr. 200.000,
Hljómsveitin Vicky
kr. 200.000,
Kvennakór Hafnarfjarðar,
kr. 150.000,
Gaflarakórinn, kr. 150.000,
List án landamæra,
kr. 150.000,
Ragnheiður Gestsdóttir vegna
dagskrár um Ragnheiði
Jónsdóttur rithöfund,
kr. 150.000,
Eysteinn Guðni Guðnason
vegna ratleiks sem byggir á
kvikmyndum sem teknar
hafa verið upp í Hafnarfirði
kr. 150.000,
Álfagarðurinn í Hellisgerði
vegna Jónsmessuhátíðar
kr. 150.000,
Tónlistarhópurinn Camerartica,
kr. 100.000,
Alda Ingibergsdóttir vegna
afmælistónleika, kr. 100.000,
Iona Sjöfn Hungtington
Williams og Bára
Bjarnadóttir vegna viðburða
í sumar í tengslum við
starfsemi ITH, kr. 100.000,
Vala Magnúsdóttir vegna
veggmyndasýningar í
Hellisgerði, kr. 100.000,
Brynhildur Ingibjörg Odds
dóttir vegna tónleika,
kr. 100.000,
Gunnar Karl Gunnlaugsson
vegna ljósmyndasýningar,
kr. 100.000,
Birgir Sigurðsson vegna
sýninga í Galleríi 002
kr. 100.000,
Gunnhildur Þórðardóttir vegna
sýningar kr. 50.000.
4,9 milljónir í menningarstyrki
Styrkþegar stilltu sér upp til myndatöku í Gúttó þar sem afheningin fór fram.
Magnús Waage, viðurkenndur bókari
Reykjavíkurvegi 60, s. 565 2189, 863 2275
Fyrirtæki og einstaklingar
Færsla á bókhaldi, launaútrreikningur,
vsk-uppgjör, ársuppgjör, skattframtöl,
skattakærur, fjármálaráðgjöf.
- Tilvalið gjafakort
Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudaga www.FJARDARKAUP.is
Tilboð gilda til 5. apríl
í Fjarðarkaupum
20%
verðlækkun af
völdum Fixoni
barnafatnaði
41% aka of hratt á Hringbraut
Brot 46 ökumanna voru mynd
uð á Hringbraut sl. föstudag.
Fylgst var með ökutækjum sem
var ekið Hringbraut í suðurátt,
gegnt Flensborgarskóla. Á einni
klukkustund, eftir hádegi, fóru
112 ökutæki þessa aksturs leið og
því óku margir ökumenn, eða
41%, of hratt eða yfir afskipta
hraða. Meðalhraði hinna brot
legu var 43 km/klst en þarna er
30 km hámarkshraði. Þrír óku á
50 km hraða eða meira.
Við fyrri hraðamælingar lög
reglunnar á þessum stað hefur
brotahlutfallið verið 4252%.