Fjarðarpósturinn - 11.04.2013, Blaðsíða 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 11. apríl 2013
Íþróttir
Handbolti:
Úrslitakeppni karla:
13. apríl kl. 15, Kaplakriki
FH - Fram
13. apríl kl. 17, Ásvellir
Haukar - ÍR
16. apríl kl. 19.30, Framhús
Fram FH
16. apríl kl. 20, Austurberg
ÍR Haukar
Handbolti úrslit:
Konur:
Haukar Valur: 2132
FH ÍBV: 1925
Valur Haukar: 2718
ÍBV FH: 2926
FH og Haukar
úr leik
Kvennalið FH og Hauka
eru bæði úr leik í úrslita
keppninni í handbolta. FH
tapaði naumlega í fyrri
leiknum við ÍBV eftir
framlengingu og tapaði síðari
leiknum með 6 mörkum.
Haukar töpuðu báðum leik
sínum gegn Val, fyrri leiknum
með 11 mörkum og þeim
síðari með 9 mörkum.
húsnæði í boði
Til sölu að Hjallabraut 33, íbúð
fyrir 60 ára og eldri. Mjög falleg
82 m² íb. á 3. h. Eldhús, borðst.
stór stofa, hol, svefnherb. og vel
innréttað bað. Yfirbyggðar svalir.
Húsvörður og góð sameign, m.a.
matsala. Til afhendingar strax.
Uppl. í s. 899 1157.
80 m² íbúð til leigu við
Hraunbrún. Eingöngu skilvísir og
reglusamir leigjendur koma til
greina. Uppl í síma 820 7201
húsnæði óskast
Lítil stúdíóíbúð eða stórt herbergi
með aðgangi að snyrtingu óskast
sem fyrst, til styttri eða lengri tíma.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Þarf að vera laus sem fyrst.
Sími 666 5559
þjónusta
Kaupi bilaðar gamlar þvottavélar
og þurrkara. Uppl. í s. 772 2049.
Tölvuviðgerðir alla daga, kem á
staðinn, hægstætt verð.
Sími 664 1622 - 587 7291.
Tölvuaðstoð og viðgerðir
Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun.
Apple* & Windows. Kem í
heimahús. Sími 849 6827 -
hjalp@gudnason.is
Bílaþrif. Kem og sæki.
Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur.
Úrvals efni. Hagstætt verð.
Uppl. í s. 845 2100.
Búslóðaflutningar, píanóflutningar,
allur almennir flutningar. Extra
stór bíll. Matti s. 692 7078.
smáauglýsingar
aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s
s ím i 5 6 5 3 0 6 6
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a .
V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0
s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r.
Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT
R e k s t r a r a ð i l a r :
F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !
www.fjardarposturinn.is
– bæjarblað Hafnfirðinga!
Þjóðlífsmyndir í Bæjarbíói
Í aprílmánuði eru á dagskrá myndirnar
Íslandsmynd SÍS og Stepping Stone
between the Old and the Words.
Sýningar eru þriðjudaga kl. 20 og
laugardaga kl. 16.
Aðalfundur
Aðalfundur Sálar rannsóknarfélags ins
er í kvöld, fimmtu dag, í Gúttó við
Suðurgötu. Fyrir aðal fund inn, kl. 20,
heldur Viðar Aðal steinsson mann-
ræktar ráður nautur fyrir lestur. Allir vel-
komnir og frítt inn
Gjörningur á Þúfubarði
Birgir Sigurðsson myndlistarmaður
sýnir gjörninginn og myndlistarverkið
„Að elska sig eins og maður er“ í
002, Gallerí Þúfubarði 17, um næstu
helgi og er þetta hluti af utandagskrá
myndlistahátíðarinnar Sequences.
Birgir vinnur hér með Barnasáttmála
Sameinuðu þjóðanna og skoðar hann
út frá íslensku samhengi. Opið
föstudag kl. 17 -20, laugardag og
sunnudag kl. 14-18. Aðgangur er.
Sendið stuttar tilkynningar á
ritstjorn@fjardarposturinn.is
menning & mannlíf
www.facebook.com/
fjardarposturinn
Námskeið í haglabyssuskotfimi
verður haldið hjá Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar í viku 16.
Nánari upplýsingar og skráning á www.sih.is
Byrjendanámskeiðið Skokk
hóps Hauka hefst 15. apríl
klukkan 17.30 og er hlaupið frá
Ás völlum, Íþróttamiðstöð
Hauka. Þjálfarar á námskeiðinu
eru þrír og munu þeir skipta
nýliðunum niður í þrjá hópa allt
eftir getu hvers og eins. Mark
mið námskeiðsins er að nýliðar
geti á skynsaman hátt komið sér
í það form að geta hlaupið eða
skokkað sér til gleði og ánægju.
Námskeiðið er 10 vik ur.
Anton Magnússon, formaður
Skokkhóps Hauka segir fólk
reyndar afar mismunandi statt
og mælikvarði hvers og eins á
því hvort hann sé fær um að
hlaupa sé algerlega einstaklings
bundinn. „Mest um vert er að
fólk mæti og við leiðbeinum
þeim á rétta braut,“ segir Anton.
Hann segir að vandamálið sé
yfirleitt að fólk leggur of hratt af
stað, sérstaklega séu karl
mennirnir óskynsamir. „Þeir
sem mæta og setja sér að mark
miði að koma á sem flestar
æf ing ar og vera með í stað þess
að týna sjálfum sér í hraða og
lengd annarra, það eru þeir sem
ná árangri og endast.“
Skokkaðu með bros á vör
Skokkhópur Hauka með byrjendanámskeið
Kaffisetur
Samfylkingarinnar 60+
í Hafnarfirði
Opið hús alla
fimmtudaga kl. 10-12
Strandgötu 43
Líflegar umræður um þjóðmál og
allt á milli himins og jarðar.
Sjáumst.
Samfylkingin.
Bókamarkaður
Iðnbúð 1, vestanverðu, Garðabæ
miðvikudag til föstudags kl. 13-18
Næsta vika: mánudag til föstudags kl. 13-18
Upplýsingar í síma 898 9475
40 ára útskrift
1958 árgangurinn úr Lækjar
skóla ætlar að fagna 40 ára
út skriftarafmæli á Gamla vín
húsinu föstudaginn 3. maí kl. 18.
Hægt er að skráð sig í málsverð
og/eða léttar veigar. Þátttaka
tilkynnist til Valda s. 899 2430
og Sigurborgar s. 892 3358.
Á stuttum hring sem Guð
mundur Sveinbjörn og kona
hans fóru um Helgafellssvæði
fundum þau að sögn ótrúlegt
magn gler brota og hunda skíts
poka þar sem fólk hefur sett
skítinn í poka og skilið hann svo
eftir! Hvetja þau fólk til að ganga
vel um.
Töluvert er um kvartanir
vegna hundskíts í pokum á
út vistar svæðum í nágrenni bæj
arins og er hreint með ólíkindum
að einhverjum detti í hug að setja
hundaskít í poka og skilja eftir.
Rusl við
Helgafell