Fjarðarpósturinn - 11.04.2013, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 11. apríl 2013
Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi NÁNAR Á 2013.XD.IS
Ragnheiður Ríkharðsdóttir opnar skrifstofuna og flytur ávarp. Bjarni Benediktsson ræðir við kjósendur.
Verið velkomin í alvöru amerískan Brunch og kynnist því hvernig Ísland getur tekið nýja stefnu eftir kosningar.
Kíktu í heimsókn
Við opnum kosningamiðstöðina okkar að Norðurbakka 1a,Hafnarfirði.
Laugardag 13. apríl kl. 10.
• Djúpsteiktar rækjur í súrsætri sósu
• Steiktar núðlur m/ kjúklingi og grænmeti
• Kínverskar vorrúllur • Canton svínakjöt
Frábært tilboð!
Reykjavíkurvegi 68 • sími 555 6999 • www.kinaferdir.is
...kínverskur veitingastaður síðan 2001
aðeins
1.390 kr.
DAGSKRÁ
Föstudagur 12. apríl:
Kl. 16-22 Fyrstu umferðir mótsins
Laugardagur 13. apríl:
Kl. 9-16 8 liða úrslit
Kl. 16-20 Undanúrslit í öllum flokkum
Sunnudagur 14. apríl:
Kl. 9-12 Úrslitaleikir í A, B og öldungaflokkum
Kl. 13:50 Úrslitaleikir í meistaraflokki
Áhorfendur eiga möguleika á að vinna
glæsilega vinninga sem verða dregnir út
á meðan á keppni stendur á laugardag og sunnudag.
Aðgangur ókeypis
Veitingasala á staðnum
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á BADMINTON.IS
Úrskurðarnefnd útboðsmála
hefur fellt úr gildi ákvörðun
Hafnarfjarðarbæjar að semja
við lægstbjóðanda, Íslenska
gámafélagið ehf., eftir úboð um
sorphirðu í Hafnarfirði 2013
2021. Skv. úrskurðinum upp
fyllti lægstbjóðandi ekki
ákvæði um eiginfjárstöðu við
opn un tilboða og ekki var
heimilt að taka tillit til þess að
fyrirækið uppfyllti ákvæðin
eftir opnun tilboðanna.
Íslenska gámaþjónustan bauð
lægst, 64% af kostnaðaráætlun,
Kubbur ehf. á Ísafirði bauð
80% af kostnaðaráætlun og
Gáma þjónustan bauð 89% af
kostnaðar áætlun.
Kubbur á að taka við sorp
hirðunni 1. maí nk. en samn
inga átti að undirrita í gær. Að
sögn Helgu Stefánsdóttur á sú
dagsetning að standast og nýir
soprbílar eiga að vera komnir til
landsins þá. Fyrirtækið var
stofnað árið 2006 og hét þá VE
kranar ehf. og hefur sinnt sorp
hirðu á Ísafirði og í Vestmanna
eyjum og eru með einn sorpbíl
á hvorum stað. Einnig rekur
fyrirtækið steypustöð. Ekki
náðist í framkvæmda stjóra
Kubbs við vinnslu fréttar innar.
Úrskurðurinn kostar Hafnar
fjarðarbæ um 20,6 millj. kr. á
ári auk þess þess sem bærinn
þarf að greiða kæranda, Kubbi
ehf. 350 þús. kr. í málskostnað.
Ísfirskt fyrirtæki tæmir ruslatunn
urnar í Hafnarfirði frá 1. maí
Hafnarfjarðarbær fékk ekki að semja við lægstbjóðanda
Castor-félagarnir sigurreifir.
Skátar úr ds. Castor sigruðu í DS. Vitleysu
Um helgina héldu 50 drótt
skátar á vit ævintýranna í
viðburði sem nefnist DS. Vit
leysa, þar sem ýmsar skemmti
legar skáta þrautir eru unnar af
1315 ára dróttskátum á fyrirfram
ákveð inni gönguleið.
Skátarnir hittust á föstudags
kvöldi við skáta skálann Lækjar
botna, rétt við Lögbergsbrekku.
Gist var í tjöldum en daginn eftir
var gengið í skátaskálann Dala
kot, gegnt skíðaskálanum í
Hvera dölum, en skálinn var upp
runalega reistur af Skíða og
skautafélagi Hafnarfjarðar. Þegar
allir höfðu skilað sér í Dalakot
var sam eigin legur kvöldmatur
og hressi leg kvöldvaka. Þrátt
fyrir snjó og frost ákváðu margir
að sofa aftur í tjöldum, en aðrir
gistu í skálan um. Það lið sem
stóð uppúr sem sigurvegarar í
keppninni var DS. Castor frá
skáta félaginu Hraun búum í
Hafn ar firði.