Fjarðarpósturinn - 24.04.2013, Page 20
20 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 24. apríl 2013
25. apríl - 23. júní 2013
Hafnarborg
Menningar- og listamiðstöð
Hafnarfjarðar
Opið kl. 12–17
og fimmtudaga til kl. 21
Lokað á þriðjudögum
Strandgata 34
220 Hafnarfjörður
Iceland
www.hafnarborg.is
hafnarborg@hafnarfjordur.is
(354) 585 5790
Fjölbreytt dagskrá
á sýningartímanum
www.hafnarborg.is
Verið velkomin
á opnun sýningarinnar
sumardaginn fyrsta,
fimmtudaginn 25. apríl,
klukkan 15.
Hellisgerði
Blóma- og skemmtigarður
Sýningarstjórar Berglind Guðmundsdóttir
og Magnea Guðmundsdóttir
Birta Björnsdóttir er eigandi
og hönnuður fatamerkisins
Júniform en verslun með því
nafni var opnuð að Strandgötu
32 sl. laugardag.
„Júniform hefur verið starf
andi í bráðum 12 ár, fyrst vor
um við með verslun á Hverfis
götu í Reykjavík og svo síðustu
ár með verslun við Ingólfsstræti.
Nú höfum við flutt okkur um
set og opnað nýja verslun við
Strandgötu 32 í Hafnarfirði,“
segir Birta í samtali við
Fjarðarpóstinn.
Birta segir að frá upphafi hafi
öll framleiðsla farið fram á
Íslandi. Flíkurnar séu saumaðar
hér og einnig voðirna ofnar í
peysurnar. „Þrátt fyrir það að
ég sé búsett í Barcelona núna þá
heldur þessi hefð áfram.
Á síðasta ári flutti ég út til
Barcelona með fjölskyldu mína
og hef hugsað mér að staldra
þar/hér við í smá tíma, enda er
lífið ótrúlega ljúft hér. Það gerir
þó ferlið óneitanlega örlítið
flóknara þar sem ég hanna hér
úti, sendi svo prufuflíkur, snið
og efnaprufur heim í saum og
sölu. Með tilkomu versl unar
innar sem ég opnaði í samstarfi
við vinkonu mína Helgu
Sæunni Árnadóttur verður þetta
allt auðveldara þar sem hún
mun sjá um verslunina og
umstangið heima,“ segir Birta.
Verslunin var opnuð um
helgina stútfull af nýjum vör
um, kjólum, peysum og hand
gerðu skarti og voru viðtökurnar
vonum framar að sögn Birtu og
var fullt út úr dyrum allan
daginn. „Erum við því mjög
þakklátar og ánægðar,“ segir
Birta.
Barcelona og Hafnarfjörður
Tískuverslunin Júniform opnaði í Hafnarfirði á laugardag
Helga Sæunn í miðið ásamt öðru starfsfólki Júniform.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Tillitsleysi
Lesendur senda reglulega inn
myndir af því sem betur má
fara. Hér að neðan er dæmi um
að ökumenn loka á stæði fyrir
fatlaða við Hraunvallaskóla.
Eru þetta foreldrar sem sýna
þetta fordæmi?
Lokar gangstétt í nokkra daga!