Prentarinn - 01.03.1987, Síða 19

Prentarinn - 01.03.1987, Síða 19
að sá kostnaður sé vel þess virði miðað við þær lagfæringar sem gerðar hafa ver- ið. Nú er loksins komin afar aðlaðandi aðstaða í húsi okkar til þess að halda úti öflugu félagslífi á heimaslóð, hvort held- ur við erum að tala um fundi ellegar fræðslu- og skemmtistarf. Ástæða er til þess að hvetja félagsmenn til að taka þátt í þeirri starfsemi sem ætlunin er að halda úti í félagsheimilinu. Að lokum í þessu yfirliti hefur verið drepið á stærstu málaflokka sem við höfum verið að fást við á nýliðnu starfsári. Málin eru að sjálfsögðu mun fleiri og munu sum þeirra sjálfsagt verða til umfjöllunar á aðalfundinum. Til þess þó að félags- menn geti til fulls áttað sig á öllum störf- um sem félagið fæst við verða menn að kynna sér fundargerðarbækur og kann- ski ekki síður verða virkari þátttakendur í starfseminni sem beint er út til félags- manna auk þess sem allt frumkvæði ein- stakra félagsmanna til aukins félagslífs er af því góða. Næsta ár mun einkennast af réttinda- baráttunni, samningar eru lausir um ára- mót. Við ætlum okkur að byggja upp raunhæfa kauptaxta og við ætlum okkur að tryggja lífvænlegar dagvinnutekjur. Við ætlum okkur að ná til baka þeim kaupmætti sem við höfum bestan búið við og helst auka hann. Forsendur þess að okkur takist að vinna lönd, ná mann- sæmandi kjörum er undir samstöðu okk- ar komið. Við þurfum nú að treysta inn- viði félagsins og við þurfum líka að treysta samstöðu fólks á vinnustöðun- um. Það er óþolandi að atvinnurekendur komist upp með að brjóta niður alla sam- stöðu á vissum vinnustöðum og það er ekki bara óþolandi útfrá hugsjón sam- stöðunnar það er jafnframt staðreynd að samstöðuleysið bitnar á kjörum fólks á þessum vinnustöðum. Pessu verðum við að snúa við og átta okkur til fulls á gildi EFNAHAGSRE I K N I N G U R E i g n i r : Skýring 1986 1985 Veltufjármunir : Sjóóur og bankainnstæóur : Sjóóur 170.577 984.567 Bankainnstæóur, óbundnar 9 16.155.754 8.399.899 Sjóóur og bankainnstæóur 16.326.331 9.384.466 Skammtimakröfur : Vixlar 2.016.160 1.272.675 Iógjöld, útistandandi 11.903.798 8.409.393 Fyrirframgreióslur 100.860 0 óinnheimtir vextir af skuldabréfum .. 3 4.570.511 3.697.839 Bankainnstæöur, bundnar 4.976.681 804.984 Skammtimakröfur 23.568.010 14.184.891 Veltufjármunir 39.894.341 23.569.357 Fastafjármunir : Langtímakröfur : Skuldabréf sjóösfélaga, óverótryggó . 3 11 2.515.642 3.168.388 Skuldabréf sjóósfélaga, verötryggö (nv. 65.156.945) 130.477.794 112.977.691 Skuldabréf annara, verðtryggó (nv. 19.384.872) 13 20.968.635 15.867.080 Spariskírteini rikissjóós, (nv. 22.000.000) 4 24.698.449 3.410.520 Skuldabréf Byggingarsjóós rikisins. (nv. 30.819.312) 20 101.724.215 94.564.944 Skuldabréf Framkvæmdasjóös islands (nv. 2.949.715) 21 25.527.945 24.476.290 Skuldabréf Byggingarsjóós verkamanna (nv. 7.250.485) 22 11.703.676 11.013.433 Skuldabréf Ríkissjóös íslands (nv. 10.000.000) 23 10.513.521 0 Langtimakröfur 328.129.877 265.478.346 Varanlegir rekstrarfjármunir : Húsgögn, áhöld 14 76.707 69.939 Varanlegir rekstrarfjárm. 76.707 69.939 Fastafjármunir 328.206.584 265.548.285 EIGNIR ALLS 368.100.925 289.117.642 PRENTARINN 3.7.’87 19

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar: 3. tölublað (01.03.1987)
https://timarit.is/issue/361772

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

3. tölublað (01.03.1987)

Gongd: