Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 2
STJORN FBM félag bókagerðar- manna HVERFISGOTU 21 PÓSTHÓLF 349 • 121 REYKJAVÍK Sl'MI 552 8755 • FAX 562 3188 HEIMASÍÐA: http://www.fbm.rl.is Stjórn: Sæmundur Árnason formaður Georg Páll Skúlason varaformaður Svanur Jóhannesson ritari Fríða B. Aðalsteinsdóttir gjaldkeri Margrét Friðriksdóttir meðstjórnandi, Námsgagnastofnun Ólafur Örn Jónsson meðstjórnandi, Oddi Þorkell S. Hilmarsson meðstjórnandi, Steindórsprent-Gutenberg Varastjórn: Hallgrímur P. Helgason, ísafoldarprentsm. María Hafdís Kristinsdóttir Páll R. Pálsson, Oddi Sigrún Leifsdóttir, ísafoldarprentsmiðja Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Trúnaðarráð: Anna S. Helgadóttir, Steindórsprent-Gutenberg Burkni Aðalsteinsson, Borgarprent Guðrún Guðnadóttir, Grafík Gunnbjörn Guðmundsson, Oddi Hallgrímur P. Helgason, ísafoldarprentsm. Helgi Jón Jónsson, Grafík Hinrik Stefánsson, Oddi Hjörtur Þ. Reynarsson, Morgunblaðið Jón K. Ólason, Morgunblaðið Jón Ólafur Sigfússon, Ásprent-POB Marinó Önundarson, Hjá GuðjónÓ María H. Kristinsdóttir Óskar Hrafnkelsson, Kassagerð RVK Sigríður Björgvinsdóttir, Offsetþjón. Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Stefán Sveinbjörnsson, Oddi Þorsteinn Veturliðason, Hagpr. Ingólfs Varamenn: Arnkell B. Guðmundsson Sigrún Karlsdóttir, Oddi Páll Heimir Pálsson, Ásprent-POB Sigurður Valgeirsson, Grafík Ólafur H. Theodórsson, Miðaprent Félag bókagerðarnema áheyrnarfulltrúi: Páll Svansson, Frjáls fjölmiðlun Urslit í stjórnarkjöri FBM Kjörtímabili Georgs Páls Skúlasonar, Margrétar Friðriksdóttur og Svans Jóhannessonar lýkur á næsta aðalfundi. Margrét og Svanur gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Frestur til að skila inn tillögum um fólk í stjórn Félags bókagerðarmanna kjörtíniabilið 1998-2000 rann út mánudaginn 23. febrúar 1998. IJppástungur bárust uni 4 félagsmenn í aðalstjórn og 5 í varastjórn á tveimur listum. 6eorg I’all Skulason Petur Agustsson Bjurgcy G. Gísladóttir Kosning fór fram þar sem einungis þrjú sæti voru í boði til aðal- og varastjórnar. Kosningu lauk 18. mars og voru atkvæði talin strax á eftir. Kjörsókn var 47,3% eða 517 atkvæði. Úrslitin urðu eftirfarandi: Til aðalstjórnar, Georg Páll Skúlason 384 at- kvæði, Pétur Ágústsson 333, Bjargey G. Gísladóttir 296, María H. Kristinsdóttir 282. Varastjórn, Ingibjörg Sverrisdóttir 335, Ólafur Emilsson 293, Björn Guðnason 270, Elín Sigurðardóttir 254 og Heiðar Már Guðnason 153. Réttkjörin í stjórn eru því Georg, Pétur og Bjargey og til varastjórnar Ingibjörg, Ólafur og Björn. FBM vill þakka Margréti og Svani fyrir vel unnin stiirf og ánægjulegt samstarf á liðnum árum. ■ Nýr starfs- maður Olafur Emilsson hóf störf á skrifstofu félagsins 1. júní 1997. Hann er prentsmiður að niennt og var ráðinn úr hópi þrettán umsækjenda. Ólafur var gjaldkeri hjá I BM árið 1981 og áður starfaði liann hjá HIP um árabil, m.a. sem formaður 1974-1980. ■ 2 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.