Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 15

Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 15
SKÝRSLA STJÓRNAR ■■■ SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI (frh.) 10. Varanlegir rekstrargármunir í eigu Sjúkrasjóðs, endurmat og afskriftir greinist þannig : Bókf.verð Endurmat Afskrifað Bókf. verð 1.1.1997 1997 1997 31.12.1997 Áhöld og innréttingar 214.991 4.353 59.820 159.524 Furulundur 8, Akureyri 6.446.878 130.533 6.577.411 Sumarbústaður í Miðdal 4.297.561 87.015 4.384.576 Húseignin Hverfisgata 21 (50%) 25.767.270 521.722 26.288.992 36.511.709 739.270 37.250.979 11. Orlofshús í Miðdal í Laugardal sem er í eigu Sjúkrasjóðs er rekið af Orlofssjóði félagsins. Ekki eru reiknaðar leigutekjur vegna þessa en Orlofssjóðurinn greiðir öll gjöld vegna hússins, þar á meðal fasteignagjöld og viðhald. Langtímalán : 12. Langtímalán hjá Atvinnuleysistryggingasjóði er óverðtryggt og með 4% vöxtum. Eftirstöðvar í árslok ásamt áfóllnum vöxtum námu 154 þús.kr. 1 gjalddagi er eftir af láninu. Eigið fé : 13. Yfirlit um eiginfjárreikninga : Höfúðstóll Styrktar-og Höfuðstóll Höfúðstóll trygg.sjóðs Orlofssjóðs Félagssjóðs Samtals Yfirfært frá íyrra ári 107.076.297 13.506.695 (4.908.426) 115.674.566 Endurmatshækkun rekstrarfjármuna 1.319.928 188.890 1.508.818 Endurmatshækkun hlutabréfaeignar 9.084.141 9.084.141 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga. 601.907 601.907 Tekjuafgangur (halli) (2.514.444) (441.674) 107.446 (2.848.672) 115.567.829 13.253.911 (4.800.980) 124.020.760 Heildar eigið fé FBM og sjóða í vörslu þess 31.12.1997 greinist þannig : 1997 1996 Félag bókagerðarmanna 124.020.760 46,5% 115.674.566 46,9% Sjúkrasjóður bókagerðarmanna 132.582.927 49,8% 121.874.886 49,5% Fræðslusjóður bókagerðarmanna 9.833.636 3,7% 8.851.947 3,6% 266.437.323 100% 246.401.399 100% Aukning á árinu 1997 er þannig 20 millj.kr. eða 8,1%. ans unnið ötullega að útgáfu blaðsins. Komið hafa út fjögur blöð með íjölbreyttu efni. Mikil áhersla hefur verið lögð á að kynna söguna ásamt öðru fjölbreyttu efni og frásögnum úr félagslífínu. Fréttabréfíð, með stuttum og afmörkuðum fréttum og auglýs- ingum úr félagsstarfmu, var gefið út fimm sinnum á starfsárinu. I samstarfi við bókaút- gáfuna Þjóðsögu var gefið út í tilefni 100 ára afmælis félagsins bækumar Samtök bókagerðarmanna í 100 ár og Stéttartal bókagerðarmanna er vöktu mikla athygli fyrir glæsilega prentun, bókband og allan frágang. Einnig gaf félagið út dagbók er all- ir félagsmenn fengu senda og sett var upp heimasíða á Internetinu. Þá var gefið út frí- merki og Fyrstadagsumslög tengt 100 ára sögu félagsins. Orlofsmál Miðdalur hefur verið efst í hugum manna nú sem hingað til þegar orlofsmál ber á góma. Þó hefur að sjálfsögðu verið unnið jafnt og þétt að því að bæta aðstöðu á öðram stöðum þar sem félagið á orlofshús. Líkt og undan- farin ár var nýting orlofshúsanna mikil yfir orlofstímann, maí-september, og má segja að allar vikur í júní til ágúst hafi verið upp- teknar. Vetrartímabilið hefur einnig verið vinsælt til helgarleigu þegar vel viðrar. Miðdalur Með samþykkt hreppsnefndar Laugardals- hrepps frá árinu 1994 fyrir því að jörðin Miðdalur væri tekin úr ábúð, þarf ekki leng- ur að reka hefðbundinn búskap á jörðinni. Við það opnuðust meiri möguleikar á því að nýta hana eingöngu til útivistar og orlofsað- stöðu. Og samkvæmt ákvörðun aðalfundar var gengið til samstarfs við golfklúbbinn Dalbúa um uppbyggingu golfvallar í Mið- dal. Mikil og vaxandi aðsókn hefur verið að vellinum og sífellt fleiri félagsmenn nýta sér þá aðstöðu sem boðið er uppá. Frá upphafi hefur stjórn golfklúbbsins unnið að því jafnt og þétt að byggja upp teiga og flatir og hef- ur FBM styrkt starfsemina á margan hátt. Mörgum félagsmanni fínnst nú reyndar að við mættum leggja meira til uppbyggingar á vellinum, en öðrum finnst aftur á móti að nóg sé að gert. Félagið leggur klúbbnum til húsnæði undir starfsemina í kjallara fbúðar- húss í Miðdal. FBM hefur haldið tvö golf- mót í Miðdal, hafa þau tekist mjög vel og vonandi verður það árlegur viðburður í starfsemi félagsins. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um hvernig staðið skuli að annarri nýtingu en margt er í athugun. Nú liggur fyrir að útbúa þarf handhægan bæk- ling um Miðdalinn. Arleg hreinsunar- og vinnuferð var í Miðdal eins og undanfarin ár, til að vinna að áframhaldandi gerð göngustíga í samvinnu við Miðdalsfélagið. Mia Jensen sá um umsjón orlofshúsa félags- ins og umhirðu orlofssvæðis sumarið 1997. En yfir háannatímann var Bjami Daníelsson ráðinn til aðstoðar. Jón Otti Jónsson var einnig að störfum fyrir félagið í almennri umhirðu á orlofssvæðinu og vann við lagn- ingu göngustíga. Góð og vaxandi aðsókn er PRENTARINN ■ 1 5

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.