Prentarinn - 01.03.2000, Síða 14

Prentarinn - 01.03.2000, Síða 14
að Grund á Jökuldal og mun verða boðið upp á það í sumar. A sfðasta sumri vorum við með orlofsíbúð á Stöðvarfirði og buð- um þar 10 vikur til útleigu, mjög dræm aðsókn var og leigðust að- eins 4 vikur. Stjómin hefur því ákveðið að ekki verði boðið upp á orlofsíbúð á Stöðvarfirði í sum- ar. Síðustu sumur höfum við boð- ið upp á hús á Hallbjamarstöðum á Tjömesi að sumri, ekki verður boðið upp á þann valkost í sumar. MIÐDALUR Með samþykkt hreppsnefndar Laugardalshrepps frá árinu 1994 fyrir því að jörðin Miðdalur væri tekin úr ábúð, þarf ekki lengur að reka hefðbundinn búskap á jörð- inni. Við það opnuðust meiri möguleikar á því að nýta hana eingöngu til útivistar og orlofsað- stöðu. Og samkvæmt ákvörðun aðalfundar var gengið til sam- starfs við golfklúbbinn Dalbúa um uppbyggingu golfvallar í Miðdal. Mikil og vaxandi aðsókn hefur verið að vellinum og sífellt fleiri félagsmenn nýta sér þá að- stöðu sem boðið er upp á. Frá upphafi hefur stjórn golfklúbbs- ins unnið að því jafnt og þétt að byggja upp teiga og flatir og hef- ur FBM styrkt starfsemina á margan hátt. Mörgum félags- manni finnst nú reyndar að við mættum leggja meira til upp- byggingar á vellinum, en öðmm finnst aftur á móti að nóg sé að Fræðslusjóður bókagerðarmanna REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 1999 Rekstrartekjur : Skýr. 1999 3.470.611 1998 3.315.076 Rekstrartekjur samtals 3.470.611 3.315.076 Rekstrargjöld : .... 21 2.144.373 1.983.603 .... 4,22 969.492 858.931 6.315 24.974 3.120.180 2.867.508 Rekstrarhagnaður 350.431 447.568 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbætur Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga .... 2 951.015 (629.108) 321.907 600.755 (127.720) 473.035 Hagnaður ársins 672.338 920.603 Fræðslusjóður bókagerðarmanna EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 1999 EIGNIR: Skýr. 1999 1998 Eignir : 3,26 12.548.083 10.997.068 Eignir samtals 12.548.083 10.997.068 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR : Eigið fé : Höfuðstóll..................... Eigið fé samtals. 12 12.183.405 10.881.959 12.183.405 10.881.959 Skuldir : Viðskiptareikningur FBM............................................. 364.678 115.109 Skuldir samtals....................................... 364.678 115.109 Eigið fé og skuldir samtals.......................... 12.548.083 10.997.068 14 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.