Prentarinn - 01.03.2000, Page 28

Prentarinn - 01.03.2000, Page 28
 Boðskort Þér sem félagsmanni FBM er boðið að koma á Aðalfund FBM sem haldinn verður þriðjudaginn 4. apríl nk. á Grand Hótel v/Sigtún kl. 17-20.30. Boðinn verður matur ífundarhléi. Okkur væri það mikil ánægja efþú gætir séð þér fært að koma Stjórn Félags bókagerðarmanna. ÞÉRERBOÐIÐ... Dagskrá: Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár • Reikningar sjóða félagsins Lagabreytingar • Stjórnarskipti • Kosning tveggja endurskoðenda og tveggja til vara • Kosning ritstjóra Kosning ífulltrúaráð Sameinaða lífeyrissjóðsins • Nefndakosningar • Önnur mál. Reikningar,fundargerðir, tillögur um lagabreytingar og aðrarframkomnar tillögur liggja frammi á skrifstofu FBMfrá og með 22. mars 2000. Fyrirfundinum liggur tillaga um aðild aðAlþýðusambandi Islands. efélag bókagerðar- manna HVERFISGÖTU 21 • SÍMI 552 8755 • FAX 562 3188 • www.fbm.is • fbm@fbm.is

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.