Prentarinn - 01.12.2000, Page 2

Prentarinn - 01.12.2000, Page 2
FBM hélt árlegt hraðskákmót 3. desember og voru þátttakendur sjö. Teflt var um bikar sem gefínn var í minningu Styrkárs Svein- björnssonar prentara. í fyrsta sæti var Georg Páll Skúlason sem hlaut 10 vinninga af 12 möguleg- um, annar varð Jón Ulfljótsson með 8'/: vinning og þriðji Sigurð- ur Ægisson með 8 vinninga. Meistaramót Félags bókagerðar- manna í briddsi (tvfmenningur) var haldið 3. desember, átta pör tóku þátt í mótinu og var spilað á fjórum borðum. Keppnisstjóri var Sigurður Sigurjónsson. Tvímenn- ingsmeistarar FBM árið 2000 urðu: frá vinstri Rúnar Gunnars- son og Þorsteinn Joensen, með 100 stig. f öðru sæti urðu þau Svanhvít Jakobsdóttir og Stefán Hjaltalín með 91 stig og í þriðja sæti þeir Sigurður Sigurjónsson og Guðmundur Sigurjónsson með 87 stig. Gylfi Gröndal við upplestur. Jón Otti Jónsson, Kári B. Jónsson og Bjöni Eyþórsson. Hið árlega jólakaffi fyrir eldri fé- lagsmenn FBM var haldið sunnu- daginn 17. desember sl. Gylfi Gröndal las upp úr nýútkominni bók um Stein Steinarr og Sæ- mundur Ámason las úr gömlum bréfum sem nýverið fundust í gögnum FBM frá byrjun 19. ald- arinnar. Fullt hús var að venju og glatt á hjalla í félagsheimilinu. Félagarnir leggja eyrun við þegar Sœmundur formaður les upp úr gömlum bréfum. 2 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.