Verktækni - 01.09.2005, Síða 7

Verktækni - 01.09.2005, Síða 7
KYNNUM NÆSTU KYNSLÓÐ TÆKNITIL HVERS KONAR BYGGINGAFRAMKVÆMDA LL300 Sterkbyggðasta laser tækið á markaðinum! Þolir eins meters fall niður á harðan flöt og er mjög vel varinn fyrir bleytu og óhreinin- dum Leiðréttir sig sjálfur. Auðveldur í notkun. LP40 4-átta laser bendill. Lóðlína upp, lóðlína niður, lárétt og hornrétt. Sjálfstillandi, einfaldur í notkun. Upplagðurvið uppsetningar á veggjum, flísa eða teppalagnir HV301 Eitt skarpasta og fjölhæ- fasta lárétta/lóðrétta laser tækið til margvíslegra nota úti eða inni. Sjálvirk stil- ling með einum takka gerir uppsetningu einfalda og fljótlega. HD150 Hraðvirkur og þægilegur hand- fjarlægðarmælir sem mælir einnig og reiknar út flatarmál og rúmmál. Virkar hvort heldur er úti eða inni með +/- 2 mm ná- kvæmni. Dregur 150 metra. Auðvelt að mæla áhættu- laust á óaðgengilegum svæðum. LL200 Eins manns laserbúnaður í einni tösku. Sendir, móttakari, stöng og þrífótur í pakkanum. Borgar sig upp á einni rafhlöðunotkun - 100 tímum. WWW.TRIMBLE.COM ísmar hf. • Grandagarður 7-9 • 101 Reykjavík Sími: 5105100* Fax: 5105101 • www.ismar.is O 2002 Trimble Navigation Limited. ISMbRhf. ^Trimble

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.