Dagfari - 01.12.1961, Page 3
Skyndilegur áhugi útlendinga
á ísl. fiskiðnaði og útgerð
INNLEND
f r é H a s í ð a
Skozk, holienzk og þýzk fyrirtæki leita hófanna
Svo virðist sem umræ'ðurnar um hugsan-
lega aðild íslendinga að Markaðsbandalagi
Evrópu hafi snögglega vakið vonir útlendinga
um gróðamöguleika hér á landi. DAGFARI
hefur fregnað, að ýmis erlend stórfyrirtæki
séu þegar farin að leita hófanna um aðstöðu
í íslenzkri útgerð.
Eins opr kunnugt er hef-
ur komið til tals, að Island
Serðist aðili að Markaðs-
bandalagi Evrópu. Stefnu-
skrá þcssa bandalags, þ. e.
sá samningur sem aðildar-
rikin verða að undirrita, er
landi geta kcypt upp helztu
fyrirtæki í smáríki eða
bolað þeim út af markaðn-
um í frjálsri samkeppni.
Þegar rætt hefur verið
opinberlcga um aðiid ls-
En enda þótt hin
mcsta óvissa riki um þessi
mál, virðast þó erlend auð-
féiög ekki ætla að láta
tækifærið ganga úr greip-
um sér, ef svo kynni að
fara, að fslendingar gengju
í bandalagið. Sum þeirra
hafa þegar hafið málaum-
lcitanir hér á landi og ætla
því sýnilega að ná strax
forskoti fram yfir keppi-
nauta sína.
Dagfara er kunnugt að út-
gerðarfyrirtæki í nágrenni
fslcnzk útgerð er í mikilli
f járþröng um þessar mund-
ir og hættir því til að grípa
fegins hendi sérhverju
samvinnutilboði, sem felur
í sér nokkra lánamöguleika.
Að sjálfsögðu eru þessi
mál á algeru byrjunarstigi,
og því er ekki ennþá neinn
voði á ferðum. En Ijóst er
af þessum viðbrögðum er-
lendra fyrirtækja, hvert
stefna myndi, ef útlend-
ingum yrði veitt fullt at-
hafnafrelsi hér á landi.
DAGFARI telur sér skylt
Rvenefndur Rómarsáttmáli.
í samningi þcssum er m. a.
S®rt ráð fyrir afnámi tolla
sameiginlcgri viðskipta-
stefnu, en mikilvægasta at-
r*ði hans er þó það, sem
fjallar um takmarkalausan
flutning á fjármagni og
V'nnuafli milli aðildarríkja.
Þessi ákvæði tákna sem sé,
atvinnuleysingjar geta
flutzt búferlum á vinnu-
markað annarra landa, t.
frá ttalíu og norður á
i'óginn, en auðfélög í stóru
lands að bandalagi þessu,
hefur yfirleitt verið tekið
fram, að vegna fámennis
þjóðarinnar og sökum sér-
stöðu íslenzkra atvinnu-
vega, væri óhjákvæmilegt,
að íslendingar fcngju ýms-
ar undanþágur og sérá-
kvæði í þessu efni. Að öðr-
um kosti væri úti um okk-
ur sem sjálfstæða þjóð.
Hins vegar veit enginn.
hverjar þessar undanþágur
kynnu að vcrða né til hve
langs tíma þær yrðu vcitt-
Ein milijon dollara!
Bandaríska niatvælafyrirtækið Mrs’ Pouls
Kitchens á nú í máli við Cold"water-fyrirtæki
Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Bandaríkjun-
um og krefst einnar milljón dollara skaðabóta fyr-
ir vörusvik og svik á samningum.
Meginupphæðin mun vera eftirgjöf á innflutn-
'Ugstolhnn, en Sölumiðstöðin og Samband islenzkra
■samvinnufélaga unnu mál út af innflutningstollum
Vestra og fengu þar endurgreiddar stórar fjár-
lúlgur Mun Sölumiðstöðin ljafa samið um
það við fyrrnefnt fyrirtæki vestra, að það fengi
liiuta af endurgreiðslunni ef málið ynnist, en ekki
orðið úr efndum. Að öðru leyti mun skaðabóta-
l<rafan gjörð vegna skemmdrar vöru, sem Sölu-
miðstöðin hel'ur selt vestanhafs.
Mrs’ Pouls Kitchens hefur ekki keypt einn ugga
al Sölumiðstöðinni i tvö ár, — aðeins af Sam-
bandi íslenzkra Samvinnufélaga og munu við-
skiptin af hálfu Sambandsins hafa numið hart
nær 90 milljónum dollara árið sem leið.
Rcykjavíkur hafa fengið
ýmis tilboð frá Skotlandi,
HoIIandi og Þýzkalandi, og
hafa sum þeirra gert samn-
inga um samvinnu, t. d.
Bæjarútgerðin í Hafnar-
firði.
að benda á það þegar í
stað, að erlend herseta er
hreinn barnalcikur f sam-
anburði við Jjann voða,
sem því fylgdi, að íslenzkt
atvinnulíf yrði fjötrað er-
lendum stórfyrirtækjum.
Samtök hernámsandstæð-
ij%a liafa boðið Suður-
Airíkumanninum Luthuli,
sem hlotið hefur friðar-
verðlaun Nóbels nú í ár, í
fyrirlestrarferð til íslands.
Enn er ekki vitað, hvort
hann getur þegið boðið.
Veröur sjónvarpið notaö eins?
Hinn 14. nóv. sl. kvaddi Sigurvin Einarson, alþm.,
sér hljóðs utan dagskrár á fundi efri deildar og ósk-
aði þess, að dcildarforseti boðaði utanríkisráðherra til
fundar stutta stund til að hlýða fyrirspurnum. Sigur-
vin sagði þá m. a.:
. f ALÞÝÐUBLAÐINU
sunnudaginn 12. nóv. 8.1. er
forsíðugrein með risafyrir-
sögn um atburð, sem gerð-
ist á Keflavíkurflugvelli.
Þessi forsíðugrein hljóðar
þannig með leyfi forseta:
(Aths. stytt hér, Dagf.).
„Dansleikur á Vellinum.
Ein fór í Steininn“.
Þetta er fyrirsögnin.
„Landgönguliðar úr sjó-
her Bandaríkjamanna á
Keflavíkurflugvelli héldu
eins konar afmælishátíð í
fyrrakvöld. ___Komu um
50 stúlkur úr Reykjavík á
hátíðina, sem einnig var
sótt af stúlkum, sem starfa
á flugvellinum. Aldur þeirra
var allt niður í 13 ár. Dans-
leikurinn var haldinn í
Vikings service club, og
átti vegabréf stúlknanna að
gilda til kl. 1 um nóttina.
Þá var stór áætlunarbifreið
höfð til taks fyrir framan
klúbbinn og átti hún að
flytja stúlkurnar í bæinn.
. . . Þegar skemmtuninni
lauk var erfitt að fylgjast
nieð stúlkunum. og hurfu
nokkrar þcirra út í myrkr-
ið ásamt hermönnunum.
Fáeinar stúlkur, sem voru
of drukknar til að hlaupa í
burtu, fóru upp í bílinn, en
æsingurinn í þeirn var svo
mikill, að þær brutu 3—í
rúður í bifreiðinni. f fyrri-
nótt var svo verið að færa
eina og eina stúlku út af
vellinum, og voru nokkrar
þeirra illa til hafðar, eins
og þær hefðu lent í ein-
hverjum átökum ...“
Eftir að Sigurvin hafði
rakið frásögn Alþýðublaðs-
ins, sagði hann m. a.:
„Ég býst við, að flestum
hrjósi hugur við að lesa
þessa lýsingu Alþýðublaðs-
ins á því skemmtanalífi ís-
lenzkra æskukvenna, sem
utanríkisráðuneytið veitir
leyfi til að sækja skemmt-
anir á Keflavíkurflugvelli.
. .. Og ekki virðast horf-
urnar batna, þegar það
hefur nú borizt, að utan-
ríkisráðuneytið hefur leyft
fimmfalda stækkun á sjón-
varpsstöð þessa herliðs,
sem er ekki í þágu her-
mannanna, það sjá allir,
heldur til þess að geta náð
til Islendinga, og ef slík
sjónvarpsstöð verður ef til
vill notuð í svipaða þágu og
það boð, sem hinum ungu,
íslenzku stúlkum var sent
með tilstyrk utanríkisráðu-
neytisins, þá er uggvænlcgt
framundan í þessum atrið-
um uppeldismálanna í
Iandinu."
Athugasemd
Vegna anna í prentsmiðj-
um reyndist ógerlegt að fá
blaðið unnið á eimun og
sama stað svo fljótt, að
það kæmi út fyrir 1. desem-
ber. Á seinustu stundu var
því gripið til þess óyndis-
úrræðls að sklpta verkinu
á ð prentsmlðjur, en öll
vinna við setningu, umbrot
og prentim var unnin á f jór-
um dögum af fáum mcínn-
um. Af þessiun sökum var
ekki jnint að randa til
verksins sem skyldi, og eru
lesendur beðnir að \irða það
á betri veg.
dagfari