Aðventfréttir - 01.02.1992, Page 7

Aðventfréttir - 01.02.1992, Page 7
FRA STARFINU Utskriftarhátíð Opinberunar- bókarnámskeiðsins í Hoiiday Inn Fimmtudagskvöldið þ. 12. mars s.l. fór ffam útskriftarhátíð í Aðventkirkjunni í Reykjavík vegna nýafstaðins Opinberunarbókamámskeiðs í Holiday Inn í Reykjavík. Um 120 manns voru viðstaddir útskriftina sem fór vel fram að vanda og var vandað til dagskrárinnar á alla lund. Mikið var um tónlist og sýndar voru litskyggnur. Steinþór Þórðarson ri^aði upp fyrir fólkinu mikilvægustu atriði námskeiðsins. Um 7 0 manns tóku við skirteinum Frá því að Opinberunarbókar- námskeiðinu í Hafharfirði lauk s.l. vor hefur hópur komið saman þar hvem hvíldardag til guðsþjónustuhalds að umdanskildum sumartímanum. Frá síðasta hausti hafa um 40 manns, böm meðtalin, komið saman í húsakynnum björgunarsveitarinnar Fiskakletts, Hjallahrauni 9. Gott starf í Hafharfirði í um það bil eitt ár og stöðugur og vaxandi áhugi hefur sýnt og sannað að safhaðarstarfið í Hafharfirði er komið til þess að vera. Á árshátíðinni sem haldin var í félagsheimili Sóknar, Skipholti 50A, Reykjavík 11. janúar s.l., var gerð skoðanakönnun varðandi næstu árshátíð og kosin árshátíðamefnd sem er skipuð fulltrúum Reykjavíkursafnaðar, Amessafhaðar og Suðumesjasafnaðar. og bókagjöf sem viðurkenningu þess að hafa tekið þátt í námskeiðinu. Að dagskránni lokinni var öllum kirkjugestum boðið til hressingar sem systrafélagið Alfa í Reykjavík stóð fyrir í safhaðarheimilikirkjunnar. Þaðer mikil ástæða til þess að óska þátttakendum og öllum þeim innilega til hamingju sem höfðu veg og vanda af hátíðinni og stóðu að Opinberunar-bókamámskeiðinu í Holiday hm í heild sinni. Nú er svo komið að þessi hópur óskar þess að verða formlega skipulagður sem söfhuðuroghefurstjómSamtakanna samþykkt þá ósk. Stofnun safnaðarins mun fara fram í samkomusalnum Álfheimum í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafharfirði þ. 21. mars n.k. kl. 14:00. Alliremhjartanlegavelkomnir til þess að vera viðstaddir og þannig bjóða þennan nýja söfhuð velkominn í fjölskyldu safhaðanna á íslandi. Prestur hins nýja safnaðar mun verða Steinþór Þórðarson. EG Nefhdinhefurþegarhafisthandaoghefur pantað Sóknarsalinn fyrir næstu árshátíð sem verður haldin laugardagskvöldið 2. janúar 1993 kl. 19:00. Verðið verður innan við 1.500 krónur og innifelur mat (kaltborð) ogþjónustu. Merkið viðþcssa dagsetningu í dagbókinni! Nefhdin. SALMABOKIN Um þessar mundir er verið að prenta sálmabókinaokkaríprentsmiðju starfsins í Finnlandi. Prentun og bókbandi mun ljúkaum næstumánaðamót og munbókin því koma til landsins í byijun næsta mánaðar. Þetta er mikill viðburður sem mun marka þáttaskil í safhaðarlífmu hjá okkur og er áformuð sérstök sönghátíð föstudaginn 24. apríl kl. 20:00 í Aðventkirkjunni í Reykjavík í tilefni þessa viðburðar. Forsala á bókinni mun fara ffam í söfnuðunum og einnig verður hún til sölu fyrir söngsamkomuna í Reykjavík. Útgáfa þessarar bókar hefur verið mjög kostnaðarsöm og mun verð bókarinnar því verða 5.000. Afsláttur mun þó verða gefin ef keypt eru fleiri en eitt eintak afbókinni. EG SÖGULEG HEIMSÓKN TIL AFGHANISTAN KABUL, AFGHANISTAN - fulltrúar Þróunarsamvinnustofhunar Aðvent- safhaðarins (ADRA) innan Stór-Evrópu- deildarinnar heimsóttu Kabul 28. - 30. janúar 1992 til þess að ræða mögulega þátttöku ADRA í ýmis konar þróunar- og líknarverkefnum í Afhanistan, en landið er nærri algerlega í rúst vegna borgarastyijaldarinnar. Eftir heimkomuna sögðu ADRA fulltrúamiraðheimsókn þeirrahefði gefið þeim glögga mynd af þeim ógnvænlegu vandamálum sem Afghanar horfast í augu við eftir 30 ára styijöld. í Afghanistan eru meira en 2 millj ónir fatlaðra einstaklinga vegna stríðsins og um 30.000 þorp hafa verið lögð gjörsamlega í rúst. Bændur hafa misst uppskeru sína og áveitukerfi landsins er í raun gjöreyðilagt. "Beiðni um aðstoð kom úr öllum áttum. Þörfin var yfirþyrmandi en einnig fundum við að við vorum hjartanlega velkomnir á þennan stað. Okkur var boðið að koma á fót miðstöð í Kabul þaðan sem ýmis konar ADRA verkefhum yrði stjómað. Mikill áhugi er fyrir því að við stöndum fyrir heilbrigðisfræðslu, læknisþjónustu og kennslu í hjúkrun og einnig ensku kennslu", sagði Karel van Oossanen, sem var einn fulltrúa ADRA. ADRA innan Stór-Evrópu- deildarinnar mun nú vinna að því að finna leiðir til þess að taka þátt í að uppfylla brýnustu þarfir Áfghana. Áformað er að senda fatnað, matvæli, lyf og sjúkrahúsgögn. Einnig er unnið að áfcamum um sj úkraskýli, tungumálaskóla og leiðir til fjármögnunar. ANR 3/92 AÐVENTFRETTIR áður Bræðrabandið 55. árgangur, 2. tölublað 1992 ÚTGEFANDI: Sjöunda dags aðventistar á íslandi Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Eric Guðmundsson Ritstjóm: Eric Guðmundsson Kristinn Ólafsson Þröstur B. Steinþórsson Setning og umbrot: Sigurborg Ólafsdóttir Filmuvinna og prentun: Prenttækni hf. STOFNUNSAFNAÐARí HAFNARFIRÐI ÁRSHÁTÍÐ SAFN4ÐANNA 1993 Aðventfréttlr 2,1992 7

x

Aðventfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.