Aðventfréttir - 01.05.1999, Síða 12

Aðventfréttir - 01.05.1999, Síða 12
FRA AÐVENTUKVCD KÓRSINS Kórinn söng jólalög og önnur lög. við gítarundirleik og þar fyrir utan söng kórinn 9 lög, bæði jólalög og önnur lög. Allir sungu nokkra almenna jóla- sálma á undan dagskrá kórsins og stund- in endaði með Heims um ból. Að því loknu var öllum viðstöddum boðið að þiggja heitt súkkulaði og smákökur í hliðarsal kirkjunnar og all- flestir sáu sér fært að þiggja það. Við viljum þakka Krystynu Cortes sérstaklega fyrir hennar framlag til þessa kvölds. Hún lék undir öll tónlistaratrið- in og stjórnaði kórnum og ef hennar ná- vistar nyti ekki við værum við öll í Að- ventkirkjunni, bæði kórinn og allir aðr- ir, svo miklu fátækari hvað alla tónlist snertir. Ykkur sem komuð og hlýdduð á, vilj- um við þakka fyrir komuna og megi góð- ur Guð gefa ykkur öllum gleðileg jól og gæfu og farsæld á nýju árþúsundi. Fyrir hönd kórsins, Sirrý ARNAÐ HEILLA Kór Aðventkirkjunnar hélt Að- ventukvöld sunnudaginn 5. desember s.l. í Aðventkirkjunni í Reykjavík. Mið- að við veður og færð var kvöldið vel sótt, en versnandi veður á sunnudegin- um setti strik í reikninginn hjá mörgum. Þó var á að giska milli 70 og 100 manns í kirkjunni. Frá sjónarmiði okkar kórfélaga var Aðventukvöldið mjög vel heppnað. Tónlistaratriðin voru fjölbreytt og tók- ust mjög vel. Við fengum að hlýða á flautudúett spilaðan af Hörpu Theodórs- dóttur og Brendu Beck, Sigrún Jónsdótt- ir spilaði á fiðlu, Nanna Maria Cortes söng einsöng, 6 karlar úr kórnum sungu saman og einnig sungu 3 dömur úr kórn- um, við hlýddum á ljóð sem var lesið Sigrún Jónsdóttir lék á fiðlu. Guðrún Ólafsdóttir og Grétar Örn Erlingsson gengu í hjónaband 1. október s.l. í bænum Köge í Dan- mörku. Sr. Bjorn Ottesen gaf þau saman. Á myndinni er einnig dóttir þeirra Agnes Grétarsdóttir. Þau eru búsett í Kaupmannahöfn. Alexandrea Rán fæddist 9. nóv- ember s.l. Hún er dóttir Guðnýjar Guðmarsdóttur og Herwig Syen. Þau eru búsett í Reykjavík. Aðventfréttir óska þeim innilega til hamingju og blessunar Guðs í framtíðinni. AÐALFUNDUR SAMTAKA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA verður haldinn 24.-27. febrúar árið 2000. Fundurinn hefst kl. 18:00 fimmtu- daginn 24. febrúar n.k. Aðalfundur kýs formann, fjár- málastjóra og stjórn Samtak- anna. Aðalfundur leggur einnig drög að stefnuskrá safnaðarins fyrir næstu þrjú árin.

x

Aðventfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.