Aðventfréttir - 01.02.2008, Blaðsíða 12

Aðventfréttir - 01.02.2008, Blaðsíða 12
jesús lifir'. Krakkar athugiö! Spurningarkeppnin Jesús lifir verður sunnudaginn 9. mars kl. 14 í Digraneskirkju í Kópavogi. Krakkar í 4.-7. bekk geta tekið þátt. Auglýsum eftir hressum krökkum sem vilja vera með. Efnið er Markúsarguðspjall. Áhuga- samir hafið samband við Steinunni (netfang: sht@simnet.is eða í síma: 861-0025). Dagskrá vikunnar Taktu föstudagskvöldin frá Nýtt námskeið hóf göngu sína föstudaginn 4. janúar klukkan 20:00 að Ingólfsstræti 19. Námskeiðið, sem verður svo framvegis á föstudags- kvöldum á sama tíma fram á vor heitir á ensku "Way of the master” (Hvað hefði Jesús gert?). Markmiðið með námskeiðinu er að kenna hvernig við getum útskýrt trú okkar fyrir þeim sem trúa ekki á Krist. Á námskeiðinu verður kennslan í formi umræðna og svo verða sýnd mjög áhugaverð 30 mínútna myndbönd. Námskeiðinu stýra Halldór, Auðbergur og Irina. Allir eru hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar Þriðjudagar Opið hús í Hafnarfirði frá 19:30-22:00. Umsjón Björgvin Ibsen (gsm 896- 1945). Fimmtudagar Bænahópur í Loftsalnum, Hfj. kl. 20 Föstudagar Hvað hefði Jesús gert? Námskeið í kirkjunni f Reykjavík kl. 20 Laugardagar Unglingar og fullorðnir eins og Jesús í Loftsalnum kl. 14. Samkoma fyrir unglinga 14-17 ára í Kirkjunni I Rvk. kl. 20. Áhugasamir hafið samband við Halldór Engilberts- son (821-3531) eða Monette (8213435). Á döfinni á næstu mánuðum: Ekki er ráð nema i tíma sé tekið. Um að gera að setja í dagbókina: Bænavika unga fólksins verður 11,- 17. febrúar. Victor Marley verður ræðumaður. Áætlað er að hafa unglingahelgi 29. feb. til 2. mars. Opinberunarnám- skeið (fyrri hluti). Dagskrá og stað- setning nánarauglýstsíðar. Skíðaferð 16.-18. mars. Elien G. White helgi sameiginleg samkoma allra safnaða í Hafnarfirði 25.-27. apríl. Sumarmót 27.-29. júní á Hlíðardals- skóla. Hjónin Lillian og Titu Correa verða ræðumenn mótsins. ADRA-ferð til Kambódíu og Tælands ca. 26. júlí til 17. ágúst. Ungmennamót um Verslunarmanna- helgina 1.-4. ágúst Pottþétt unglingmót 2008 11.-16. febrúar Suðurhlíðarskóla 11.-15. febrúar kl:20.00 Suðurhlíðarskóla 16. febrúar kl: 11.00 Ræðumaður vikunnar verður Victor Marley. En hann er deildar- stjóri barna, ungmenna og fjöl- skyldudeildar aðventista í Noregi. 8/2 15/2 22/2 29/2 iS oo % 2 Reykjavík 17:29 17:52 18:14 18:35 1n D> i- ísafjöröur 17:22 17:48 18:13 18:38 H3 (T5 - ‘3 Akureyri 17:10 17:34 17:58 18:21 — SJ 'O <D Norðfjörður 16:50 17:14 17:38 18:01 Vestm.eyjar 17:31 17:52 18:14 18:34 PRÉDIKUNARLISTI— Febrúar og mars Dags. REYKJAVÍK HAFNAFJ. SUÐURNES ÁRNES VESTM. AKUREYRI 9. feb. Birgir 0. Björgvin S. Eric G. Jón Hjörleifur Gestir frá HDS 16. feb. Eric G. Björgvin S. Einar Valgeir Styrmir 0. 23. feb. Eric G. Gavin A. Björgvin S Stefán R. Jóhann Þ. 1. mars Börnin Gavin A. * Eric G. Björgvin S. Opnunartími skrifstofunnar: Skrifstofan er opin aila virka daga kl. 8-16, nema föstudaga en þá er opið 8-14. Aðventfréttir: Næstu Aðventfréttir koma út 1. mars 2008. Skilafrestur á greinum er 22. febrúar og auglýsinga 25. febrúar. Vefsíða Kirkiunnar: www.adventistar.is * Unnið er að þvi að finna prédikara fyrir þessa dag- setningu.

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.