Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.04.1974, Qupperneq 8

Bræðrabandið - 01.04.1974, Qupperneq 8
4,tbl. - BRÆÐRABANDIÐ bls. 8 Guð leyfir að slíkir verði fyrir árásum óvinarins, svo að þeir sjái eigin óverðugleik. Þeir verða fyrir alvarlegri ávirðingu og þján- ingarfullri auðmýkingu. En þegar svo er ástatt fyrir þeim, fá þeir ekki strangan dóm. Á slíkum augnablikum þarfnast menn góðs vinar, sem með þolinmæði og kærleika tekur hinn afvegaleidda að sér. Engum verður þó bjargað með smjaðri, heldur ber að benda slíkum á neðsta þrep stigans, er leiðir til hins sanna velfarnaðar. Með hjálp hyggins ráðgjafa má breyta óförum í sigur. "Guds sönner og dötre" eftir E.G.W. J.G. þýddi. FRÁBÆRAR UNDÍRTEKTIR Sem svar við því, er skrifað var í febrúarblaði Brasðra- bandsins um fyrirhugaðar endurbætur á umhverfi Hlíðardals- skóla hafa stöðugt -/erið að berast smáar og stórar - en þó mest s órar g.jafir til þess. Þegar ég lít á þann lista, fæ ég löngun til að heimsækja gefendurna og þrýsta hönd beirra. fi. tek eftir því að ýmsir, sem ekki hafa háar tekjur, hafa gefið stórar upphæðir, og hin góða og almen-a þáttaka er mjög uppörvandi. 1 okkar litla söfnuði hér í Arnessýslu hefur komið inn í gjöfum og loforðum hátt í 300.000.oo kr. og auk þess veitti Öl' . ’shreppur 150.000.oo til þessara framkvsanda. Mér skilst að söfnun sé að hefjast í Reykjavík, en áður en hún hófst hafa allmargir skilað framlögum sínum í skrifstofunni. 1 Reflavíkursöfnuð hafa þegar safnast um kr. 100.000.oo. Hjartans þakkir til ykkar allra fjær og nær. Við vonura að við öll eigum eftir að sjá þennan stað fegurri og myndarlegri en hann hefur áður verið, og það veit ég að er áhugaefni okkar allra. Br. Kristian Hansen kom hingað í stutta heimsókn um , miðjan marz eftir að sn.jó hafði tekið upp til að líta á að* stæður og gera sér ljóst hvers þyrfti með. Verði veðrátta hagstæð, er áætlað að heíjast handa upp úr miðjum maí. Treystum við því, að með saraeinuðu átaki safnaðarins /erði sá fjárhagsgrundvöllur þá fyrir hendi, aðp unnt verði að koma þessum málum í viðunandi horf. Þökk sé öllum þeim, sem þegar hafa lagt máli þessu lið og einnig þeim, sem munu gera það. J.G.

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.