Bæjarblaðið - 29.08.1990, Blaðsíða 9

Bæjarblaðið - 29.08.1990, Blaðsíða 9
BÆJARBLAÐIÐ — Frjálst og óháð 9 fBIIÁKÍSNGÍAN - ilasala og wónusta VARAHLUtÁVERSUJN ‘- cíMS’ ___________________ -raúffi • •• í. fylgst með því, hvernig konum er eðlilegast að bregðast við fæðingunni og lært af þeim. Hann leggur áherslu á að konan hafi frelsi til að velja hvernig hún fæðir. Odent leggur einnig mikið upp úr gildi náttúrulegrar fæðingar. Að konan fái að vera óþvinguð í fæðingunni, í rólegu og rökkvuðu um- hverfi við eins heimilislegar aðstæður og unnt er. Ljós- mæðurnar Guðrún Olöf Jónsdóttir og Hrefna Einarsdóttir hafa haldið námskeið fyrir verðandi foreldra sem byggð eru á hugmyndum Odent. Þær telja að sú þróun sem orðið hefur í þessum málum hér á landi verði ekki stöðvuð. Guðrún Ólöf segir einnig: ,,Með því að konan sjálf taki völdin á fæðingarstofunni, breyti hugarfari sínu gagnvart fæðingunni og þeim sem hjálpa henni að fæða, getur hún losnað við ótta sem iðu- lega hefur fylgt konunni inn í fæðinguna. Þá verður fæðingin að því fallegasta kraftaverki sem við höfum tök á að upplifa. Markmið fræðslu og fæðingarundir- búnings á að vera að auka sjálfstraust konunnar og gera henni eðlilegt að velja sjálf hvernig hún vill fæða. I hvernig stellingu, með eða án verkjalyfja svo dæmi séu tekin. Það þarf ekki að kenna konum að fæða. Fagfólkið á að hjálpa konunni að fæða á þann hátt sem hún sjálf kýs“. ANNETTA Peysur, blússur, buxur, leðurhanskar silkislæður, sjöl, treflar, hárbönd, derhúfur, vettlingar, sportgallar og tískuskartgripir SNYRTIVÖRUVERSLUNIN ANNETTA Hagstætt auglýsingaverd Betri valkostur auglýsenda BÆJARBLAÐIÐ Sími 15747 Þarftu að selja? Viltu kaupa? Nú er mikil sala. 700 fm. innisalur. Ekkert innigjald. MaI bi kað útistæði BÍIAKRINGUN Símar 14690 - 14692 ast að vera þegar ég var að rembast“. lagði hana á brjóst og hún saug vel. Fylgjan kom fljótlega á eftir barninu og við skildum á milli. Við bundum í nafla- strenginn með sótthreinsuðu bómullargarni, á tveimur stöðum og klipptum síðan á milli. Við sólarupprás kom Ijósmóðirinn og gekk betur frá mér og barninu en allt fékk að hafa sinn gang í rólegheitunum. Þetta var yndisleg fæðing", svarar Jóna. Parf að kenna konum að fæða? Eftir viðtalið við Jónu fer maður sjálfkrafa að hugsa um, hvernig þessum málum er varið hér á landi og kom mér þá í hug grein úr Mbl. frá 17. sept. 1989 sem heitir „Frelsi til að velja við fæðingu" og er þar líst hug- myndum Michel Odent sem er franskur fæðingarlæknir, en starfar nú í Bretlandi. Odent hefur í gegnum starfs- feril sinn sem fæðingarlæknir Fæðingin sjálf — hvernig var hún? ,,Eg stóð þegar barnið kom út. Helle og Olla lögð- ust á fjórar fætur og tóku þannig á móti barninu í heiminn. Um leið og hún var fædd nudduðum við hana. Hún tók fljótt við sér og hóst- aði upp úr sér slíminu. Hún var mjög skýr og horfði á okkur róleg og yfirveguð. Ég

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.