Bæjarblaðið - 29.08.1990, Blaðsíða 16

Bæjarblaðið - 29.08.1990, Blaðsíða 16
• STAPAPRENT HF. — við prentum fyrir þig •ER TRAUST OG ÁVALLT LAUST Voqar: 10,5 milljónir í vanskil * Ahrcppsnefndar- fundi í Vogum á dögunum, var lagður fram listi yfir vanskil hreppsins. Hijóða þau upp á tæpar 9 milljónir auk þess sem 1600 þúsund eru í vanskilum vegna landakaupa- samninga. Heildarvan- skil Vatnsleysustrandar- hrepps nema því rúm- um 10,5 milljónum og kemur þessi staða veru- lega á óvart, af því er kemur fram í fundar- gerð hreppsnefndar. Slapp naumlega úr eldsvoda Vatnsholtið: 40 umsóknir bárust Mikill eldur kom upp í Dráttarbraut Kefla- víkur sl. sunnudag og brann austurhluti hússins til kaldra kola. Slökkviliðs- mönnum tókst að hindra útbreiðslu eldsins í aðal- byggingu hússins. Rúmlega tvítugur maður hefur játað á sig að hafa kveikt í húsinu, en minnstu munaði að hann yrði eld- inum að bráð. Tókst honum að sleppa við illan leik út um lítinn glugga er húsið var orðið alelda. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús en hann hafði fengið reykeitrun. Þetta er í þriðja sinn með stuttu millibili sem slökkvilið- ið er kallað út vegna íkveikju í Dráttarbrautinni. Að sögn Sveins Núma Vilhjálms- sonar, byggingarfull- trúa Keflavíkurbæjar, bárust um 40 umsóknir vegna auglýstrar lóða- úthlutunar í Vatnsholt- inu. Um er að ræða 5 lóðir undir raðhús eða einbýlishús og 4 lóðir undir fjölbýlishús. Samkvæmt upplýsing- um frá Sveini Núma standa yfir framkvæmdir við götuna og á verktaki að skila því verki af sér núna í september. Þar með verða lóðirnar orðnar byggingar- hæfar. Lóðaúthlutun var frestað á síðasta bygging- arnefndarfundi sem hald- inn var í vikunni sem leið, vegna þess að bæjarráð átti eftir að fjalla um ýmsa þætti málsins. Væntanlega verður úthlutað á næsta fundi byggingarnefndar. BÆJA RBLAÐIÐ — næst þegar þú auglýsir

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.