Bæjarblaðið - 30.01.1991, Page 3

Bæjarblaðið - 30.01.1991, Page 3
BÆJARBLAÐIÐ - Frjálst og óháð 3 Fjárhagsnefnd S.S.S: Heimiluð verði kaup á viðvör u narbú naði -og stöðugildi aukin á slökkvistöðinni í fjárhagstillögum Hárhagsnefndar Sambands sveitar- félaga á Suðurnesjum, er gert ráð fyri því heimiluð verði kaup á viðvörunarbúnaði, sem staðsettur yrði á slökkvistöðinni í Keflavík. Þá er einnig gertráð fyrir að Qölgað verði í fastaliði slökkviliðsins um tvö stöðugildi frá 1. mars til áramóta, til reyns- lu. Eins og Bæjar- blaðið hefur grei nt frá, var slökkvistöðin í Keflavík mannlaus í 495 skipti á liðnu ári, í um það bil 5 mínútur í senn. Stjórn B.S. lýsti þvíyfirnýverið, aðhún treysti sér ekki til að bera ábyrgð á þessu ástandi. I greinargerð með fjárnagstilíögunum segir að í þessu sé fólgin tilraun til að auka öryggisþátt stöðvarinnar gagn- vart íbúu m á s væði nu. Samfara þessari breytingu verður vinnuframlagi eld- varnaeftirlits breytt, þannig að í stað þess að ganga bakvaktir, hafi þeir viðveru- skyldu frá kl.17-20 alla daga vikunnar. í greinargerðinni segir að þetta muni hafa kostnaðarauka í för með )árúmar 2 séruppá r milljónir kr.(nettó) þegar tillit hefur verið tekið til tekna af vaktþjónustu á viðvörunarbúnaði. Tiltekinn viðvörunar- búnaður er hugsaður til að þjóna bæði fyrirtækjum og ein- staklingum, sem hugsanlega vildu láta vakta eignir sínar eða fá aðra þjónustu sem kerfið getur boðið uppá eins og hnappa fyrir aldraða í heimahúsum. í fyrstu áætlun er gert ráð fyrir því að 45 fyrirtæki sem eru nú þegar með þjófavarnarkerfi á svæðinu, kæmu í viðskipti við B.S. á árinu. Ekkiergertráð fyrir annari þjónustu í fyrstu en með tímanum gæti hún aukist verulega og tekjur þá um leið. I þessari áætlun eru tekjur af þessu vaktkerfi áætlaðarein og hálf milljón. Þá er jafnframt gert ráð fyrir því, að á árinu verði endurskoðaðir samningar við ríkið vegna sjúkraflutninga og gengið formlega frá samningum við varn- arliðið, flugstöðina, Grindavík og Sand- gerði vegna vakt- þjónustu. Skattframtöl Veist þú um rétt þinn tii vaxtabóta og frádráttar frá tekjum á skattframtali ársins 1991 ? Framtalsþjónustan aðstoðar þig við framtalið og sækir um frest. Ódýr og góð þjónusta. Framtalsþjónustan Katrín H. Árnadóttir, viðskiptafræðingur Hafnargötu 90 2. hæð, Keflavík Símar: 11501/37558 Frá Iþróttamiðstöð Njarðvíkur Laus staða við afleysingar í kvennaböð og þrif. Góðrar sundkunnáttu (eða 9. sundstig) er krafist. Nánari upplýsingar veitir Stefán Bjarkason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og FriðrikÓlafsson, verkstjóri í íþróttamiðstöðinni. Hárgreiðslustofa &vandísar Sandgerði 10% afsláttur af permanenti, litum og strípum íjanúarog febrúar. Einnig 10 % afsláttur fyrir örorku og ellilífeyrisþega af allri þjónustu, ALLTAF. Tímapantanir í síma 37853. ðvandis Georgsdóttir hárgreiðslumeistari. Vallargötu 11 Sandgerði sími 37853

x

Bæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.