Bæjarblaðið - 30.01.1991, Síða 16

Bæjarblaðið - 30.01.1991, Síða 16
STAPI Sími 12526 Þorrablót föstudags- og laugardagskvöld STAPINN mwm ER TRAUST OG ÁVALLT LAUST Bláa lónið fært um 1,5 kílómetra - í viðauka viö aðalskipuiag Grindavíkur Síðastliðið fímmtu- dagskvöld kynnti bœjarstjórn Grinda- víkur nýjan viðauka við aðalskipulag bæjarins, og er þar gert ráð fyrir að nýtt blátt lón verði myndað undir hlíðum Þor- bjarnarfells, einum og hálfum kílómeter frá núverandi lóni. I skipulaginu er gert ráð fyrir iðnaðarsvæði þar sem núverandi lón er í dag. Höfundur skipu- lagsins er Árni Þorvaldur Jónsson. Við hið nýja lón er reiknað með að heilsumiðstöð muni rísa í framtíðinni. Telja má víst að þetta skipulag verði aldrei að veruleika, nema inn í dæmið komi fjár- sterkir erlendir aðilar, sem hugsanlega vildu fíárfesta í þessu. Grindavíkurbær hefur ráðið til sín markaðsráðgjafa, sem ætlað er að koma essafi hugmynd á 'ramfæri. Margt annað þarf að koma til, t.d. stuðningur frá HitaveituSuðurnesja, samningur við Varnarliðið, þar sem fyrirhugaður vegur liggur sunnan við Þorbjörninn á varnarsvæði, og síðast en ekki síst samþykki landeiganda. GRINDAVÍK 1:5000 AOAL3KIPULAG ■ V/' Kt. 'f ^ B'.ÖV'. ■ : /V' II h' r mmn Rammi og BÓ sameinaö : Hlutféö tvöfaldað Búið er að ganga frá samningum milli og að sögn Einars Guðberg fyrrum framkvæmdarstjóra Ramma Hf og núverandi sölustjora hins nýja fyrirtækis, var hlutaféð tvöfaldað í kjölfar samrunans. staðið yfir í u.þ.b. eitt og hálft ár að sögn Einars. “Við vorum sammála um að of mörg fyrirtæki væru að keppa á litlum markaði, og töldum Samkvæmt upplýsingum frá Einari verður fyrir- tækinu skipt í tvær deildir, þannig að gluggaframleiðslan verður áfram til húsa í Njarðvík, en fram- leiðsla á listum verður í Hafnarfirði, auk þess sem skrifstofuhald verður þar. Viðræður um sameiningu fyrirtækjanna hafa því hag fýrirtækjanna beggja betur borgið með.því að sameina krafta okkar, reynslu og þekkingu”,sagði Einar. Stjórnarformaður hins nýja fyrirtækis er Jón H Guðmundsson, framkvæmdarstjóri BYKO. Hjá BÓ/ Ramma hf, starfa um 50 manns. Hlóvangur: Framkvæmdir á áætlun Framkvæmdir við viðbyggingu Hlévangs eru á áætlun, að sögn Finnboga Björnssonar, framkvæmdarstjóra D.S. Er jafnvel búist við að viðbyggingin verði tekin í notkun í byijun næsta árs, húsið á að verða foknelt í byijun maí. I viðbyggingunni Vertaki er Viðar Jónsson. verða 34 vistrými.

x

Bæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.