Bæjarblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 4

Bæjarblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 4
4 BÆJARBLAÐIÐ - Frjálst og óháð FJárhagsnefnd SSS: Sorpeyðingarstöðin fær 12 milljónum meira -en á síðasta ári, samkvæmt flárhagstillögum. í fjárhagstillögum fiárhagsnefndar Sambands sveitar- félaga á Suðurnesjum er gert ráð fyrir því að framlög sveitar- félaganna til Sorpeyð- ingarstöðvar Suður- nesja, muni aukast úr 11,3 milljónum í 23,6 milljónir króna á árinu. Ástæða þessa er Skattframtöl Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir ( a einstaklinga og * fyrirtæki. Önnumst alla skýrslugerð. g£—u □ Lögfræði - & bókhaldsstofan Brekkustlgur 39 ■ Pósthólf 46 - 260 Njarövlk Ásgeir Jónsson, hdl. og Jón Ásgeirsson Brekkustíg 39 - Njarðvík Sími 11400- Fax 15266 Smáauglýsingar Til sölu stór, nýleg Atika steypuhrærivél. Upplýsingar í síma 12047. Reiðhjólaverkstæði M.J. Skautamir með smellufestingunum eru komnir aftur. Skíði, snjóþotur sleðar og þurktæki í miklu úrvali. að á síðasta ári var uppsöfnuðum tekju- afgangi stöðvarinnar síðustu ára eytt í einu lagi til að niðurgreiða sveitarframlögin á árinu 1990, af því er segir í greinargerð nefndarinnar. Varn- arliðið greiðir 51% af rekstri brennslunnar. Tveir nýjir rekstar- liðir eru í áætlunni vegna starfshóps um nýlausnir, samtals upp á tæpar tvær milljónir króna. Lið- urinn “sérverkefni” hækkar lítið milli ára í heild. Helstu breyt- ingar eru að liðurinn “brotajárn” verður aðeins 1/3 af fyrri fjárveitingu, enda lokið miklu hreins- unarátaki og brot- járnið nú tekið jafnóðum. Þá kemur fram í greinargerð nefndarinnar að lóðarframkvæmdir verði miklar og frárennslismál lag- færð, en til þess eru áætlaðar 7,5 milljónir króna. Þess er einnig getið að svokölluð spilliefni verði sett í sérstakan gám, eins og reglugerð um eyðingu eiturefna segir til um. Fjárveiting þar að lútandi verði 1 milljón krónur Nýburar j Drengur fœddur 23. jan.91 4150 gr og 56 cm. For.: Halldóra Eyjólfsdóttir og Skúli Björnsson Stúlkafœdd 19. jan 91. 3950 gr og 56 cm. For.: Anna Dóra Lúthersdóttir og Hreinn Líndal Jóhannsson Stúlka fœdd 23.jan. 91 3520 gr. og 50,5 cm For.: Vilborg Norðdahl og Þórhallur Ágúst ívarsson Drengur fceddur 20. jan 91 3100 gr og 51,5 cm. For.: Petrína Bára Árnadóttir og öm Randrup Frystigámur Til sölu frystigámur (stærri gerð), ásamt öllum búnaði. Upplýsingar í síma 11580 (Bjarni)

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.